Bein útsending: Bjarni mætir til fundar við Guðna á Bessastöðum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. nóvember 2016 10:17 Segja má að um fyrsta stóra verkefni Guðna Th. Jóhannessonar í embætti forseta Íslands sé að ræða. Vísir/GVA Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, hefur verið boðaður til fundar við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, á Bessastöðum klukkan 11 í dag. Fastlega er búist við því að Guðni veiti Bjarna umboð til stjórnarmyndunar á fundinum. Formenn allra flokka sem fengu fólk kjörið á Alþingi funduðu með Guðna á mánudaginn. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins ræddi Guðni við þrjá þeirra í gær. Þá Benedikt Jóhannesson, formann Viðreisnar, Bjarna Benendiktsson og Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, í gær. Á tíunda tímanum í morgun barst svo tilkynning frá embætti forseta Íslands þess efnis að Bjarni hefði verið boðaður til Bessastaða. Vísir verður í beinni útsendingu frá Bessastöðum en Bjarni er væntanlegur á fundinn rétt fyrir klukkan 11. Þá munu þeir Guðni ræða saman undir fjögur augu og í framhaldinu ræða við fjölmiðla. Uppfært klukkan 11.Bjarni er mættur á fund Guðna og er þess nú beðið að þeir ræði við fjölmiðla. Bein útsending er í spilaranum að ofan.Uppfært klukkan 12. Upptökur úr útsendingunni eru nú aðgengilegar hér fyrir neðan. Bjarni Benediktsson mætti á Bessastaði klukkan 11 og ræddi við fjölmiðla á tröppum Bessastaða áður en hann skrifaði í gestabókina og fór inn í bókastofu til fundar með forseta.Forseti Íslands ræddi við fjölmiðla eftir fundinn. Þar las hann upp yfirlýsingu varðandi stjórnarmyndunarumboðið auk þess að svara spurningum um nýja ákvörðun kjararáðs um launahækkanir.Bjarni Benediktsson kom þvínæst og ræddi við fjölmiðla. Þar sagðist hann ætla að ræða við formenn allra þingflokka um myndun nýrrar stjórnar. Bjarni svaraði einnig spurningum um ákvörðun kjararáðs. Kjararáð Kosningar 2016 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, hefur verið boðaður til fundar við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, á Bessastöðum klukkan 11 í dag. Fastlega er búist við því að Guðni veiti Bjarna umboð til stjórnarmyndunar á fundinum. Formenn allra flokka sem fengu fólk kjörið á Alþingi funduðu með Guðna á mánudaginn. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins ræddi Guðni við þrjá þeirra í gær. Þá Benedikt Jóhannesson, formann Viðreisnar, Bjarna Benendiktsson og Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, í gær. Á tíunda tímanum í morgun barst svo tilkynning frá embætti forseta Íslands þess efnis að Bjarni hefði verið boðaður til Bessastaða. Vísir verður í beinni útsendingu frá Bessastöðum en Bjarni er væntanlegur á fundinn rétt fyrir klukkan 11. Þá munu þeir Guðni ræða saman undir fjögur augu og í framhaldinu ræða við fjölmiðla. Uppfært klukkan 11.Bjarni er mættur á fund Guðna og er þess nú beðið að þeir ræði við fjölmiðla. Bein útsending er í spilaranum að ofan.Uppfært klukkan 12. Upptökur úr útsendingunni eru nú aðgengilegar hér fyrir neðan. Bjarni Benediktsson mætti á Bessastaði klukkan 11 og ræddi við fjölmiðla á tröppum Bessastaða áður en hann skrifaði í gestabókina og fór inn í bókastofu til fundar með forseta.Forseti Íslands ræddi við fjölmiðla eftir fundinn. Þar las hann upp yfirlýsingu varðandi stjórnarmyndunarumboðið auk þess að svara spurningum um nýja ákvörðun kjararáðs um launahækkanir.Bjarni Benediktsson kom þvínæst og ræddi við fjölmiðla. Þar sagðist hann ætla að ræða við formenn allra þingflokka um myndun nýrrar stjórnar. Bjarni svaraði einnig spurningum um ákvörðun kjararáðs.
Kjararáð Kosningar 2016 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Sjá meira