Ben Affleck og Momoa í góðum gír á Íslandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. október 2016 07:04 Félagarnir skála. Mynd/Jason Momoa Leikarinn Jason Momoa, best þekktur sem Khal Drogo úr Game of Thrones hefur verið duglegur að mynda Íslandsdvöl sína en hér hefur hann verið staddur á Djúpavík á Ströndum við tökur á stórmyndinni Justice League. Svo virðist sem að haldið hafi verið partý í gær og þar var enginn annar en stórleikarinn Ben Affleck mættur en hann fer með hlutverk Batman í myndinni. Á myndinni sjást þeir félagar skála í Guinnes-bjór en fleiri myndir úr gleðskapnum má sjá hér að neðan. Djúpavík hefur verið undirlögð tökuliði og stjörnum en Willem Dafoe og Amber Heard voru stödd hér á landi við tökur á myndinni. A photo posted by Jason Momoa (@prideofgypsies) on Oct 14, 2016 at 2:17pm PDT A photo posted by Jason Momoa (@prideofgypsies) on Oct 14, 2016 at 4:20pm PDT Love u guys Mahalo for all your hardwork A photo posted by Jason Momoa (@prideofgypsies) on Oct 14, 2016 at 4:25pm PDT A photo posted by Jason Momoa (@prideofgypsies) on Oct 14, 2016 at 4:27pm PDT A photo posted by Jason Momoa (@prideofgypsies) on Oct 14, 2016 at 4:19pm PDT A photo posted by Jason Momoa (@prideofgypsies) on Oct 14, 2016 at 4:21pm PDT Tengdar fréttir Amber Heard í fullum Justice League-skrúða á Ströndum Stórstjörnufans í Djúpavík í Reykjafirði. 12. október 2016 19:05 Momoa virðist ánægður með veruna á Íslandi Leikari Aquaman og Khal Drogo er duglegur að birta myndir frá Íslandi. 12. október 2016 14:45 Ofurhetjurnar komnar í Djúpavík Tökur hefjast í Djúpavík í dag á stórmyndinni Justice League. Tvær Hollywood stórstjörnur eru þegar komnar en ekki er enn vitað hvenær Ben Affleck, sem leikur Batman, kemur. 11. október 2016 07:00 Þrjár þyrlur og fimm einkaþotur á Ströndum vegna Justice League Stjörnufans í Djúpavík þar sem hótelstýran var með 200 manns í mat í dag. 10. október 2016 21:30 Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira
Leikarinn Jason Momoa, best þekktur sem Khal Drogo úr Game of Thrones hefur verið duglegur að mynda Íslandsdvöl sína en hér hefur hann verið staddur á Djúpavík á Ströndum við tökur á stórmyndinni Justice League. Svo virðist sem að haldið hafi verið partý í gær og þar var enginn annar en stórleikarinn Ben Affleck mættur en hann fer með hlutverk Batman í myndinni. Á myndinni sjást þeir félagar skála í Guinnes-bjór en fleiri myndir úr gleðskapnum má sjá hér að neðan. Djúpavík hefur verið undirlögð tökuliði og stjörnum en Willem Dafoe og Amber Heard voru stödd hér á landi við tökur á myndinni. A photo posted by Jason Momoa (@prideofgypsies) on Oct 14, 2016 at 2:17pm PDT A photo posted by Jason Momoa (@prideofgypsies) on Oct 14, 2016 at 4:20pm PDT Love u guys Mahalo for all your hardwork A photo posted by Jason Momoa (@prideofgypsies) on Oct 14, 2016 at 4:25pm PDT A photo posted by Jason Momoa (@prideofgypsies) on Oct 14, 2016 at 4:27pm PDT A photo posted by Jason Momoa (@prideofgypsies) on Oct 14, 2016 at 4:19pm PDT A photo posted by Jason Momoa (@prideofgypsies) on Oct 14, 2016 at 4:21pm PDT
Tengdar fréttir Amber Heard í fullum Justice League-skrúða á Ströndum Stórstjörnufans í Djúpavík í Reykjafirði. 12. október 2016 19:05 Momoa virðist ánægður með veruna á Íslandi Leikari Aquaman og Khal Drogo er duglegur að birta myndir frá Íslandi. 12. október 2016 14:45 Ofurhetjurnar komnar í Djúpavík Tökur hefjast í Djúpavík í dag á stórmyndinni Justice League. Tvær Hollywood stórstjörnur eru þegar komnar en ekki er enn vitað hvenær Ben Affleck, sem leikur Batman, kemur. 11. október 2016 07:00 Þrjár þyrlur og fimm einkaþotur á Ströndum vegna Justice League Stjörnufans í Djúpavík þar sem hótelstýran var með 200 manns í mat í dag. 10. október 2016 21:30 Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira
Amber Heard í fullum Justice League-skrúða á Ströndum Stórstjörnufans í Djúpavík í Reykjafirði. 12. október 2016 19:05
Momoa virðist ánægður með veruna á Íslandi Leikari Aquaman og Khal Drogo er duglegur að birta myndir frá Íslandi. 12. október 2016 14:45
Ofurhetjurnar komnar í Djúpavík Tökur hefjast í Djúpavík í dag á stórmyndinni Justice League. Tvær Hollywood stórstjörnur eru þegar komnar en ekki er enn vitað hvenær Ben Affleck, sem leikur Batman, kemur. 11. október 2016 07:00
Þrjár þyrlur og fimm einkaþotur á Ströndum vegna Justice League Stjörnufans í Djúpavík þar sem hótelstýran var með 200 manns í mat í dag. 10. október 2016 21:30