Óttarr Proppé: Viðræðurnar strönduðu á ESB og kerfisbreytingum í sjávarútvegi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. nóvember 2016 14:59 Óttarr Proppé og Bjarni Benediktsson eiga ekki lengur í stjórnarmyndunarviðræðum. Vísir/Ernir „Það var auðvitað umræða um ákveðnar kerfisbreytingar og þá bæði spurningin um þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhaldandi viðræður við ESB en líka breytingar í sjávarútvegi þar sem var langt á milli manna.“ Þetta segir Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, aðspurður hvers vegna búið er að slíta stjórnarmyndunarviðræðum Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Óttarr segir að margt gott hafi verið í samtölum flokkanna undanfarna daga. „Það var margt sem var að ganga ágætlega upp en við vissum fyrir fram að þetta yrði erfið vinna, það lá heilmikið á milli flokkanna,“ segir Óttarr. Hann kveðst ekki vita hvað gerist næst. „Þessar stjórnarmyndunarviðræður fóru auðvitað af stað eftir að það voru heilmiklar þreifingar á milli Bjarna og allra flokka þannig að það var nú vitað fyrir fram að þetta yrði dálítið þröngur kostur. Þannig að ég veit ekki hvert framhaldið er, boltinn er væntanlega hjá Bjarna eða forsetanum,“ segir Óttarr. Hann bætir þó við að hann viti að síðast þegar menn töluðu saman þá voru kostirnir þröngir fyrir Bjarna. Óttarr segir að það sé allavega verkefni stjórnmálaflokkanna að finna leið til að mynda sterka ríkisstjórn úr niðurstöðum kosninganna. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Stjórnarmyndunarviðræðum slitið Stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar hafa siglt í strand og hefur því verið slitið. 15. nóvember 2016 14:38 Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Sjá meira
„Það var auðvitað umræða um ákveðnar kerfisbreytingar og þá bæði spurningin um þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhaldandi viðræður við ESB en líka breytingar í sjávarútvegi þar sem var langt á milli manna.“ Þetta segir Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, aðspurður hvers vegna búið er að slíta stjórnarmyndunarviðræðum Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Óttarr segir að margt gott hafi verið í samtölum flokkanna undanfarna daga. „Það var margt sem var að ganga ágætlega upp en við vissum fyrir fram að þetta yrði erfið vinna, það lá heilmikið á milli flokkanna,“ segir Óttarr. Hann kveðst ekki vita hvað gerist næst. „Þessar stjórnarmyndunarviðræður fóru auðvitað af stað eftir að það voru heilmiklar þreifingar á milli Bjarna og allra flokka þannig að það var nú vitað fyrir fram að þetta yrði dálítið þröngur kostur. Þannig að ég veit ekki hvert framhaldið er, boltinn er væntanlega hjá Bjarna eða forsetanum,“ segir Óttarr. Hann bætir þó við að hann viti að síðast þegar menn töluðu saman þá voru kostirnir þröngir fyrir Bjarna. Óttarr segir að það sé allavega verkefni stjórnmálaflokkanna að finna leið til að mynda sterka ríkisstjórn úr niðurstöðum kosninganna.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Stjórnarmyndunarviðræðum slitið Stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar hafa siglt í strand og hefur því verið slitið. 15. nóvember 2016 14:38 Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Sjá meira
Stjórnarmyndunarviðræðum slitið Stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar hafa siglt í strand og hefur því verið slitið. 15. nóvember 2016 14:38