„Óvenjulegt tilvik“ að semja við heimamenn um uppbyggingu Sveinn Arnarsson skrifar 23. ágúst 2016 07:00 Samningarnir voru undirritaðir í gær á flugvellinum á Norðfirði. Forseti bæjarstjórnar segir samninginn ánægjulegan. Undirritaður var í gær á Norðfjarðarflugvelli samningur milli Fjarðabyggðar og innanríkisráðuneytisins um fjármögnun og framkvæmdir á Norðfjarðarflugvelli sem gera flugvöllinn hæfan til að sinna öryggishlutverki fyrir landsfjórðunginn. Greiðir sveitarfélagið helming kostnaðar á móti ríkinu við endurbætur á flugvellinum. „Þetta er óvenjulegt tilvik en þarna er um að ræða flugvöll sem er ekki í grunnneti flugvalla. Hér er um að ræða lendingarflugvöll og sveitarfélagið sér hag í því að nýta hann betur og mér finnst það ágætt,“ segir Ólöf Nordal innanríkisráðherra. Bæjarráð Fjarðabyggðar afhenti Ólöfu Nordal, ráðherra samgöngumála, harðorða ályktun við tilefnið þar sem harmað er að samfélag heimamanna þurfi að greiða bæði uppbyggingu með skattfé sínu til ríkisins sem og útsvari sínu til sveitarfélagsins. Því væri ekki fyrir að fara annars staðar á landinu. „Bæjarráð vill árétta að þátttaka sveitarfélagsins og milliganga um fjármögnun í verkefnum sem er að öllu leyti á forræði ríkisins, er ekki til eftirbreytni. Hlutverk ríkisvaldsins er að tryggja þá innviði samfélagsins, sem snúa að öryggi og heilbrigði landsmanna.“ segir í bókun bæjarráðs. „Við erum afskaplega ánægð með að framkvæmdir munu hefjast því þetta er mikilvægt samgöngutæki fyrir okkur Austfirðinga. Að sama skapi er það dapurt að í sömu andrá og þessi neyðarbraut er gerð klár til notkunar er annarri lokað í Reykjavík sem skerðir lífsgæði okkar,“ segir Jón Björn Hákonarson, forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fleiri fréttir Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Sjá meira
Undirritaður var í gær á Norðfjarðarflugvelli samningur milli Fjarðabyggðar og innanríkisráðuneytisins um fjármögnun og framkvæmdir á Norðfjarðarflugvelli sem gera flugvöllinn hæfan til að sinna öryggishlutverki fyrir landsfjórðunginn. Greiðir sveitarfélagið helming kostnaðar á móti ríkinu við endurbætur á flugvellinum. „Þetta er óvenjulegt tilvik en þarna er um að ræða flugvöll sem er ekki í grunnneti flugvalla. Hér er um að ræða lendingarflugvöll og sveitarfélagið sér hag í því að nýta hann betur og mér finnst það ágætt,“ segir Ólöf Nordal innanríkisráðherra. Bæjarráð Fjarðabyggðar afhenti Ólöfu Nordal, ráðherra samgöngumála, harðorða ályktun við tilefnið þar sem harmað er að samfélag heimamanna þurfi að greiða bæði uppbyggingu með skattfé sínu til ríkisins sem og útsvari sínu til sveitarfélagsins. Því væri ekki fyrir að fara annars staðar á landinu. „Bæjarráð vill árétta að þátttaka sveitarfélagsins og milliganga um fjármögnun í verkefnum sem er að öllu leyti á forræði ríkisins, er ekki til eftirbreytni. Hlutverk ríkisvaldsins er að tryggja þá innviði samfélagsins, sem snúa að öryggi og heilbrigði landsmanna.“ segir í bókun bæjarráðs. „Við erum afskaplega ánægð með að framkvæmdir munu hefjast því þetta er mikilvægt samgöngutæki fyrir okkur Austfirðinga. Að sama skapi er það dapurt að í sömu andrá og þessi neyðarbraut er gerð klár til notkunar er annarri lokað í Reykjavík sem skerðir lífsgæði okkar,“ segir Jón Björn Hákonarson, forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fleiri fréttir Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Sjá meira