Engin sátt er um breytt búvörulög Sveinn Arnarsson skrifar 11. ágúst 2016 07:00 Björt Ólafsdóttir, þingmaður BF Alþingi Þingflokkur Bjartrar framtíðar leggur til einn flokka að búvörulögum verði vísað frá þinginu. Lagt er til að núverandi samningar verði framlengdir og vinna hafin að nýjum samningi sem meiri sátt ríki um. Meirihluti atvinnuveganefndar kynnti í gær breytingar á búvörusamningunum en þær eru ætlaðar til þess að skapa víðtæka sátt um málið í þinginu. Unnið hefur verið að breytingum í sumar og vonaðist Jón Gunnarsson, formaður nefndarinnar, eftir því að þær gætu skapað einróma sátt í nefndinni.Búvörusamningar Sigurðar Inga Jóhannssonar hafa verið harðlega gagnrýndir bæði innan og utan þings af fjölmörgum aðilum.Á þessu stigi ríkir trúnaður um breytingartillögur meirihlutans en samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er einn liður þeirra að stytta samningstímann. Björt Ólafsdóttir, þingmaður BF, vildi hvorki staðfesta þann orðróm né neita en sagði stóra ágreininginn ekki þar. Fulltrúi VG í nefndinni, Lilja Rafney Magnúsdóttir, telur breytingarnar vera góðar og hefur látið hafa það eft ir sér að hún geti vel stutt málið eins og það líti út núna. Björt Ólafsdóttir, kollegi Lilju í minnihluta nefndarinnar, segir breytingartillögurnar hins vegar ekki breyta skoðun Bjartrar framtíðar á samningunum. „Eins og þetta lítur út núna er ekki gert ráð fyrir að undanþágur frá samkeppnislögum séu afnumdar,“ segir Björt. „Einnig gera samningar ráð fyrir hækkun á magntollum á mjólkurafurðum og vægi gripagreiðslna aukið sem er framleiðsluhvetjandi og ekki til þess fallið að verja viðkvæmt land á sumum stöðum. Því getum við eins og staðan er núna ekki samþykkt þessa samninga.“Þessi frétt birtist upphaflega í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Alþingi Þingflokkur Bjartrar framtíðar leggur til einn flokka að búvörulögum verði vísað frá þinginu. Lagt er til að núverandi samningar verði framlengdir og vinna hafin að nýjum samningi sem meiri sátt ríki um. Meirihluti atvinnuveganefndar kynnti í gær breytingar á búvörusamningunum en þær eru ætlaðar til þess að skapa víðtæka sátt um málið í þinginu. Unnið hefur verið að breytingum í sumar og vonaðist Jón Gunnarsson, formaður nefndarinnar, eftir því að þær gætu skapað einróma sátt í nefndinni.Búvörusamningar Sigurðar Inga Jóhannssonar hafa verið harðlega gagnrýndir bæði innan og utan þings af fjölmörgum aðilum.Á þessu stigi ríkir trúnaður um breytingartillögur meirihlutans en samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er einn liður þeirra að stytta samningstímann. Björt Ólafsdóttir, þingmaður BF, vildi hvorki staðfesta þann orðróm né neita en sagði stóra ágreininginn ekki þar. Fulltrúi VG í nefndinni, Lilja Rafney Magnúsdóttir, telur breytingarnar vera góðar og hefur látið hafa það eft ir sér að hún geti vel stutt málið eins og það líti út núna. Björt Ólafsdóttir, kollegi Lilju í minnihluta nefndarinnar, segir breytingartillögurnar hins vegar ekki breyta skoðun Bjartrar framtíðar á samningunum. „Eins og þetta lítur út núna er ekki gert ráð fyrir að undanþágur frá samkeppnislögum séu afnumdar,“ segir Björt. „Einnig gera samningar ráð fyrir hækkun á magntollum á mjólkurafurðum og vægi gripagreiðslna aukið sem er framleiðsluhvetjandi og ekki til þess fallið að verja viðkvæmt land á sumum stöðum. Því getum við eins og staðan er núna ekki samþykkt þessa samninga.“Þessi frétt birtist upphaflega í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira