Eyjólfur ekki sendur út á sunnudag Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 2. desember 2016 15:40 Eyjólfur ásamt móður sinni Elvu Christinu. vísir/anton brink Ekki er gert ráð fyrir að Eyjólfur, fimm ára drengur sem senda á til Noregs, verði sendur þangað út næstkomandi sunnudag líkt og til stóð. Frá þessu greinir amma hans, Helena Brynjólfsdóttir á Facebook. Hæstiréttur komst á dögunum að þeirri niðurstöðu að móður drengsins, Elvu Christinu, bæri að afhenda hann norskum barnaverndaryfirvöldum fyrir komandi sunnudag, 4. desember. Fjallað hefur verið ítarlega um málið á Vísi undanfarnar vikur en það snýst um það að Elva Christina var svipt forræði yfir syni sínum úti í Noregi. Til stóð og stendur að senda hann í fóstur til vandalausra í Noregi. Amma hans og mamma, Elva og Helena, flúðu til Íslands í kjölfar þess úrskurðar. Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, segir mál Eyjólfs enn í gangi, sem sé ástæða þess að hann verði ekki sendur af landi brott á sunnudag. „Það eru enn samræður í gangi á milli Barnaverndar í Noregi og okkar og mér finnst ekki líklegt að norsk barnavernd fari fram á að dómurinn verði fullnustaður, og barnið þar með afhent, á meðan þær samræður eru í gangi og á meðan við erum að reyna að finna leiðir í málinu,“ segir Bragi í samtali við Vísi, og bætir við að málið sé flókið úrlausnar, en að allra leiða verði leitað til að þurfa ekki að senda drenginn út. Faðir Eyjólfs, Sigurjón Elís Atlason, hefur einnig verið að vinna í málinu, en hann sagðist í samtali við DV í október ætla í mál gegn norsku barnaverndinni verði Eyjólfur afhentur norskum barnaverndaryfirvöldum. Tengdar fréttir Senda á drenginn út til Noregs eigi síðar en 4. desember Blásið hefur verið til samstöðufundar og búið er að áfrýja málinu til hæstaréttar. 21. október 2016 14:20 Forstjóri Barnaverndarstofu telur alla hafa skilning á því að Eyjólfur fái tækifæri til að alast upp á Íslandi Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu segir að dómur Hæstaréttar í dag þess efnis að fimm ára íslenskur skuli sendur til Noregs eftir þrjár vikur komi sér ekki á óvart. 9. nóvember 2016 19:41 Reyna allt svo Eyjólfur verði ekki sendur burt Íslensk barnaverndaryfirvöld reyna nú að ná samningum við norsk yfirvöld svo íslenski drengurinn Eyjólfur Kristinn Elvuson verði ekki sendur til Noregs á fósturheimili. 26. október 2016 07:00 Viðtal við Elvu Christinu: „Þetta er að brjóta mig niður“ Elva Christina, segir það vera skelfilega tilfinningu að norsk barnaverndaryfirvöld geti krafist þess að fá barnið hennar sent til Noregs í fóstur. Elva sem áður var í neyslu segist hafa snúið við blaðinu og vonar að hún fái að hafa drenginn. 10. nóvember 2016 20:16 Dómarinn telur drengnum engin hætta búin í Noregi Í dómi þar sem Elvu Christinu er gert að senda son sinn fimm ára til Noregs er ekki litið til vilja drengsins. 7. október 2016 13:30 Senda á Eyjólf til Noregs eftir þrjár vikur Hæstiréttur staðfestir niðurstöðu héraðsdóms í máli ungs drengs sem norsk barnaverndaryfirvöld vilja kalla til sín. 9. nóvember 2016 16:34 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Sjá meira
Ekki er gert ráð fyrir að Eyjólfur, fimm ára drengur sem senda á til Noregs, verði sendur þangað út næstkomandi sunnudag líkt og til stóð. Frá þessu greinir amma hans, Helena Brynjólfsdóttir á Facebook. Hæstiréttur komst á dögunum að þeirri niðurstöðu að móður drengsins, Elvu Christinu, bæri að afhenda hann norskum barnaverndaryfirvöldum fyrir komandi sunnudag, 4. desember. Fjallað hefur verið ítarlega um málið á Vísi undanfarnar vikur en það snýst um það að Elva Christina var svipt forræði yfir syni sínum úti í Noregi. Til stóð og stendur að senda hann í fóstur til vandalausra í Noregi. Amma hans og mamma, Elva og Helena, flúðu til Íslands í kjölfar þess úrskurðar. Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, segir mál Eyjólfs enn í gangi, sem sé ástæða þess að hann verði ekki sendur af landi brott á sunnudag. „Það eru enn samræður í gangi á milli Barnaverndar í Noregi og okkar og mér finnst ekki líklegt að norsk barnavernd fari fram á að dómurinn verði fullnustaður, og barnið þar með afhent, á meðan þær samræður eru í gangi og á meðan við erum að reyna að finna leiðir í málinu,“ segir Bragi í samtali við Vísi, og bætir við að málið sé flókið úrlausnar, en að allra leiða verði leitað til að þurfa ekki að senda drenginn út. Faðir Eyjólfs, Sigurjón Elís Atlason, hefur einnig verið að vinna í málinu, en hann sagðist í samtali við DV í október ætla í mál gegn norsku barnaverndinni verði Eyjólfur afhentur norskum barnaverndaryfirvöldum.
