Bjarni: Eðlilegt að Sjálfstæðisflokkurinn láti reyna á stjórnarmyndun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. október 2016 13:38 Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, telur eðlilegt að hann fái umboð til stjórnarmyndunar. Hann segir flokkinn hafa unnið stærri sigur en aðrir flokkar í kosningunum. „Ég ætla að benda á nokkrar augljósar staðreyndirnar. Við erum með mest fylgi í öllum kjördæmum. Við erum með fyrsta þingmann í öllum kjördæmum. Það er eðlileg niðurstaða að Sjálfstæðisflokkurinn fái tækifæri til þess að láta reyna á stjórnarmyndun.“ Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 29 prósent atkvæða og 21 þingmann. Aðrir flokkar fengu töluvert færri þingmenn en bæði Píratar og VG, sem voru næst Sjálfstæðisflokknum í fylgi fengu 10 þingmenn. Sjö flokkar eru með mann á þingi og segir Bjarni að augljóst sé að staðan sé nokkuð flókin með tilliti til stjórnarmyndunarviðræða. „Við sjáum að það er verið að kjósa mikla breidd. Að hluta til voru menn að róa á sömu mið. Nýir flokkar eru að koma inn á kostnað annarra flokka. Varðandi stjórnarmynduna hef ég sagt að menn þurfi að draga andann djúp að fenginni niðurstöðunni.“Umræðuna í þættinum má sjá í spilaranum að ofan. Forsetakosningar 2016 video kassi Kosningar 2016 Kosningar 2016 video Tengdar fréttir Lokatölur fyrir landið allt: Ekki möguleiki á tveggja flokka stjórn Ekki er möguleiki á að mynda tveggja flokka ríkisstjórn. Þetta varð ljóst eftir að úrslit kosninganna lágu fyrir á tíunda tímanum í dag. 30. október 2016 09:34 Viðreisn vill ekki í „Píratabandalagið“ og útilokar samstarf við ríkisstjórnarflokkana Fimm flokka vinstristjórn ekki í kortunum ef marka má orð Benedikts Jóhannessonar, formanns Viðreisnar. 30. október 2016 12:14 Kjörsókn aldrei verið minni Ríkisstjórnin er fallin en ríkisstjórnarflokkarnir tveir fengu tuttugu og níu þingmenn kjörna í Alþingiskosningunum í gær af sextíu og þremur. Að minnsta kosti þrjá flokka þarf til að mynda nýja meirihlutastjórn á Alþingi. Kjörsókn hefur aldrei verið minni en í kosningunum í gær. 30. október 2016 12:35 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, telur eðlilegt að hann fái umboð til stjórnarmyndunar. Hann segir flokkinn hafa unnið stærri sigur en aðrir flokkar í kosningunum. „Ég ætla að benda á nokkrar augljósar staðreyndirnar. Við erum með mest fylgi í öllum kjördæmum. Við erum með fyrsta þingmann í öllum kjördæmum. Það er eðlileg niðurstaða að Sjálfstæðisflokkurinn fái tækifæri til þess að láta reyna á stjórnarmyndun.“ Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 29 prósent atkvæða og 21 þingmann. Aðrir flokkar fengu töluvert færri þingmenn en bæði Píratar og VG, sem voru næst Sjálfstæðisflokknum í fylgi fengu 10 þingmenn. Sjö flokkar eru með mann á þingi og segir Bjarni að augljóst sé að staðan sé nokkuð flókin með tilliti til stjórnarmyndunarviðræða. „Við sjáum að það er verið að kjósa mikla breidd. Að hluta til voru menn að róa á sömu mið. Nýir flokkar eru að koma inn á kostnað annarra flokka. Varðandi stjórnarmynduna hef ég sagt að menn þurfi að draga andann djúp að fenginni niðurstöðunni.“Umræðuna í þættinum má sjá í spilaranum að ofan.
Forsetakosningar 2016 video kassi Kosningar 2016 Kosningar 2016 video Tengdar fréttir Lokatölur fyrir landið allt: Ekki möguleiki á tveggja flokka stjórn Ekki er möguleiki á að mynda tveggja flokka ríkisstjórn. Þetta varð ljóst eftir að úrslit kosninganna lágu fyrir á tíunda tímanum í dag. 30. október 2016 09:34 Viðreisn vill ekki í „Píratabandalagið“ og útilokar samstarf við ríkisstjórnarflokkana Fimm flokka vinstristjórn ekki í kortunum ef marka má orð Benedikts Jóhannessonar, formanns Viðreisnar. 30. október 2016 12:14 Kjörsókn aldrei verið minni Ríkisstjórnin er fallin en ríkisstjórnarflokkarnir tveir fengu tuttugu og níu þingmenn kjörna í Alþingiskosningunum í gær af sextíu og þremur. Að minnsta kosti þrjá flokka þarf til að mynda nýja meirihlutastjórn á Alþingi. Kjörsókn hefur aldrei verið minni en í kosningunum í gær. 30. október 2016 12:35 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Sjá meira
Lokatölur fyrir landið allt: Ekki möguleiki á tveggja flokka stjórn Ekki er möguleiki á að mynda tveggja flokka ríkisstjórn. Þetta varð ljóst eftir að úrslit kosninganna lágu fyrir á tíunda tímanum í dag. 30. október 2016 09:34
Viðreisn vill ekki í „Píratabandalagið“ og útilokar samstarf við ríkisstjórnarflokkana Fimm flokka vinstristjórn ekki í kortunum ef marka má orð Benedikts Jóhannessonar, formanns Viðreisnar. 30. október 2016 12:14
Kjörsókn aldrei verið minni Ríkisstjórnin er fallin en ríkisstjórnarflokkarnir tveir fengu tuttugu og níu þingmenn kjörna í Alþingiskosningunum í gær af sextíu og þremur. Að minnsta kosti þrjá flokka þarf til að mynda nýja meirihlutastjórn á Alþingi. Kjörsókn hefur aldrei verið minni en í kosningunum í gær. 30. október 2016 12:35