Októberspá Siggu Kling – Ljón: Þú þarft að beita húmornum þínum og ef eitthvað er að angra þig 7. október 2016 09:00 Elsku hjartans ljónið mitt. Lífið er að fara leika við þig. Og þú verður að vera tilbúið að vilja leika. Sumt fólk í Ljónsmerkinu er of kreddufast, það verður of fullorðið snemma og sér ekki hvað það er mikilvægt að leika sér. Ég segi að við þurfum að taka krakkann sem býr í okkur og hleypa honum út. Það er það mikilvægasta í lífinu að taka það ekki of alvarlega því við komumst ekki lifandi frá því. Pínulítið æðruleysi er nauðsynlegt og að vera bara nett slakur. Það er að opnast fyrir þig leið sem gerir þig svo miklu sterkari og kátari. Þú þarft að beita húmornum þínum og ef eitthvað er að angra þig, notaðu þá þessa línu frá Bítlunum. Let it be: íslenska þýðingin er: Slepptu tökunum. Þú getur þýtt þetta á íslensku, hafðu það bara eftir þínu höfði. Það er ekkert eins fallegt í heiminum og frjálst Ljón sem horfir yfir fjölskyldu sína því Ljónið ferðast í hópum, það er hópsál. Þar af leiðandi sést að þú hefur í kringum þig það mikilvægasta sem er fjölskylda og vinir. Þú ert að skapa góðar minningar, eins mikið og þú getur, og þess vegna eru þessir þrír mánuðir, ágúst, september og október, lykillinn að þessum vetri. Þú færð þá virðingu sem þú vilt að samfélagið sýni þér. En fyrst þarft þú að vita að þú þarft að sýna þér virðingu og finna það í þér hversu dásamlegt þú ert. Það er búin að vera ákveðin tíð í kringum þig, svona eins og veðurfarið á Íslandi getur verið. Eins og þú tókst eftir þá var sumarið í sumar það besta síðustu 10 ár. Þú ert að fara inn í það veðurfar. Á þessu tímabili þarftu að velja og hafna hvað það er sem gefur þér hamingju. Þú þarft að útiloka fólk sem er sítuðandi og drepur niður hverja einustu hugmynd sem þú færð. Gerðu það hægt og rólega, ekki láta neinn taka eftir því. Því þú ert að taka nýja stefnu og ert að móta karakterinn þinn og finna leiðir til þess að vera hið besta þú. Ef þú ert of dapurt í vinnu, sambandi eða skóla o.s.frv. þá er það dálítið þér að kenna, því þú átt það til að horfa of mikið á neikvæðustu punktana. Þú ert gríðarlegur hugsuður og getur svo miklu meira en þú gerir, hættu að sitja í kósístólnum fyrir framan tölvuna eða sjónvarpið og farðu að framkvæma. Bara eitt í einu. Þú ert svo magnað og fólk lítur upp til þín. Taktu bara eftir því. Knús og klapp, Sigga Kling Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum t0ga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Fleiri fréttir Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni Sjá meira
Elsku hjartans ljónið mitt. Lífið er að fara leika við þig. Og þú verður að vera tilbúið að vilja leika. Sumt fólk í Ljónsmerkinu er of kreddufast, það verður of fullorðið snemma og sér ekki hvað það er mikilvægt að leika sér. Ég segi að við þurfum að taka krakkann sem býr í okkur og hleypa honum út. Það er það mikilvægasta í lífinu að taka það ekki of alvarlega því við komumst ekki lifandi frá því. Pínulítið æðruleysi er nauðsynlegt og að vera bara nett slakur. Það er að opnast fyrir þig leið sem gerir þig svo miklu sterkari og kátari. Þú þarft að beita húmornum þínum og ef eitthvað er að angra þig, notaðu þá þessa línu frá Bítlunum. Let it be: íslenska þýðingin er: Slepptu tökunum. Þú getur þýtt þetta á íslensku, hafðu það bara eftir þínu höfði. Það er ekkert eins fallegt í heiminum og frjálst Ljón sem horfir yfir fjölskyldu sína því Ljónið ferðast í hópum, það er hópsál. Þar af leiðandi sést að þú hefur í kringum þig það mikilvægasta sem er fjölskylda og vinir. Þú ert að skapa góðar minningar, eins mikið og þú getur, og þess vegna eru þessir þrír mánuðir, ágúst, september og október, lykillinn að þessum vetri. Þú færð þá virðingu sem þú vilt að samfélagið sýni þér. En fyrst þarft þú að vita að þú þarft að sýna þér virðingu og finna það í þér hversu dásamlegt þú ert. Það er búin að vera ákveðin tíð í kringum þig, svona eins og veðurfarið á Íslandi getur verið. Eins og þú tókst eftir þá var sumarið í sumar það besta síðustu 10 ár. Þú ert að fara inn í það veðurfar. Á þessu tímabili þarftu að velja og hafna hvað það er sem gefur þér hamingju. Þú þarft að útiloka fólk sem er sítuðandi og drepur niður hverja einustu hugmynd sem þú færð. Gerðu það hægt og rólega, ekki láta neinn taka eftir því. Því þú ert að taka nýja stefnu og ert að móta karakterinn þinn og finna leiðir til þess að vera hið besta þú. Ef þú ert of dapurt í vinnu, sambandi eða skóla o.s.frv. þá er það dálítið þér að kenna, því þú átt það til að horfa of mikið á neikvæðustu punktana. Þú ert gríðarlegur hugsuður og getur svo miklu meira en þú gerir, hættu að sitja í kósístólnum fyrir framan tölvuna eða sjónvarpið og farðu að framkvæma. Bara eitt í einu. Þú ert svo magnað og fólk lítur upp til þín. Taktu bara eftir því. Knús og klapp, Sigga Kling Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum t0ga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Fleiri fréttir Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni Sjá meira