Tengdar fréttir Senda á drenginn út til Noregs eigi síðar en 4. desember Blásið hefur verið til samstöðufundar og búið er að áfrýja málinu til hæstaréttar. 21. október 2016 14:20 Forstjóri Barnaverndarstofu telur alla hafa skilning á því að Eyjólfur fái tækifæri til að alast upp á Íslandi Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu segir að dómur Hæstaréttar í dag þess efnis að fimm ára íslenskur skuli sendur til Noregs eftir þrjár vikur komi sér ekki á óvart. 9. nóvember 2016 19:41 Reyna allt svo Eyjólfur verði ekki sendur burt Íslensk barnaverndaryfirvöld reyna nú að ná samningum við norsk yfirvöld svo íslenski drengurinn Eyjólfur Kristinn Elvuson verði ekki sendur til Noregs á fósturheimili. 26. október 2016 07:00 Viðtal við Elvu Christinu: „Þetta er að brjóta mig niður“ Elva Christina, segir það vera skelfilega tilfinningu að norsk barnaverndaryfirvöld geti krafist þess að fá barnið hennar sent til Noregs í fóstur. Elva sem áður var í neyslu segist hafa snúið við blaðinu og vonar að hún fái að hafa drenginn. 10. nóvember 2016 20:16 Dómarinn telur drengnum engin hætta búin í Noregi Í dómi þar sem Elvu Christinu er gert að senda son sinn fimm ára til Noregs er ekki litið til vilja drengsins. 7. október 2016 13:30 Senda á Eyjólf til Noregs eftir þrjár vikur Hæstiréttur staðfestir niðurstöðu héraðsdóms í máli ungs drengs sem norsk barnaverndaryfirvöld vilja kalla til sín. 9. nóvember 2016 16:34 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Sjá meira
Senda á drenginn út til Noregs eigi síðar en 4. desember Blásið hefur verið til samstöðufundar og búið er að áfrýja málinu til hæstaréttar. 21. október 2016 14:20
Forstjóri Barnaverndarstofu telur alla hafa skilning á því að Eyjólfur fái tækifæri til að alast upp á Íslandi Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu segir að dómur Hæstaréttar í dag þess efnis að fimm ára íslenskur skuli sendur til Noregs eftir þrjár vikur komi sér ekki á óvart. 9. nóvember 2016 19:41
Reyna allt svo Eyjólfur verði ekki sendur burt Íslensk barnaverndaryfirvöld reyna nú að ná samningum við norsk yfirvöld svo íslenski drengurinn Eyjólfur Kristinn Elvuson verði ekki sendur til Noregs á fósturheimili. 26. október 2016 07:00
Viðtal við Elvu Christinu: „Þetta er að brjóta mig niður“ Elva Christina, segir það vera skelfilega tilfinningu að norsk barnaverndaryfirvöld geti krafist þess að fá barnið hennar sent til Noregs í fóstur. Elva sem áður var í neyslu segist hafa snúið við blaðinu og vonar að hún fái að hafa drenginn. 10. nóvember 2016 20:16
Dómarinn telur drengnum engin hætta búin í Noregi Í dómi þar sem Elvu Christinu er gert að senda son sinn fimm ára til Noregs er ekki litið til vilja drengsins. 7. október 2016 13:30
Senda á Eyjólf til Noregs eftir þrjár vikur Hæstiréttur staðfestir niðurstöðu héraðsdóms í máli ungs drengs sem norsk barnaverndaryfirvöld vilja kalla til sín. 9. nóvember 2016 16:34
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent