Brad Pitt fer fram á sameiginlegt forræði Anton Egilsson skrifar 5. nóvember 2016 12:25 Brad Pitt og Angelina Jolie eiga saman sex börn. vísir/getty Brad Pitt sækist eftir sameiginlegu forræði yfir sex börnum hans og leikkonunnar Angelinu Jolie. Þetta kemur fram í skilnaðargögnum sem Pitt lagði inn til dómara á föstudag en fréttaveitan CNN hefur þau undir höndum. Jolie sótti um skilnað frá Pitt í september eftir rúmlega tveggja ára hjónaband en þau hafa verið saman síðan árið 2004. Pitt hefur áður sagt að parið hafi gengið í hjónaband vegna pressu frá börnunum þeirra. Fréttir af skilnaðinum komu hálfri heimsbyggðinni í opna skjöldu enda um að ræða eitt mesta stjörnuparið í heiminum í dag. Fer Jolie fram á fullt forræði yfir öllum sex börnum þeirra. Í skilnaðarpappírunum kemur fram að ástæðan fyrir því að Jolie sæki um skilnað sé óásættanlegur ágreiningur. Lögmaður Jolie sagði ákvörðunina hafa verið tekna með hagsmuni fjölskyldunnar að leiðarljósi. „Ég er mjög sorgmæddur vegna þessa, en það sem mestu skiptir er líðan barna okkar. Ég vil vinsamlega biðja fjölmiðla um að gefa þeim það svigrúm sem þau eiga skilið á þessum erfiðu tímum.” Sagði Pitt í kjölfar þess að Jolie sótti um skilnað. Tengdar fréttir Faðir Jolie: „Það hefur eitthvað mjög alvarlegt gerst fyrst hún tekur svona ákvörðun“ Leikkonan Angelina Jolie sótti um skilnað frá Brad Pitt á mánudaginn og rötuðu fréttirnar í heimsmiðlana í gær. 21. september 2016 14:30 Angelina Jolie sækir um skilnað frá Brad Pitt Leikkonan Angelina Jolie hefur sótt um skilnað en hún er gift leikaranum Brad Pitt og hafa þau verið saman síðan árið 2004. 20. september 2016 14:48 Brad Pitt sakaður um að misþyrma börnunum: Öskraði og veittist að þeim í einkaþotu Leikarinn Brad Pitt er sakaður um að hafa misþyrmt börnunum sínum með því að hafa öskrað ítrekað á þau og einnig beitt líkamlegu ofbeldi. 22. september 2016 10:46 Brad Pitt tjáir sig um skilnaðinn við Angelinu Jolie Brad Pitt hefur nú tjáð sig um skilnað sinn og Angelinu Jolie en fréttir af skilnaðinum bárust í dag og hafa vakið mikla athygli enda voru hjónin eitt skærasta stjörnuparið. 20. september 2016 17:55 Mest lesið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Enginn í joggingbuxum í París Lífið „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Fleiri fréttir Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum Sjá meira
Brad Pitt sækist eftir sameiginlegu forræði yfir sex börnum hans og leikkonunnar Angelinu Jolie. Þetta kemur fram í skilnaðargögnum sem Pitt lagði inn til dómara á föstudag en fréttaveitan CNN hefur þau undir höndum. Jolie sótti um skilnað frá Pitt í september eftir rúmlega tveggja ára hjónaband en þau hafa verið saman síðan árið 2004. Pitt hefur áður sagt að parið hafi gengið í hjónaband vegna pressu frá börnunum þeirra. Fréttir af skilnaðinum komu hálfri heimsbyggðinni í opna skjöldu enda um að ræða eitt mesta stjörnuparið í heiminum í dag. Fer Jolie fram á fullt forræði yfir öllum sex börnum þeirra. Í skilnaðarpappírunum kemur fram að ástæðan fyrir því að Jolie sæki um skilnað sé óásættanlegur ágreiningur. Lögmaður Jolie sagði ákvörðunina hafa verið tekna með hagsmuni fjölskyldunnar að leiðarljósi. „Ég er mjög sorgmæddur vegna þessa, en það sem mestu skiptir er líðan barna okkar. Ég vil vinsamlega biðja fjölmiðla um að gefa þeim það svigrúm sem þau eiga skilið á þessum erfiðu tímum.” Sagði Pitt í kjölfar þess að Jolie sótti um skilnað.
Tengdar fréttir Faðir Jolie: „Það hefur eitthvað mjög alvarlegt gerst fyrst hún tekur svona ákvörðun“ Leikkonan Angelina Jolie sótti um skilnað frá Brad Pitt á mánudaginn og rötuðu fréttirnar í heimsmiðlana í gær. 21. september 2016 14:30 Angelina Jolie sækir um skilnað frá Brad Pitt Leikkonan Angelina Jolie hefur sótt um skilnað en hún er gift leikaranum Brad Pitt og hafa þau verið saman síðan árið 2004. 20. september 2016 14:48 Brad Pitt sakaður um að misþyrma börnunum: Öskraði og veittist að þeim í einkaþotu Leikarinn Brad Pitt er sakaður um að hafa misþyrmt börnunum sínum með því að hafa öskrað ítrekað á þau og einnig beitt líkamlegu ofbeldi. 22. september 2016 10:46 Brad Pitt tjáir sig um skilnaðinn við Angelinu Jolie Brad Pitt hefur nú tjáð sig um skilnað sinn og Angelinu Jolie en fréttir af skilnaðinum bárust í dag og hafa vakið mikla athygli enda voru hjónin eitt skærasta stjörnuparið. 20. september 2016 17:55 Mest lesið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Enginn í joggingbuxum í París Lífið „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Fleiri fréttir Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum Sjá meira
Faðir Jolie: „Það hefur eitthvað mjög alvarlegt gerst fyrst hún tekur svona ákvörðun“ Leikkonan Angelina Jolie sótti um skilnað frá Brad Pitt á mánudaginn og rötuðu fréttirnar í heimsmiðlana í gær. 21. september 2016 14:30
Angelina Jolie sækir um skilnað frá Brad Pitt Leikkonan Angelina Jolie hefur sótt um skilnað en hún er gift leikaranum Brad Pitt og hafa þau verið saman síðan árið 2004. 20. september 2016 14:48
Brad Pitt sakaður um að misþyrma börnunum: Öskraði og veittist að þeim í einkaþotu Leikarinn Brad Pitt er sakaður um að hafa misþyrmt börnunum sínum með því að hafa öskrað ítrekað á þau og einnig beitt líkamlegu ofbeldi. 22. september 2016 10:46
Brad Pitt tjáir sig um skilnaðinn við Angelinu Jolie Brad Pitt hefur nú tjáð sig um skilnað sinn og Angelinu Jolie en fréttir af skilnaðinum bárust í dag og hafa vakið mikla athygli enda voru hjónin eitt skærasta stjörnuparið. 20. september 2016 17:55
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp