Nýtt útlit þjóðarleikvangsins Benedikt Bóas Hinriksson skrifar 21. september 2016 07:00 Nýr Laugardalsvöllur gæti litið svona út Hugmyndir KSÍ um Laugardalsvöll voru kynntar á fundi borgarráðs í síðustu viku. Þar var einnig kynntur nýr völlur sem teiknaður var af Yrki arkitektum að frumkvæði borgarinnar. Borgin fól Yrki að skoða mögulega stækkun vallarins og byggingarmagn. Útfærsla Yrkis miðast ekki við hugmyndir KSÍ heldur er hún frumskoðun til að átta sig á aðstæðum og möguleikum. KSÍ hefur sagst vilja byggja völlinn án aðkomu borgarinnar. Var lagt til í borgarráði að hefja formlegar viðræður um kaup KSÍ á vellinum. Takist fjármögnun er stefnt á sameiginlega viljayfirlýsingu frá ríki, Reykjavíkurborg og KSÍ. Í teikningum Yrkis er gert ráð fyrir 15.800 nýjum sætum og tæki völlurinn þá 25.600 áhorfendur. Þá verði gamla stúkan rifin og völlurinn færður til vesturs. Í nýju stúkunni verði hótel, íþróttaakademía og skóli. KSÍ hefur þó aðrar hugmyndir um völlinn sem byggjast á hugmyndum frá fyrirtækinu Borgarbrag. Þar er gert ráð fyrir opnanlegu þaki yfir öllum vellinum og starfsemin myndi tengjast við erlendar umboðsskrifstofur tónlistarfólks og skipuleggjendur stórra viðburða. Slíkt rekstrarmódel verður nú æ algengara erlendis. Með aðkomu slíkra aðila að rekstri og jafnvel eignarhaldi vallanna er tryggður mun betri rekstrargrundvöllur. KSÍ hefur rætt við slík fyrirtæki sem hafa sýnt verkefninu áhuga. Þar sem um þjóðarleikvang í knattspyrnu og frjálsíþróttum er að ræða er nauðsynlegt að gera ráð fyrir aðkomu ríkisins að málinu, svo sem að tryggja fjármögnun á nýjum þjóðarleikvangi í frjálsíþróttum, sem er ein af forsendum verkefnisins. Fréttin birtist fyrst í FréttablaðinuSkýringarmynd frá arkitektastofunni. Höfuðstöðvar KSÍ myndu þá halda sér í stúkunni sem byggð var árið 2007. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Mörg víti að varast þegar kemur að byggingu nýs þjóðarleikvangs "Ef menn hafa kynnt sér íþróttasöguna þá sér maður að það eru óskaplega mörg dæmi um að svona verkefni hafi endað illa.“ 9. september 2016 16:42 Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Sjá meira
Hugmyndir KSÍ um Laugardalsvöll voru kynntar á fundi borgarráðs í síðustu viku. Þar var einnig kynntur nýr völlur sem teiknaður var af Yrki arkitektum að frumkvæði borgarinnar. Borgin fól Yrki að skoða mögulega stækkun vallarins og byggingarmagn. Útfærsla Yrkis miðast ekki við hugmyndir KSÍ heldur er hún frumskoðun til að átta sig á aðstæðum og möguleikum. KSÍ hefur sagst vilja byggja völlinn án aðkomu borgarinnar. Var lagt til í borgarráði að hefja formlegar viðræður um kaup KSÍ á vellinum. Takist fjármögnun er stefnt á sameiginlega viljayfirlýsingu frá ríki, Reykjavíkurborg og KSÍ. Í teikningum Yrkis er gert ráð fyrir 15.800 nýjum sætum og tæki völlurinn þá 25.600 áhorfendur. Þá verði gamla stúkan rifin og völlurinn færður til vesturs. Í nýju stúkunni verði hótel, íþróttaakademía og skóli. KSÍ hefur þó aðrar hugmyndir um völlinn sem byggjast á hugmyndum frá fyrirtækinu Borgarbrag. Þar er gert ráð fyrir opnanlegu þaki yfir öllum vellinum og starfsemin myndi tengjast við erlendar umboðsskrifstofur tónlistarfólks og skipuleggjendur stórra viðburða. Slíkt rekstrarmódel verður nú æ algengara erlendis. Með aðkomu slíkra aðila að rekstri og jafnvel eignarhaldi vallanna er tryggður mun betri rekstrargrundvöllur. KSÍ hefur rætt við slík fyrirtæki sem hafa sýnt verkefninu áhuga. Þar sem um þjóðarleikvang í knattspyrnu og frjálsíþróttum er að ræða er nauðsynlegt að gera ráð fyrir aðkomu ríkisins að málinu, svo sem að tryggja fjármögnun á nýjum þjóðarleikvangi í frjálsíþróttum, sem er ein af forsendum verkefnisins. Fréttin birtist fyrst í FréttablaðinuSkýringarmynd frá arkitektastofunni. Höfuðstöðvar KSÍ myndu þá halda sér í stúkunni sem byggð var árið 2007.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Mörg víti að varast þegar kemur að byggingu nýs þjóðarleikvangs "Ef menn hafa kynnt sér íþróttasöguna þá sér maður að það eru óskaplega mörg dæmi um að svona verkefni hafi endað illa.“ 9. september 2016 16:42 Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Sjá meira
Mörg víti að varast þegar kemur að byggingu nýs þjóðarleikvangs "Ef menn hafa kynnt sér íþróttasöguna þá sér maður að það eru óskaplega mörg dæmi um að svona verkefni hafi endað illa.“ 9. september 2016 16:42
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent