Svikin um stefnumót og ferðaðist til Íslands með pappaspjald í hefndarskyni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. nóvember 2016 10:34 Viku áður en að þau ætluðu að leggja af stað lét maðurinn sig hverfa. Instagram/Jasmine Teed Það eru til margar mismunandi leiðir til að jafna sig á því að vera svikin/n um stefnumót. Kanadíski kennarinn Jasmine Teed lenti í þeirri reynslu fyrr á árinu en lét það ekki á sig fá og ferðast nú um Evrópu með pappaspjald í formi þess sem sveik hana. Í stað andlits er einfaldlega textinn: „Þú hefðir getað verið hér“. Jasmine var stödd á Íslandi í vikunni og stillti sér upp með pappaspjaldinu á sjálfsmyndum sem hún tók á þekktum ferðamannstöðum hér á landi, meðal annars við Jökulsárlón og Skógafoss. Er hún mikill ferðalangur sem ferðast hefur víða um heiminn og taldi sig hafa fundið hinn eina sanna. Vinur hennar til margra ára hafði loksins játað ást sína á Jasmine og lofaði að ferðast með henni um heiminn. Viku áður en að þau ætluðu að leggja af stað lét hann sig hins vegar hverfa og hefur ekkert heyrst frá honum síðar. Jasmine var eðlilega nokkuð pirruð á því en ákvað þó að láta svikin ekki á sig fá og ákvað að fara í ferðalagið sem þau höfðu bókað. Áfangastaðirnir eru Írland, Danmörk og Ísland en ferðalagið hófst fyrir fimm vikum. Líkt og sjá má meðfylgjandi myndum hefur Jasmine komið víða við á Íslandi, ásamt pappaspjaldinu, og telja má víst að sjái maðurinn sem sveik hana um stefnumótið myndirnar verði hann nokkuð öfundssjúkur út í pappaspjaldið.Fylgjast má með ferðalagi Jasmine á Instagram-síðu hennar. Chasing waterfalls in Iceland! #youcouldbehere - - #skogafoss #iceland #solofemaletravel #solofemale #travelingtheworld #travellife #adventureisoutthere #travellove #traveladdict #travelstoke #travelsandchill A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 7, 2016 at 1:08pm PST You could be seeing it with me before it melts! #youcouldbehere - - - #travelstoke #travellove # #Iceland #glacier #travelstoke #icelandtravel #myicelandtravel #snow #travelsandchill #landscape #travelpartner #mystopover #travelgram A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 7, 2016 at 2:06pm PST This was the windiest beach ever! We almost blew off! #youcouldbehere - - - #iceland #beach #vikbeach #windy #travelgram #icelandtrip #travelstoke #travellife #travellove #travellovers A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 7, 2016 at 2:38pm PST Can't beat that rugged Icelandic landscape and you're missing it! #youcouldbehere - - #iceland #icelandtrip #mystopover #travelgram #reykjavikloves #landscape_captures #travellove #travellovers #travellife #travelgirl #girlslovetravel A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 8, 2016 at 5:28am PST You could be seeing it with me before it melts! #youcouldbehere - - - #travelstoke #travellove # #Iceland #glacier #travelstoke #icelandtravel #myicelandtravel #snow #travelsandchill #landscape #travelpartner #mystopover #travelgram A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 7, 2016 at 2:06pm PST Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Það eru til margar mismunandi leiðir til að jafna sig á því að vera svikin/n um stefnumót. Kanadíski kennarinn Jasmine Teed lenti í þeirri reynslu fyrr á árinu en lét það ekki á sig fá og ferðast nú um Evrópu með pappaspjald í formi þess sem sveik hana. Í stað andlits er einfaldlega textinn: „Þú hefðir getað verið hér“. Jasmine var stödd á Íslandi í vikunni og stillti sér upp með pappaspjaldinu á sjálfsmyndum sem hún tók á þekktum ferðamannstöðum hér á landi, meðal annars við Jökulsárlón og Skógafoss. Er hún mikill ferðalangur sem ferðast hefur víða um heiminn og taldi sig hafa fundið hinn eina sanna. Vinur hennar til margra ára hafði loksins játað ást sína á Jasmine og lofaði að ferðast með henni um heiminn. Viku áður en að þau ætluðu að leggja af stað lét hann sig hins vegar hverfa og hefur ekkert heyrst frá honum síðar. Jasmine var eðlilega nokkuð pirruð á því en ákvað þó að láta svikin ekki á sig fá og ákvað að fara í ferðalagið sem þau höfðu bókað. Áfangastaðirnir eru Írland, Danmörk og Ísland en ferðalagið hófst fyrir fimm vikum. Líkt og sjá má meðfylgjandi myndum hefur Jasmine komið víða við á Íslandi, ásamt pappaspjaldinu, og telja má víst að sjái maðurinn sem sveik hana um stefnumótið myndirnar verði hann nokkuð öfundssjúkur út í pappaspjaldið.Fylgjast má með ferðalagi Jasmine á Instagram-síðu hennar. Chasing waterfalls in Iceland! #youcouldbehere - - #skogafoss #iceland #solofemaletravel #solofemale #travelingtheworld #travellife #adventureisoutthere #travellove #traveladdict #travelstoke #travelsandchill A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 7, 2016 at 1:08pm PST You could be seeing it with me before it melts! #youcouldbehere - - - #travelstoke #travellove # #Iceland #glacier #travelstoke #icelandtravel #myicelandtravel #snow #travelsandchill #landscape #travelpartner #mystopover #travelgram A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 7, 2016 at 2:06pm PST This was the windiest beach ever! We almost blew off! #youcouldbehere - - - #iceland #beach #vikbeach #windy #travelgram #icelandtrip #travelstoke #travellife #travellove #travellovers A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 7, 2016 at 2:38pm PST Can't beat that rugged Icelandic landscape and you're missing it! #youcouldbehere - - #iceland #icelandtrip #mystopover #travelgram #reykjavikloves #landscape_captures #travellove #travellovers #travellife #travelgirl #girlslovetravel A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 8, 2016 at 5:28am PST You could be seeing it with me before it melts! #youcouldbehere - - - #travelstoke #travellove # #Iceland #glacier #travelstoke #icelandtravel #myicelandtravel #snow #travelsandchill #landscape #travelpartner #mystopover #travelgram A photo posted by You Could Be Here (@ucouldbehere) on Nov 7, 2016 at 2:06pm PST
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira