Töluverð líkindi með Eurovisionframlagi Íslands og atriði Britney Spears í nótt Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. ágúst 2016 13:00 Áhugamenn um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva rak í rogastans í nótt þegar Britney Spears steig á svið á VMA-tónlistarverðlaunahátíðinni í nótt. Fyrrum poppdrottningin flutti þar nýtt lag, Make Me, og þótti mörgum sviðsframkoma hennar minna óneitanlega á framlag Íslendinga til Eurovision í ár, Hear them calling í flutningi Gretu Salóme Stefánsdóttur. Bæði atriðin einkenndust af samspili söngvarana og skuggamynda, ekki síst stórra handa sem ásóttu þær meðan á flutningi stóð.Hér er myndband frá flutningi Britney Spears í nótt.Og hér er flutningur Gretu Salóme á Hear them Calling í Stokkhólmi í vor.Þrátt fyrir að skuggamyndirnar hafi verið af svipuðum toga þá voru atriðin nokkuð frábrugðin að öðru leiti. Til að mynda naut Britney aðstoðar tveggja dansara og rappara meðan Greta Salóme var ein á sviðinu.Sjá einnig: Måns-áhrifanna gætir víða: Greta Salóme sögð augljósasta dæmið um það Líkindi atriðanna fóru þó ekki framhjá aðdáendum og aðstandendum íslenska Eurovision-framlagsins. Þannig segir Jonathan Duffy, einn listrænn stjórnenda atriðisins, í hæðinni færslu á Facebook-síðu sinni að Britney hafi verið velkomið að herma eftir atriði þeirra.From the team that worked on Iceland's entry to Eurovison this year I would like to take this opportunity to say, You're welcome Britney. Posted by Jonathan Duffy on Monday, August 29, 2016Þá birti Greta Salóme bráðfyndið myndband á Facebook-síðu sinni þar sem hún ranghvolfir augunum yfir uppátæki poppdrottningarinnar. Það er þó allt í gamni gert og segir Greta að líkindin séu bara „svolítið töff,“ enda ekki leiðinlegt þegar sjálf Britney Spears fær frá manni innblástur. Eurovision Tengdar fréttir Måns-áhrifanna gætir víða: Greta Salóme sögð augljósasta dæmið um það Flytjendur í Eistlandi, Svíþjóð og á Íslandi nýta sér samspil manns og tækni við flutning laga. 21. mars 2016 13:21 Líkindi með atriði Gretu og Rússans sem spáð er sigri Eurovision-keppnin í ár sögð einkennast af sjónrænni grafík í þriðja veldi. 3. maí 2016 12:50 Mest lesið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni Lífið Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Lífið Fleiri fréttir Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Sjá meira
Áhugamenn um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva rak í rogastans í nótt þegar Britney Spears steig á svið á VMA-tónlistarverðlaunahátíðinni í nótt. Fyrrum poppdrottningin flutti þar nýtt lag, Make Me, og þótti mörgum sviðsframkoma hennar minna óneitanlega á framlag Íslendinga til Eurovision í ár, Hear them calling í flutningi Gretu Salóme Stefánsdóttur. Bæði atriðin einkenndust af samspili söngvarana og skuggamynda, ekki síst stórra handa sem ásóttu þær meðan á flutningi stóð.Hér er myndband frá flutningi Britney Spears í nótt.Og hér er flutningur Gretu Salóme á Hear them Calling í Stokkhólmi í vor.Þrátt fyrir að skuggamyndirnar hafi verið af svipuðum toga þá voru atriðin nokkuð frábrugðin að öðru leiti. Til að mynda naut Britney aðstoðar tveggja dansara og rappara meðan Greta Salóme var ein á sviðinu.Sjá einnig: Måns-áhrifanna gætir víða: Greta Salóme sögð augljósasta dæmið um það Líkindi atriðanna fóru þó ekki framhjá aðdáendum og aðstandendum íslenska Eurovision-framlagsins. Þannig segir Jonathan Duffy, einn listrænn stjórnenda atriðisins, í hæðinni færslu á Facebook-síðu sinni að Britney hafi verið velkomið að herma eftir atriði þeirra.From the team that worked on Iceland's entry to Eurovison this year I would like to take this opportunity to say, You're welcome Britney. Posted by Jonathan Duffy on Monday, August 29, 2016Þá birti Greta Salóme bráðfyndið myndband á Facebook-síðu sinni þar sem hún ranghvolfir augunum yfir uppátæki poppdrottningarinnar. Það er þó allt í gamni gert og segir Greta að líkindin séu bara „svolítið töff,“ enda ekki leiðinlegt þegar sjálf Britney Spears fær frá manni innblástur.
Eurovision Tengdar fréttir Måns-áhrifanna gætir víða: Greta Salóme sögð augljósasta dæmið um það Flytjendur í Eistlandi, Svíþjóð og á Íslandi nýta sér samspil manns og tækni við flutning laga. 21. mars 2016 13:21 Líkindi með atriði Gretu og Rússans sem spáð er sigri Eurovision-keppnin í ár sögð einkennast af sjónrænni grafík í þriðja veldi. 3. maí 2016 12:50 Mest lesið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni Lífið Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Lífið Fleiri fréttir Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Sjá meira
Måns-áhrifanna gætir víða: Greta Salóme sögð augljósasta dæmið um það Flytjendur í Eistlandi, Svíþjóð og á Íslandi nýta sér samspil manns og tækni við flutning laga. 21. mars 2016 13:21
Líkindi með atriði Gretu og Rússans sem spáð er sigri Eurovision-keppnin í ár sögð einkennast af sjónrænni grafík í þriðja veldi. 3. maí 2016 12:50