Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík samþykktir Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. september 2016 18:46 Ólöf Nordal innanríkisráðherra leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík suður. Vísir/Ernir Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í báðum Reykjavíkurkjördæmunum voru samþykktir samhljóða á kjördæmisráðsfundi Varðar í Valhöll í dag. Ólöf Nordal innanríkisráðherra er oddviti Reykjavíkurkjördæmis suður og Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður er oddviti Reykjavíkurkjördæmis norður. Í tilkynningu frá flokknum kemur fram að á lista flokksins í Reykjavík norður séu fleiri konur á listanum og er jafnt hlutfall kvenna og karla er í Reykjavík suður. Í Reykjavík suður eru 6 konur í efstu 10 sætum listans. Listana tvo má sjá hér að neðan: Reykjavík suður 1 Ólöf Nordal Ráðherra 104 2 Brynjar Níelsson Alþingismaður 105 3 Sigríður Andersen Alþingismaður 101 4 Hildur Sverrisdóttir Borgarfulltrúi 101 5 Bessí Jóhannsdóttir Sagnfræðingur og framhaldskólakennari 107 6 Jóhannes Stefánsson Aðstoðarmaður ráðherra 107 7 Katrín Atladóttir Verkfræðingur 105 8 Auðun Svavar Sigurðsson Skurðlæknir 109 9 Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir Varaformaður Heimdallar og sálfræðinemi 101 10 Guðlaugur Magnússon Frumkvöðull 109 11 Sölvi Ólafsson Rekstrarfræðingur 110 12 Halldóra Harpa Ómarsdóttir Stofnandi og eigandi Hárakademíunar 112 13 Kristinn Karl Brynjarsson Verkamaður 113 14 Rúrik Gíslason Knattspyrnumaður Evrópu 15 Guðrún Zoëga Verkfræðingur 105 16 Hlynur Friðriksson Hljóðtæknimaður 104 17 Inga Tinna Sigurðardóttir Flugfreyja og frumkvöðull 105 18 Guðmundur Hallvarðsson Formaður sjómannadagsráðs 109 19 Ársæll Jónsson Læknir 110 20 Hallfríður Bjarnadóttir Fv. Hússtjórnarkennari 110 21 Hafdís Haraldsdóttir Rekstrarstjóri 110 22 Illugi Gunnarsson Menntamálaráðherra 108 Reykjavík norður 1 Guðlaugur Þór Þórðarson Alþingismaður 112 2 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Ritari Sjálfstæðisflokksins 105 3 Birgir Ármannsson Alþingismaður 101 4 Albert Guðmundsson Formaður Heimdallar og flugþjónn 101 5 Herdís Þorvaldsdóttir Framkvæmdastjóri 112 6 Jón Ragnar Ríkharðsson Formaður verkalýðsráðs og sjómaður 112 7 Lilja Birgisdóttir Viðskiptafræðingur 112 8 Inga María Árnadóttir Hjúkrunarfræðingur 111 9 Ingibjörg Guðmundsdóttir Kennslustjóri 108 10 Gunnar Björn Gunnarsson Viðskiptafræðingur 109 11 Elsa B Valsdóttir Læknir 104 12 Ásta V. Roth Skólastjóri 101 13 Jónas Hallsson Dagforeldri og fv. aðstoðaryfirlögregluþjónn 112 14 Þórdís Pálsdóttir Grunnskólakennari 112 15 Jóhann Jóhannsson Bílstjóri 104 16 Grazyna María Okuniewska Hjúkrunarfræðingur 113 17 Sigurður Þór Gunnlaugsson Afgreiðslumaður og vínráðgjafi 101 18 Marta María Ásbjörnsdóttir Sálfræðingur 107 19 Árni Árnason Stjórnmálafræðingur 112 20 Margrét K Sigurðardóttir Viðskiptafræðingur og húsmóðir 104 21 Sigurður Bjarnason Tannlæknir 113 22 Sigríður Ragna Sigurðardóttir Fyrrverandi þula og yfirmaður barnaefnis hjá Sjónvarpinu 101 Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður X16 Reykjavík Suður Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Fleiri fréttir „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Sjá meira
Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í báðum Reykjavíkurkjördæmunum voru samþykktir samhljóða á kjördæmisráðsfundi Varðar í Valhöll í dag. Ólöf Nordal innanríkisráðherra er oddviti Reykjavíkurkjördæmis suður og Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður er oddviti Reykjavíkurkjördæmis norður. Í tilkynningu frá flokknum kemur fram að á lista flokksins í Reykjavík norður séu fleiri konur á listanum og er jafnt hlutfall kvenna og karla er í Reykjavík suður. Í Reykjavík suður eru 6 konur í efstu 10 sætum listans. Listana tvo má sjá hér að neðan: Reykjavík suður 1 Ólöf Nordal Ráðherra 104 2 Brynjar Níelsson Alþingismaður 105 3 Sigríður Andersen Alþingismaður 101 4 Hildur Sverrisdóttir Borgarfulltrúi 101 5 Bessí Jóhannsdóttir Sagnfræðingur og framhaldskólakennari 107 6 Jóhannes Stefánsson Aðstoðarmaður ráðherra 107 7 Katrín Atladóttir Verkfræðingur 105 8 Auðun Svavar Sigurðsson Skurðlæknir 109 9 Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir Varaformaður Heimdallar og sálfræðinemi 101 10 Guðlaugur Magnússon Frumkvöðull 109 11 Sölvi Ólafsson Rekstrarfræðingur 110 12 Halldóra Harpa Ómarsdóttir Stofnandi og eigandi Hárakademíunar 112 13 Kristinn Karl Brynjarsson Verkamaður 113 14 Rúrik Gíslason Knattspyrnumaður Evrópu 15 Guðrún Zoëga Verkfræðingur 105 16 Hlynur Friðriksson Hljóðtæknimaður 104 17 Inga Tinna Sigurðardóttir Flugfreyja og frumkvöðull 105 18 Guðmundur Hallvarðsson Formaður sjómannadagsráðs 109 19 Ársæll Jónsson Læknir 110 20 Hallfríður Bjarnadóttir Fv. Hússtjórnarkennari 110 21 Hafdís Haraldsdóttir Rekstrarstjóri 110 22 Illugi Gunnarsson Menntamálaráðherra 108 Reykjavík norður 1 Guðlaugur Þór Þórðarson Alþingismaður 112 2 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Ritari Sjálfstæðisflokksins 105 3 Birgir Ármannsson Alþingismaður 101 4 Albert Guðmundsson Formaður Heimdallar og flugþjónn 101 5 Herdís Þorvaldsdóttir Framkvæmdastjóri 112 6 Jón Ragnar Ríkharðsson Formaður verkalýðsráðs og sjómaður 112 7 Lilja Birgisdóttir Viðskiptafræðingur 112 8 Inga María Árnadóttir Hjúkrunarfræðingur 111 9 Ingibjörg Guðmundsdóttir Kennslustjóri 108 10 Gunnar Björn Gunnarsson Viðskiptafræðingur 109 11 Elsa B Valsdóttir Læknir 104 12 Ásta V. Roth Skólastjóri 101 13 Jónas Hallsson Dagforeldri og fv. aðstoðaryfirlögregluþjónn 112 14 Þórdís Pálsdóttir Grunnskólakennari 112 15 Jóhann Jóhannsson Bílstjóri 104 16 Grazyna María Okuniewska Hjúkrunarfræðingur 113 17 Sigurður Þór Gunnlaugsson Afgreiðslumaður og vínráðgjafi 101 18 Marta María Ásbjörnsdóttir Sálfræðingur 107 19 Árni Árnason Stjórnmálafræðingur 112 20 Margrét K Sigurðardóttir Viðskiptafræðingur og húsmóðir 104 21 Sigurður Bjarnason Tannlæknir 113 22 Sigríður Ragna Sigurðardóttir Fyrrverandi þula og yfirmaður barnaefnis hjá Sjónvarpinu 101
Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður X16 Reykjavík Suður Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Fleiri fréttir „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Sjá meira