Óttari líst mjög vel á fyrstu tölur Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 29. október 2016 23:33 Óttar Proppé, formaður BF „Mér líst bara mjög vel á þetta. Miðað við stöðuna hjá okkur fyrir örfáum mánuðum er þetta mikill sigur. Við erum að bæta mikið við okkur frá skoðanakönnunum. Það er nokkuð öruggt að við erum ennþá inni á þingi. Þannig þetta eru frábærar tölur fyrir okkur,“ segir Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, í samtali við RÚV. Hann segir ýmsa hafa verið búna að missa trúna á flokkinn „en við vorum alveg með það á tæru að kjarninn væri þarna og að málefnin væru þarna þannig við höfum haldið okkar striki og það er að skila sér.“ Fylgisaukningu síðustu vikna útskýrir hann með því að flokkurinn hafi tekið ábyrgð á sinni stöðu. „Ég held að aðaltrikkið sé það að þessi samheldi hópur hélt saman af því hann trúði á Bjarta framtíð, á þessi grunngildi okkar,“ segir Óttarr. Miðað við fyrstu tölur er flokkurinn með fjóra þingmenn inni en var með sex á liðnu kjörtímabili. „Auðvitað er alltaf betra að vera með fleiri þingmenn en ekki. En fyrir flokk sem fæstir trúðu að myndi vera með nokkurn mann inni fyrir mjög stuttu síðan er þetta heilmikill sigur.“ Aðspurður um hvort flokkurinn sé á leið í ríkisstjórn segir Óttarr: „Það er aldrei að vita. Við erum tilbúin til þess að taka ábyrgð en við ætlum ekki að stökkva til bara til þess að fá einhverja stóla heldur gengur það út á að gera gagn, að málefnin séu rétt og það sé einhver þörf á okkur.“ Kosningar 2016 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Hiti gæti náð fimmtán stigum Veður Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Fleiri fréttir Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Sjá meira
„Mér líst bara mjög vel á þetta. Miðað við stöðuna hjá okkur fyrir örfáum mánuðum er þetta mikill sigur. Við erum að bæta mikið við okkur frá skoðanakönnunum. Það er nokkuð öruggt að við erum ennþá inni á þingi. Þannig þetta eru frábærar tölur fyrir okkur,“ segir Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, í samtali við RÚV. Hann segir ýmsa hafa verið búna að missa trúna á flokkinn „en við vorum alveg með það á tæru að kjarninn væri þarna og að málefnin væru þarna þannig við höfum haldið okkar striki og það er að skila sér.“ Fylgisaukningu síðustu vikna útskýrir hann með því að flokkurinn hafi tekið ábyrgð á sinni stöðu. „Ég held að aðaltrikkið sé það að þessi samheldi hópur hélt saman af því hann trúði á Bjarta framtíð, á þessi grunngildi okkar,“ segir Óttarr. Miðað við fyrstu tölur er flokkurinn með fjóra þingmenn inni en var með sex á liðnu kjörtímabili. „Auðvitað er alltaf betra að vera með fleiri þingmenn en ekki. En fyrir flokk sem fæstir trúðu að myndi vera með nokkurn mann inni fyrir mjög stuttu síðan er þetta heilmikill sigur.“ Aðspurður um hvort flokkurinn sé á leið í ríkisstjórn segir Óttarr: „Það er aldrei að vita. Við erum tilbúin til þess að taka ábyrgð en við ætlum ekki að stökkva til bara til þess að fá einhverja stóla heldur gengur það út á að gera gagn, að málefnin séu rétt og það sé einhver þörf á okkur.“
Kosningar 2016 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Hiti gæti náð fimmtán stigum Veður Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Fleiri fréttir Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Sjá meira