Eyjólfur ekki sendur út á sunnudag Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 2. desember 2016 15:40 Eyjólfur ásamt móður sinni Elvu Christinu. vísir/anton brink Ekki er gert ráð fyrir að Eyjólfur, fimm ára drengur sem senda á til Noregs, verði sendur þangað út næstkomandi sunnudag líkt og til stóð. Frá þessu greinir amma hans, Helena Brynjólfsdóttir á Facebook. Hæstiréttur komst á dögunum að þeirri niðurstöðu að móður drengsins, Elvu Christinu, bæri að afhenda hann norskum barnaverndaryfirvöldum fyrir komandi sunnudag, 4. desember. Fjallað hefur verið ítarlega um málið á Vísi undanfarnar vikur en það snýst um það að Elva Christina var svipt forræði yfir syni sínum úti í Noregi. Til stóð og stendur að senda hann í fóstur til vandalausra í Noregi. Amma hans og mamma, Elva og Helena, flúðu til Íslands í kjölfar þess úrskurðar. Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, segir mál Eyjólfs enn í gangi, sem sé ástæða þess að hann verði ekki sendur af landi brott á sunnudag. „Það eru enn samræður í gangi á milli Barnaverndar í Noregi og okkar og mér finnst ekki líklegt að norsk barnavernd fari fram á að dómurinn verði fullnustaður, og barnið þar með afhent, á meðan þær samræður eru í gangi og á meðan við erum að reyna að finna leiðir í málinu,“ segir Bragi í samtali við Vísi, og bætir við að málið sé flókið úrlausnar, en að allra leiða verði leitað til að þurfa ekki að senda drenginn út. Faðir Eyjólfs, Sigurjón Elís Atlason, hefur einnig verið að vinna í málinu, en hann sagðist í samtali við DV í október ætla í mál gegn norsku barnaverndinni verði Eyjólfur afhentur norskum barnaverndaryfirvöldum. Tengdar fréttir Senda á drenginn út til Noregs eigi síðar en 4. desember Blásið hefur verið til samstöðufundar og búið er að áfrýja málinu til hæstaréttar. 21. október 2016 14:20 Forstjóri Barnaverndarstofu telur alla hafa skilning á því að Eyjólfur fái tækifæri til að alast upp á Íslandi Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu segir að dómur Hæstaréttar í dag þess efnis að fimm ára íslenskur skuli sendur til Noregs eftir þrjár vikur komi sér ekki á óvart. 9. nóvember 2016 19:41 Reyna allt svo Eyjólfur verði ekki sendur burt Íslensk barnaverndaryfirvöld reyna nú að ná samningum við norsk yfirvöld svo íslenski drengurinn Eyjólfur Kristinn Elvuson verði ekki sendur til Noregs á fósturheimili. 26. október 2016 07:00 Viðtal við Elvu Christinu: „Þetta er að brjóta mig niður“ Elva Christina, segir það vera skelfilega tilfinningu að norsk barnaverndaryfirvöld geti krafist þess að fá barnið hennar sent til Noregs í fóstur. Elva sem áður var í neyslu segist hafa snúið við blaðinu og vonar að hún fái að hafa drenginn. 10. nóvember 2016 20:16 Dómarinn telur drengnum engin hætta búin í Noregi Í dómi þar sem Elvu Christinu er gert að senda son sinn fimm ára til Noregs er ekki litið til vilja drengsins. 7. október 2016 13:30 Senda á Eyjólf til Noregs eftir þrjár vikur Hæstiréttur staðfestir niðurstöðu héraðsdóms í máli ungs drengs sem norsk barnaverndaryfirvöld vilja kalla til sín. 9. nóvember 2016 16:34 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira
Ekki er gert ráð fyrir að Eyjólfur, fimm ára drengur sem senda á til Noregs, verði sendur þangað út næstkomandi sunnudag líkt og til stóð. Frá þessu greinir amma hans, Helena Brynjólfsdóttir á Facebook. Hæstiréttur komst á dögunum að þeirri niðurstöðu að móður drengsins, Elvu Christinu, bæri að afhenda hann norskum barnaverndaryfirvöldum fyrir komandi sunnudag, 4. desember. Fjallað hefur verið ítarlega um málið á Vísi undanfarnar vikur en það snýst um það að Elva Christina var svipt forræði yfir syni sínum úti í Noregi. Til stóð og stendur að senda hann í fóstur til vandalausra í Noregi. Amma hans og mamma, Elva og Helena, flúðu til Íslands í kjölfar þess úrskurðar. Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, segir mál Eyjólfs enn í gangi, sem sé ástæða þess að hann verði ekki sendur af landi brott á sunnudag. „Það eru enn samræður í gangi á milli Barnaverndar í Noregi og okkar og mér finnst ekki líklegt að norsk barnavernd fari fram á að dómurinn verði fullnustaður, og barnið þar með afhent, á meðan þær samræður eru í gangi og á meðan við erum að reyna að finna leiðir í málinu,“ segir Bragi í samtali við Vísi, og bætir við að málið sé flókið úrlausnar, en að allra leiða verði leitað til að þurfa ekki að senda drenginn út. Faðir Eyjólfs, Sigurjón Elís Atlason, hefur einnig verið að vinna í málinu, en hann sagðist í samtali við DV í október ætla í mál gegn norsku barnaverndinni verði Eyjólfur afhentur norskum barnaverndaryfirvöldum.
