Engin merki sjást um yfirvofandi eldgos Birgir Olgeirsson skrifar 30. ágúst 2016 17:28 Hér er Svava Björk Þorláksdóttir náttúruvársérfræðingur að handmæla fremur fúlt vatn í Múlakvísl í gærkvöldi. Veðurstofan/Njáll Fannar Reynisson Talsverð skjálftavirkni hefur verið í Kötluösku síðan í júní, sem Veðurstofa Íslands segir vera hefðbundna sumarhegðun Kötlu. Samfara skjálftavirkninni hefur verið viðvarandi há rafleiðni í Múlakvísl í allt sumar. Þá hafa margar tilkynningar borist til Veðurstofunnar um brennisteinslykt þaðan. Í kjölfar snarprar skjálftahrinu í Kötluöskjunni 29. ágúst síðastliðinn voru gerðar gasmælingar við Múlakvísl í gær sem sýndu talsverðan styrk breinnisteinsdíoxíð og brennisteinsvetnis. Mælingin var endurtekin í dag og sýndi hún svipuð gildi. Veðurstofan segir gasmengun við jarðhitasvæði ekki óalgenga og þar sem í Múlakvísl rennur vatn úr jarðhitakötlum í Kötlu er við því að búast að gas mælist við ána. Mælingarnar hafa sýnt há gildi og mælir þess vegna Veðurstofan ekki með því að fólk dvelji lengi nálægt bökkum Múlakvíslar að svo stöddu. Ekki er vitað hvort þessi gasmengun tengist skjálftahrinunni. Verið er að setja upp nema til að mæla samfellt gas við ána svo hægt sé að fylgjast betur með þróuninni. Stærsti skjálftinn eftir meginhrinuna var af stærð 3,3 og varð síðdegis í gær. Ekki virðist vera áframhald á þessari skjálftavirkni og engin merki sjást um yfirvofandi eldgos. Katla er vel vöktuð allan sólarhringinn og mun Veðurstofan tilkynna breytingar þegar þeirra verður vart. Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
Talsverð skjálftavirkni hefur verið í Kötluösku síðan í júní, sem Veðurstofa Íslands segir vera hefðbundna sumarhegðun Kötlu. Samfara skjálftavirkninni hefur verið viðvarandi há rafleiðni í Múlakvísl í allt sumar. Þá hafa margar tilkynningar borist til Veðurstofunnar um brennisteinslykt þaðan. Í kjölfar snarprar skjálftahrinu í Kötluöskjunni 29. ágúst síðastliðinn voru gerðar gasmælingar við Múlakvísl í gær sem sýndu talsverðan styrk breinnisteinsdíoxíð og brennisteinsvetnis. Mælingin var endurtekin í dag og sýndi hún svipuð gildi. Veðurstofan segir gasmengun við jarðhitasvæði ekki óalgenga og þar sem í Múlakvísl rennur vatn úr jarðhitakötlum í Kötlu er við því að búast að gas mælist við ána. Mælingarnar hafa sýnt há gildi og mælir þess vegna Veðurstofan ekki með því að fólk dvelji lengi nálægt bökkum Múlakvíslar að svo stöddu. Ekki er vitað hvort þessi gasmengun tengist skjálftahrinunni. Verið er að setja upp nema til að mæla samfellt gas við ána svo hægt sé að fylgjast betur með þróuninni. Stærsti skjálftinn eftir meginhrinuna var af stærð 3,3 og varð síðdegis í gær. Ekki virðist vera áframhald á þessari skjálftavirkni og engin merki sjást um yfirvofandi eldgos. Katla er vel vöktuð allan sólarhringinn og mun Veðurstofan tilkynna breytingar þegar þeirra verður vart.
Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira