Svartur mánudagur innblásinn af kvennafrídeginum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 3. október 2016 10:13 Tæplega sex hundruð manns hafa boðað komu sína á mótmæli á Austurvelli klukkan hálf sex síðdegis í dag til að sýna samstöðu með pólskum konum og mótmæla fyrirhuguðum breytingum á fóstureyðingarlöggjöf þar í landi. Mótmælin hafa yfirskriftina Black Monday eða Svartur mánudagur. Í lýsingu á viðburðinum á Facebook segir að pólskir stjórnmálamenn vilji senda pólskar konur aftur til miðalda. Þá segir einnig að í dag stefni þúsundir pólskra kvenna stefna á að leggja niður störf sín og mótmæla breytingar á lögunum, sem brjóti á lýðræðislegum rétti kvenna og ógni lífi þeirra.„Við mótmælum því að komið sé fram við óléttar konur eins og hugsanlega glæpamenn.Við mótmælum því að gildandi lög geri samskipti óléttra kvenna við heilbrigðisstarfsmenn óttablendin.Við mótmælum því að konur séu sviptar öryggistilfinningu og þeirri umönnun sem þær eiga rétt á.Við mótmælum því að litið sé á nauðganir, þegar konur upplifa líkamlegan- og andlegan sársauka, sem upphaf nýs lífs,“ stendur í lýsingunni. Lög um fóstureyðingar í Póllandi eru nú þegar ein þau ströngustu í Evrópu. Samkvæmt nýju lögunum yrði gengið enn lengra og fóstureyðingar bannaðar með öllu nema ef móðirin er í lífshættu. Viðurlög við fóstureyðingum yrðu fimm ára fangelsi, bæði fyrir móðurina og þá sem kunna að framkvæma aðgerðina. Í myndbandi sem gert var í tilefni dagsins kemur fram að mótmælaaðgerðir pólskra kvenna um að leggja niður störf og sýna þannig samstöðu í verki sé innblásin af kvennafrídeginum árið 1975 þegar um 25 þúsund konur á Íslandi lögðu niður störf og mótmæltu kynbundnum launamismun á útifundi á Lækjartorgi.Frétt Stöðvar 2 um löggjöfina má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan, og myndband sem framleitt var í tilefni Svarts mánudags má sjá hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Segir ný fóstureyðingarlög gjörbreyta stöðu pólskra kvenna Pólska þingið tekur í vikunni til umfjöllunar umdeild lög sem gera fóstureyðingar ólöglegar og refsiverðar. Pólsk kona búsett hér á landi segist hafa þungar áhyggjur af stöðunni og að samfélag pólskra kvenna á Íslandi sé alfarið á móti lögunum, sem hún telur brjóta á mannréttindum kvenna. 20. september 2016 20:00 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Fleiri fréttir Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Sjá meira
Tæplega sex hundruð manns hafa boðað komu sína á mótmæli á Austurvelli klukkan hálf sex síðdegis í dag til að sýna samstöðu með pólskum konum og mótmæla fyrirhuguðum breytingum á fóstureyðingarlöggjöf þar í landi. Mótmælin hafa yfirskriftina Black Monday eða Svartur mánudagur. Í lýsingu á viðburðinum á Facebook segir að pólskir stjórnmálamenn vilji senda pólskar konur aftur til miðalda. Þá segir einnig að í dag stefni þúsundir pólskra kvenna stefna á að leggja niður störf sín og mótmæla breytingar á lögunum, sem brjóti á lýðræðislegum rétti kvenna og ógni lífi þeirra.„Við mótmælum því að komið sé fram við óléttar konur eins og hugsanlega glæpamenn.Við mótmælum því að gildandi lög geri samskipti óléttra kvenna við heilbrigðisstarfsmenn óttablendin.Við mótmælum því að konur séu sviptar öryggistilfinningu og þeirri umönnun sem þær eiga rétt á.Við mótmælum því að litið sé á nauðganir, þegar konur upplifa líkamlegan- og andlegan sársauka, sem upphaf nýs lífs,“ stendur í lýsingunni. Lög um fóstureyðingar í Póllandi eru nú þegar ein þau ströngustu í Evrópu. Samkvæmt nýju lögunum yrði gengið enn lengra og fóstureyðingar bannaðar með öllu nema ef móðirin er í lífshættu. Viðurlög við fóstureyðingum yrðu fimm ára fangelsi, bæði fyrir móðurina og þá sem kunna að framkvæma aðgerðina. Í myndbandi sem gert var í tilefni dagsins kemur fram að mótmælaaðgerðir pólskra kvenna um að leggja niður störf og sýna þannig samstöðu í verki sé innblásin af kvennafrídeginum árið 1975 þegar um 25 þúsund konur á Íslandi lögðu niður störf og mótmæltu kynbundnum launamismun á útifundi á Lækjartorgi.Frétt Stöðvar 2 um löggjöfina má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan, og myndband sem framleitt var í tilefni Svarts mánudags má sjá hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Segir ný fóstureyðingarlög gjörbreyta stöðu pólskra kvenna Pólska þingið tekur í vikunni til umfjöllunar umdeild lög sem gera fóstureyðingar ólöglegar og refsiverðar. Pólsk kona búsett hér á landi segist hafa þungar áhyggjur af stöðunni og að samfélag pólskra kvenna á Íslandi sé alfarið á móti lögunum, sem hún telur brjóta á mannréttindum kvenna. 20. september 2016 20:00 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Fleiri fréttir Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Sjá meira
Segir ný fóstureyðingarlög gjörbreyta stöðu pólskra kvenna Pólska þingið tekur í vikunni til umfjöllunar umdeild lög sem gera fóstureyðingar ólöglegar og refsiverðar. Pólsk kona búsett hér á landi segist hafa þungar áhyggjur af stöðunni og að samfélag pólskra kvenna á Íslandi sé alfarið á móti lögunum, sem hún telur brjóta á mannréttindum kvenna. 20. september 2016 20:00