Tengdar fréttir Senda á drenginn út til Noregs eigi síðar en 4. desember Blásið hefur verið til samstöðufundar og búið er að áfrýja málinu til hæstaréttar. 21. október 2016 14:20 Forstjóri Barnaverndarstofu telur alla hafa skilning á því að Eyjólfur fái tækifæri til að alast upp á Íslandi Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu segir að dómur Hæstaréttar í dag þess efnis að fimm ára íslenskur skuli sendur til Noregs eftir þrjár vikur komi sér ekki á óvart. 9. nóvember 2016 19:41 Reyna allt svo Eyjólfur verði ekki sendur burt Íslensk barnaverndaryfirvöld reyna nú að ná samningum við norsk yfirvöld svo íslenski drengurinn Eyjólfur Kristinn Elvuson verði ekki sendur til Noregs á fósturheimili. 26. október 2016 07:00 Viðtal við Elvu Christinu: „Þetta er að brjóta mig niður“ Elva Christina, segir það vera skelfilega tilfinningu að norsk barnaverndaryfirvöld geti krafist þess að fá barnið hennar sent til Noregs í fóstur. Elva sem áður var í neyslu segist hafa snúið við blaðinu og vonar að hún fái að hafa drenginn. 10. nóvember 2016 20:16 Dómarinn telur drengnum engin hætta búin í Noregi Í dómi þar sem Elvu Christinu er gert að senda son sinn fimm ára til Noregs er ekki litið til vilja drengsins. 7. október 2016 13:30 Senda á Eyjólf til Noregs eftir þrjár vikur Hæstiréttur staðfestir niðurstöðu héraðsdóms í máli ungs drengs sem norsk barnaverndaryfirvöld vilja kalla til sín. 9. nóvember 2016 16:34 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira
Senda á drenginn út til Noregs eigi síðar en 4. desember Blásið hefur verið til samstöðufundar og búið er að áfrýja málinu til hæstaréttar. 21. október 2016 14:20
Forstjóri Barnaverndarstofu telur alla hafa skilning á því að Eyjólfur fái tækifæri til að alast upp á Íslandi Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu segir að dómur Hæstaréttar í dag þess efnis að fimm ára íslenskur skuli sendur til Noregs eftir þrjár vikur komi sér ekki á óvart. 9. nóvember 2016 19:41
Reyna allt svo Eyjólfur verði ekki sendur burt Íslensk barnaverndaryfirvöld reyna nú að ná samningum við norsk yfirvöld svo íslenski drengurinn Eyjólfur Kristinn Elvuson verði ekki sendur til Noregs á fósturheimili. 26. október 2016 07:00
Viðtal við Elvu Christinu: „Þetta er að brjóta mig niður“ Elva Christina, segir það vera skelfilega tilfinningu að norsk barnaverndaryfirvöld geti krafist þess að fá barnið hennar sent til Noregs í fóstur. Elva sem áður var í neyslu segist hafa snúið við blaðinu og vonar að hún fái að hafa drenginn. 10. nóvember 2016 20:16
Dómarinn telur drengnum engin hætta búin í Noregi Í dómi þar sem Elvu Christinu er gert að senda son sinn fimm ára til Noregs er ekki litið til vilja drengsins. 7. október 2016 13:30
Senda á Eyjólf til Noregs eftir þrjár vikur Hæstiréttur staðfestir niðurstöðu héraðsdóms í máli ungs drengs sem norsk barnaverndaryfirvöld vilja kalla til sín. 9. nóvember 2016 16:34