Þjálfari Patriots segist vera góðvinur Trump Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. nóvember 2016 23:15 Donald Trump og Bill Belichick. vísir/Getty Það vakti athygli á lokaspretti kosningabaráttunnar í forsetakjöri Bandaríkjanna þegar Donald Trump, forsetaefni Repúblikanaflokksins, las upp bréf frá Bill Belichick, þjálfara NFL-liðsins New England Patriots. Belichick óskaði Trump með „framúrskarandi kosningabaráttu“ og segir að honum hafi verið gert erfitt fyrir með óhliðhollri og neikvæðri umfjöllun í fjölmiðlum. Hann segist bera ómælda virðingu fyrir Trump vegna þeirrar þrautsegju sem hann hefur þurft að sýna undanfarið ár. Sem kunnugt er var Trump kjörinn Bandaríkjaforseti í nótt og Belichick tjáði sig um bréf sitt til hans á blaðamannafundi í dag. Sjá einnig: Kaus Brady í alvöru Trump? „Ég skrifa hundruði bréfa og minnisblaða í hverjum mánuði. Það þýðir ekki að ég sé sammala því sem viðkomandi segir í einu og öllu. En ég á í vináttusambandi við marga og þetta snýst um það. Þetta snýst ekki um stjórnmálin.“ „Ég hef fengið margar fyrirspurnir um bréfið sem ég skrifaði Donald Trump á mánudag. Vinátta okkar er margra ára gömul,“ sagði Trump sem benti á að John Kerry, fráfarandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hafi verið gestur hans í búningsklefa Patriots á dögunum. Kerry sé einnig góðvinur Belichick. New England Patriots leikur næst gegn Seattle Seahawks um helgina og neitaði Belichick að svara frekari spurningum um Trump og bréfið. Svar hans við öllum spurningum var einfalt: „Seattle.“ Öllum öðrum spurningum um Trump var svarað með þessu eina orði og greip hann ítrekað frammi fyrir viðkomandi blaðamanni ef honum sýndist svo. Upptöku af blaðamannafundinum má sjá hér. Donald Trump NFL Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Sjá meira
Það vakti athygli á lokaspretti kosningabaráttunnar í forsetakjöri Bandaríkjanna þegar Donald Trump, forsetaefni Repúblikanaflokksins, las upp bréf frá Bill Belichick, þjálfara NFL-liðsins New England Patriots. Belichick óskaði Trump með „framúrskarandi kosningabaráttu“ og segir að honum hafi verið gert erfitt fyrir með óhliðhollri og neikvæðri umfjöllun í fjölmiðlum. Hann segist bera ómælda virðingu fyrir Trump vegna þeirrar þrautsegju sem hann hefur þurft að sýna undanfarið ár. Sem kunnugt er var Trump kjörinn Bandaríkjaforseti í nótt og Belichick tjáði sig um bréf sitt til hans á blaðamannafundi í dag. Sjá einnig: Kaus Brady í alvöru Trump? „Ég skrifa hundruði bréfa og minnisblaða í hverjum mánuði. Það þýðir ekki að ég sé sammala því sem viðkomandi segir í einu og öllu. En ég á í vináttusambandi við marga og þetta snýst um það. Þetta snýst ekki um stjórnmálin.“ „Ég hef fengið margar fyrirspurnir um bréfið sem ég skrifaði Donald Trump á mánudag. Vinátta okkar er margra ára gömul,“ sagði Trump sem benti á að John Kerry, fráfarandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hafi verið gestur hans í búningsklefa Patriots á dögunum. Kerry sé einnig góðvinur Belichick. New England Patriots leikur næst gegn Seattle Seahawks um helgina og neitaði Belichick að svara frekari spurningum um Trump og bréfið. Svar hans við öllum spurningum var einfalt: „Seattle.“ Öllum öðrum spurningum um Trump var svarað með þessu eina orði og greip hann ítrekað frammi fyrir viðkomandi blaðamanni ef honum sýndist svo. Upptöku af blaðamannafundinum má sjá hér.
Donald Trump NFL Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Sjá meira