Rúmlega 250 manns tóku þátt í áheyrnarprufum Hard Rock Nadine Guðrún Yaghi skrifar 10. september 2016 20:00 Hard Rock opnar í Lækjargötu í lok október. Færri komast að en vilja í um sextíu störf sem ráðið verður í hjá Hard Rock veitingastaðnum í Reykjavík. En hátt á þriðja hundrað manns mættu í atvinnuviðtal hjá fyrirtækinu í dag. Áheyrnaprufur fyrir störf á veitingastaðnum Hard Rock café fóru þar fram í dag og var mikil stemning á staðnum. „Í morgun vorur rúmlega 400 manns búnir að sækja um vinnu þannig það verður fjölmennt hérna í dag,“ segir Stefán Magnússon, framkvæmdastjóri Hard Rock á Íslandi. Fólk á öllum aldri mætti í áheyrnarprufurnar. „Þetta er ekki spurning um að vera bestur heldur að vera áhugasamur og hafa gaman,“ segir Stefán. Í boði eru ýmis veitinga- og þjónustustöf en prufurnar fóru fram í þremur þrepum. Reksturinn verður á þremur hæðum í húsinu. Í kjallaranum verður tónleikastaður og á fyrstu hæð verður Hard Rock búðin. „Á annari hæðinni verður veitingastaðurinn. Þar verður sæti fyrir um 180 manns. Þetta verður rosalega flottur staður og það er mikil spenna að sjá hvernig þetta kemur allt saman út,“ segir Stefán. Hard Rock veitingarstaðir eru 168 talsins, um allan heim. Staðurinn í Lækjargötu opnar í október en hann er 1000 fermetrar og mun taka yfir 250 manns í sæti. Umsækjendur sóttu um starfið af ýmsum ástæðum og voru flestir ánægðir með daginn. „Ég er að sækja um því ég hef gaman af þjónustustörfum og er að leita mér að vinnu í vetur og næsta vor,“ segir Guðrún Sara Örólfsdóttir, einn umsækjandinn. Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Færri komast að en vilja í um sextíu störf sem ráðið verður í hjá Hard Rock veitingastaðnum í Reykjavík. En hátt á þriðja hundrað manns mættu í atvinnuviðtal hjá fyrirtækinu í dag. Áheyrnaprufur fyrir störf á veitingastaðnum Hard Rock café fóru þar fram í dag og var mikil stemning á staðnum. „Í morgun vorur rúmlega 400 manns búnir að sækja um vinnu þannig það verður fjölmennt hérna í dag,“ segir Stefán Magnússon, framkvæmdastjóri Hard Rock á Íslandi. Fólk á öllum aldri mætti í áheyrnarprufurnar. „Þetta er ekki spurning um að vera bestur heldur að vera áhugasamur og hafa gaman,“ segir Stefán. Í boði eru ýmis veitinga- og þjónustustöf en prufurnar fóru fram í þremur þrepum. Reksturinn verður á þremur hæðum í húsinu. Í kjallaranum verður tónleikastaður og á fyrstu hæð verður Hard Rock búðin. „Á annari hæðinni verður veitingastaðurinn. Þar verður sæti fyrir um 180 manns. Þetta verður rosalega flottur staður og það er mikil spenna að sjá hvernig þetta kemur allt saman út,“ segir Stefán. Hard Rock veitingarstaðir eru 168 talsins, um allan heim. Staðurinn í Lækjargötu opnar í október en hann er 1000 fermetrar og mun taka yfir 250 manns í sæti. Umsækjendur sóttu um starfið af ýmsum ástæðum og voru flestir ánægðir með daginn. „Ég er að sækja um því ég hef gaman af þjónustustörfum og er að leita mér að vinnu í vetur og næsta vor,“ segir Guðrún Sara Örólfsdóttir, einn umsækjandinn.
Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira