Innlent

Björt leiðir lista Bjartrar framtíðar í Reykjavík norður

Stefán Ó. Jónsson skrifar
Þingkonan Björt Ólafsdóttir
Þingkonan Björt Ólafsdóttir Vísir/Stefán

Björt framtíð hefur kynnt fullskipaðan framboðslista sinn í Reykjavíkurkjördæmi norður. Þar skiptar efsta sætið þingkonan Björt Ólafsdóttir.

Í öðru sæti er Sigrún Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur og dósent. Hún leiðir Þekkingarsetur um þjónandi forystu og er formaður Krabbameinsfélags Íslands. 

Starri Reynisson, laganemi, skipar svo þriðja sæti lista Bjartrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi norður.

Listann í heild má sjá hér að neðan.

1. Björt Ólafsdóttir, þingkona
2. Sigrún Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur, dósent, leiðir Þekkingarsetur um þjónandi forystu og formaður Krabbameinsfélags Íslands
3. Starri Reynisson, laganemi
4. Sunna Jóhannsdóttir, viðskiptafræðingur
5. Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir, verkefnastjóri listkennsludeildar LHÍ, leikari og leiklistarkennari
6. Steinþór Helgi Arnsteinsson, viðburðastjóri CCP og dómari í Gettu betur
7. Akeem Cujo, framkvæmdastjóri Ísland-Panorama, fjölmenningarseturs
8. Diljá Ámundadóttir, framkvæmdastjóri
9. Kristinn Þorri Þrastarson, tölvunarfræðinemi
10. Gestur Guðjónsson, umhverfisverkfræðingur
11. Nína Dögg Filippusdóttir, leikkona og framleiðandi
12. Karl Sigurðsson, tónlistarmaður og tölvunarfræðingur
13. Elvar Örn Arason, stjórnsýslufræðingur
14. Sigurður Eggertsson, gleðigjafi, kennari og fv. handboltahetja
15. Eldar Ástþórsson, upplýsingafulltrúi CCP
16. Páll Hjaltason, arkitekt
17. Hulda Proppé, mannfræðingur
18. Finnbjörn Benónýsson, stjórnmálafræðingur og tónlistarmaður
19. Sigurbjörg Birgisdóttir, verkefnastjóri
20. Harpa Rut Hilmarsdóttir, verkefnastjóri Barnamenningar í Reykjavík
21. Gígja Hilmarsdóttir, viðskiptafræðingur
22. Einar Örn Benediktsson, tónlistarmaður


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.