Læknanemar gagnrýna LÍN-frumvarp Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 28. ágúst 2016 18:41 Félag læknanema fagnar frumvarpinu en telur það þó vera ófullkomið. vísir/vilhelm Félag læknanema setur alvarlegar athugasemdir við frumvarp um nýtt fyrirkomulag námslána. Í umsögn sinni um fruvarpið fagnar félagið því að verið sé að endurskoða núverandi námslánakerfi en setur varnagla á þrennt sem sérstaklega varðar hagsmuni læknanema. Í fyrsta lagi setur félagið athugasemd við að hámarkseiningafjöldi sem lánað sé fyrir lækki úr 480 ECTS einingum í 420. „Þýðir það að læknanemar sem stunda annað háskólanám í fleiri en fjórar annir áður en þeir komast inn í Læknadeild geta ekki tekið námslán allan námstímann sinn. Samkvæmt könnun sem Félag læknanema lagði fyrir læknanema sjá 7% læknanema fyrir sér að taka námslán lengur en 7 ár. Nýtt frumvarp mun því skerða möguleika um 7% læknanema til þess að stunda nám, “ segir í umsögninni. Þá gagnrýnir félagið einnig að námsstyrkur sé einungis veittur í níu mánuði á hverju skólaári, en námsárið í Læknadeild er lengar en í mörgum öðrum deildum Háskóla Íslands. Það getur verið allt frá 9,25 mánuðum upp í 9,75 mánuði. Félagið bendir á að taka verði tillit til að læknanemum gefist styttri tími til að vinna á sumrin og að námsstyrkurinn dreifist yfir lengra námstímabil. „Gert er ráð fyrir 65.000 kr mánaðarlegum styrk í frumvarpinu sem greiðist út þegar tilskildum námsframvindukröfum hefur verið náð. Sú upphæð væri lægri hjá læknanemum við Háskóla Íslands. Læknanemar fengju því ekki 100% framfærslu með nýju námslánakerfi eins og nemendur í öðrum námsleiðum.” Að lokum gerir félagið athugasemd við 17. Grein frumvarpsins þar sem stendur að námsmenn geti sótt um að fresta námslokum um allt að fimm á ref hann heldur áfram lánshæfu námi eftir að hann hættir að þiggja námslán. Endurgreiðsla námslána á með nýju kerfi að hefjast einu ári eftir námslokum. Telja læknar það grafalvarlegt ef um rædd grein verði að lögum þar sem sérnám í læknisfræði er ólánshæft nám. „Í núverandi kerfi geta læknar í formlegu sérnámi frestað námslokum þar til sérnámi er lokið og mótmælir Félag læknanema því ef breyting á að verða þar á. Félagið vísar einnig í umsögn Læknafélags Íslands, þar sem einnig er gerð athugasemd við 17. gr. frumvarpsins.” Umsögn félags læknanema má lesa í heild sinni hér. Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Sjá meira
Félag læknanema setur alvarlegar athugasemdir við frumvarp um nýtt fyrirkomulag námslána. Í umsögn sinni um fruvarpið fagnar félagið því að verið sé að endurskoða núverandi námslánakerfi en setur varnagla á þrennt sem sérstaklega varðar hagsmuni læknanema. Í fyrsta lagi setur félagið athugasemd við að hámarkseiningafjöldi sem lánað sé fyrir lækki úr 480 ECTS einingum í 420. „Þýðir það að læknanemar sem stunda annað háskólanám í fleiri en fjórar annir áður en þeir komast inn í Læknadeild geta ekki tekið námslán allan námstímann sinn. Samkvæmt könnun sem Félag læknanema lagði fyrir læknanema sjá 7% læknanema fyrir sér að taka námslán lengur en 7 ár. Nýtt frumvarp mun því skerða möguleika um 7% læknanema til þess að stunda nám, “ segir í umsögninni. Þá gagnrýnir félagið einnig að námsstyrkur sé einungis veittur í níu mánuði á hverju skólaári, en námsárið í Læknadeild er lengar en í mörgum öðrum deildum Háskóla Íslands. Það getur verið allt frá 9,25 mánuðum upp í 9,75 mánuði. Félagið bendir á að taka verði tillit til að læknanemum gefist styttri tími til að vinna á sumrin og að námsstyrkurinn dreifist yfir lengra námstímabil. „Gert er ráð fyrir 65.000 kr mánaðarlegum styrk í frumvarpinu sem greiðist út þegar tilskildum námsframvindukröfum hefur verið náð. Sú upphæð væri lægri hjá læknanemum við Háskóla Íslands. Læknanemar fengju því ekki 100% framfærslu með nýju námslánakerfi eins og nemendur í öðrum námsleiðum.” Að lokum gerir félagið athugasemd við 17. Grein frumvarpsins þar sem stendur að námsmenn geti sótt um að fresta námslokum um allt að fimm á ref hann heldur áfram lánshæfu námi eftir að hann hættir að þiggja námslán. Endurgreiðsla námslána á með nýju kerfi að hefjast einu ári eftir námslokum. Telja læknar það grafalvarlegt ef um rædd grein verði að lögum þar sem sérnám í læknisfræði er ólánshæft nám. „Í núverandi kerfi geta læknar í formlegu sérnámi frestað námslokum þar til sérnámi er lokið og mótmælir Félag læknanema því ef breyting á að verða þar á. Félagið vísar einnig í umsögn Læknafélags Íslands, þar sem einnig er gerð athugasemd við 17. gr. frumvarpsins.” Umsögn félags læknanema má lesa í heild sinni hér.
Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Sjá meira