Hull í góðum félagsskap | Sjáðu öll mörk gærdagsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. ágúst 2016 09:35 Leikmenn Hull unnu góðan útisigur á Hull í gær. Vísir/Getty Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og býður Vísir lesendum sínum á að sjá samantektir úr öllum leikjunum. Manchester United vann Southampton í gær og er með fullt hús stiga, en Manchester City, Chelsea og nýliðar Hull náðu að fylgja rauðu djöflunum eftir í dag. City byrjaði daginn á því að skella Stoke, 4-1, og Chelsea vann svo dramatískan 2-1 sigur á Watford þar sem Diego Costa var hetjan á elleftu stundu. Hull hafði betur gegn Swansea á útivelli, þar sem Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði síðarnefnda liðsins. Liverpool náði hins vegar ekki að fylgja toppliðunum eftir en liðið vann frábæran 4-3 sigur á Arsenal í fyrstu umferðinni. Lærisveinar Jürgen Klopp töpuðu hins vegar óvænt fyrir nýliðum Burnley, 2-0. Tottenham og Everton unnu góða sigra í dag en Englandsmeistarar Leicester og Arsenal skildu svo jöfn í markalausum leik síðdegis.Samantektir úr öllum leikjum laugardags: Einstakir leikir: Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola byrjar vel á Englandi Manchester City er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leikina í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 4-1 sigur á Stoke á Bet365-leikvanginum í dag. 20. ágúst 2016 13:15 Tap hjá Gylfa og félögum gegn nýliðunum Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn fyrir Swansea sem tapaði 2-0 fyrir Hull á heimavelli í dag. 20. ágúst 2016 16:00 Costa aftur hetja Chelsea Tottenham, Chelsea og Everton unnu góða sigra í annari umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. 20. ágúst 2016 16:00 Markalaust hjá Leicester og Arsenal Leicester og Arsenal gerðu markalaust jafntefli í sjöunda og síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 20. ágúst 2016 18:15 Burnley skellti Liverpool Liverpool var heldur betur skellt á jörðina eftir sigurinn gegn Arsenal því liðið lá gegn nýliðum Burnley á Turf Moor í dag. 20. ágúst 2016 15:45 Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Sjá meira
Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og býður Vísir lesendum sínum á að sjá samantektir úr öllum leikjunum. Manchester United vann Southampton í gær og er með fullt hús stiga, en Manchester City, Chelsea og nýliðar Hull náðu að fylgja rauðu djöflunum eftir í dag. City byrjaði daginn á því að skella Stoke, 4-1, og Chelsea vann svo dramatískan 2-1 sigur á Watford þar sem Diego Costa var hetjan á elleftu stundu. Hull hafði betur gegn Swansea á útivelli, þar sem Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði síðarnefnda liðsins. Liverpool náði hins vegar ekki að fylgja toppliðunum eftir en liðið vann frábæran 4-3 sigur á Arsenal í fyrstu umferðinni. Lærisveinar Jürgen Klopp töpuðu hins vegar óvænt fyrir nýliðum Burnley, 2-0. Tottenham og Everton unnu góða sigra í dag en Englandsmeistarar Leicester og Arsenal skildu svo jöfn í markalausum leik síðdegis.Samantektir úr öllum leikjum laugardags: Einstakir leikir:
Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola byrjar vel á Englandi Manchester City er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leikina í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 4-1 sigur á Stoke á Bet365-leikvanginum í dag. 20. ágúst 2016 13:15 Tap hjá Gylfa og félögum gegn nýliðunum Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn fyrir Swansea sem tapaði 2-0 fyrir Hull á heimavelli í dag. 20. ágúst 2016 16:00 Costa aftur hetja Chelsea Tottenham, Chelsea og Everton unnu góða sigra í annari umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. 20. ágúst 2016 16:00 Markalaust hjá Leicester og Arsenal Leicester og Arsenal gerðu markalaust jafntefli í sjöunda og síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 20. ágúst 2016 18:15 Burnley skellti Liverpool Liverpool var heldur betur skellt á jörðina eftir sigurinn gegn Arsenal því liðið lá gegn nýliðum Burnley á Turf Moor í dag. 20. ágúst 2016 15:45 Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Sjá meira
Guardiola byrjar vel á Englandi Manchester City er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leikina í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 4-1 sigur á Stoke á Bet365-leikvanginum í dag. 20. ágúst 2016 13:15
Tap hjá Gylfa og félögum gegn nýliðunum Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn fyrir Swansea sem tapaði 2-0 fyrir Hull á heimavelli í dag. 20. ágúst 2016 16:00
Costa aftur hetja Chelsea Tottenham, Chelsea og Everton unnu góða sigra í annari umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. 20. ágúst 2016 16:00
Markalaust hjá Leicester og Arsenal Leicester og Arsenal gerðu markalaust jafntefli í sjöunda og síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 20. ágúst 2016 18:15
Burnley skellti Liverpool Liverpool var heldur betur skellt á jörðina eftir sigurinn gegn Arsenal því liðið lá gegn nýliðum Burnley á Turf Moor í dag. 20. ágúst 2016 15:45