Björt leiðir lista Bjartrar framtíðar í Reykjavík norður Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. október 2016 20:05 Þingkonan Björt Ólafsdóttir Vísir/Stefán Björt framtíð hefur kynnt fullskipaðan framboðslista sinn í Reykjavíkurkjördæmi norður. Þar skiptar efsta sætið þingkonan Björt Ólafsdóttir. Í öðru sæti er Sigrún Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur og dósent. Hún leiðir Þekkingarsetur um þjónandi forystu og er formaður Krabbameinsfélags Íslands. Starri Reynisson, laganemi, skipar svo þriðja sæti lista Bjartrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi norður. Listann í heild má sjá hér að neðan. 1. Björt Ólafsdóttir, þingkona 2. Sigrún Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur, dósent, leiðir Þekkingarsetur um þjónandi forystu og formaður Krabbameinsfélags Íslands 3. Starri Reynisson, laganemi 4. Sunna Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur 5. Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir, verkefnastjóri listkennsludeildar LHÍ, leikari og leiklistarkennari 6. Steinþór Helgi Arnsteinsson, viðburðastjóri CCP og dómari í Gettu betur 7. Akeem Cujo, framkvæmdastjóri Ísland-Panorama, fjölmenningarseturs 8. Diljá Ámundadóttir, framkvæmdastjóri 9. Kristinn Þorri Þrastarson, tölvunarfræðinemi 10. Gestur Guðjónsson, umhverfisverkfræðingur 11. Nína Dögg Filippusdóttir, leikkona og framleiðandi 12. Karl Sigurðsson, tónlistarmaður og tölvunarfræðingur 13. Elvar Örn Arason, stjórnsýslufræðingur 14. Sigurður Eggertsson, gleðigjafi, kennari og fv. handboltahetja 15. Eldar Ástþórsson, upplýsingafulltrúi CCP 16. Páll Hjaltason, arkitekt 17. Hulda Proppé, mannfræðingur 18. Finnbjörn Benónýsson, stjórnmálafræðingur og tónlistarmaður 19. Sigurbjörg Birgisdóttir, verkefnastjóri 20. Harpa Rut Hilmarsdóttir, verkefnastjóri Barnamenningar í Reykjavík 21. Gígja Hilmarsdóttir, viðskiptafræðingur 22. Einar Örn Benediktsson, tónlistarmaður X16 Reykjavík Norður Tengdar fréttir Björt framtíð birtir framboðslista í Suðvesturkjördæmi Óttarr Proppé, formaður flokksins, leiðir listann. 6. október 2016 14:40 Björt framtíð birtir fullskipaðan framboðslista í Reykjavík suður Nichole Leigh Mosty leikskólastjóri leiðir listann. 3. október 2016 13:09 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Fundu Guð í App store Erlent Fleiri fréttir Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Sjá meira
Björt framtíð hefur kynnt fullskipaðan framboðslista sinn í Reykjavíkurkjördæmi norður. Þar skiptar efsta sætið þingkonan Björt Ólafsdóttir. Í öðru sæti er Sigrún Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur og dósent. Hún leiðir Þekkingarsetur um þjónandi forystu og er formaður Krabbameinsfélags Íslands. Starri Reynisson, laganemi, skipar svo þriðja sæti lista Bjartrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi norður. Listann í heild má sjá hér að neðan. 1. Björt Ólafsdóttir, þingkona 2. Sigrún Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur, dósent, leiðir Þekkingarsetur um þjónandi forystu og formaður Krabbameinsfélags Íslands 3. Starri Reynisson, laganemi 4. Sunna Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur 5. Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir, verkefnastjóri listkennsludeildar LHÍ, leikari og leiklistarkennari 6. Steinþór Helgi Arnsteinsson, viðburðastjóri CCP og dómari í Gettu betur 7. Akeem Cujo, framkvæmdastjóri Ísland-Panorama, fjölmenningarseturs 8. Diljá Ámundadóttir, framkvæmdastjóri 9. Kristinn Þorri Þrastarson, tölvunarfræðinemi 10. Gestur Guðjónsson, umhverfisverkfræðingur 11. Nína Dögg Filippusdóttir, leikkona og framleiðandi 12. Karl Sigurðsson, tónlistarmaður og tölvunarfræðingur 13. Elvar Örn Arason, stjórnsýslufræðingur 14. Sigurður Eggertsson, gleðigjafi, kennari og fv. handboltahetja 15. Eldar Ástþórsson, upplýsingafulltrúi CCP 16. Páll Hjaltason, arkitekt 17. Hulda Proppé, mannfræðingur 18. Finnbjörn Benónýsson, stjórnmálafræðingur og tónlistarmaður 19. Sigurbjörg Birgisdóttir, verkefnastjóri 20. Harpa Rut Hilmarsdóttir, verkefnastjóri Barnamenningar í Reykjavík 21. Gígja Hilmarsdóttir, viðskiptafræðingur 22. Einar Örn Benediktsson, tónlistarmaður
X16 Reykjavík Norður Tengdar fréttir Björt framtíð birtir framboðslista í Suðvesturkjördæmi Óttarr Proppé, formaður flokksins, leiðir listann. 6. október 2016 14:40 Björt framtíð birtir fullskipaðan framboðslista í Reykjavík suður Nichole Leigh Mosty leikskólastjóri leiðir listann. 3. október 2016 13:09 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Fundu Guð í App store Erlent Fleiri fréttir Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Sjá meira
Björt framtíð birtir framboðslista í Suðvesturkjördæmi Óttarr Proppé, formaður flokksins, leiðir listann. 6. október 2016 14:40
Björt framtíð birtir fullskipaðan framboðslista í Reykjavík suður Nichole Leigh Mosty leikskólastjóri leiðir listann. 3. október 2016 13:09
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent