Þrír vilja leiða Framsókn í Reykjavík norður Jóhann Óli Eiðsson skrifar 12. ágúst 2016 16:58 Haukur Logi Karlsson, Karl Garðarsson og Þorsteinn Sæmundsson. Tólf skiluðu inn framboði í prófkjöri Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Þar af stefna fjórir á að leiða lista flokksins. Framboðsfrestur rann út á hádegi í dag. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra, býður sig ein fram í oddvitasætið í Reykjavíkurkjördæmi suður. Þrír bítast hins vegar um efsta sætið í Reykjavík norður. Karl Garðarson, þingmaður, sækist eftir endurkjöri en sömu sögu er einnig að segja af Þorsteini Sæmundssyni. Með því færir Þorsteinn sig um set en hann er nú þingmaður Suðvesturkjördæmis. Þá hefur Haukur Logi Karlsson, doktorsnemi í lögfræði, einnig boðið sig fram. Kosið verður um efstu fimm sætin í hvoru kjördæmi fyrir sig en prófkjörið fer fram 27. ágúst næstkomandi. Kosið er um hvert sæti fyrir sig og byrjað á efstu sætunum. Eftir hverja umferð hafa frambjóðendur kost á að bjóða sig fram á sæti neðar á listanum hljóti þeir ekki kjör í það sæti sem þeir sækjast eftir. Frambjóðendur í 2.-5. sæti eru, í stafrófsröð, eftirfarandi: Alex Björn B. Stefánsson, nemi í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands Ásgerður Jóna Flosadóttir, MBA og BA í stjórnmála- og fjölmiðlafræði Björn Ívar Björnsson, háskólanemi Gissur Guðmundsson, matreiðslumeistari Gunnar Kristinn Þórðarson, stjórnsýslufræðingur Ingvar Mar Jónsson, flugstjóri og varaborgarfulltrúi Lárus Sigurður Lárusson, héraðsdómslögmaður Sævar Þór Jónsson, héraðsdómslögmaður Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður X16 Reykjavík Suður Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira
Tólf skiluðu inn framboði í prófkjöri Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Þar af stefna fjórir á að leiða lista flokksins. Framboðsfrestur rann út á hádegi í dag. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra, býður sig ein fram í oddvitasætið í Reykjavíkurkjördæmi suður. Þrír bítast hins vegar um efsta sætið í Reykjavík norður. Karl Garðarson, þingmaður, sækist eftir endurkjöri en sömu sögu er einnig að segja af Þorsteini Sæmundssyni. Með því færir Þorsteinn sig um set en hann er nú þingmaður Suðvesturkjördæmis. Þá hefur Haukur Logi Karlsson, doktorsnemi í lögfræði, einnig boðið sig fram. Kosið verður um efstu fimm sætin í hvoru kjördæmi fyrir sig en prófkjörið fer fram 27. ágúst næstkomandi. Kosið er um hvert sæti fyrir sig og byrjað á efstu sætunum. Eftir hverja umferð hafa frambjóðendur kost á að bjóða sig fram á sæti neðar á listanum hljóti þeir ekki kjör í það sæti sem þeir sækjast eftir. Frambjóðendur í 2.-5. sæti eru, í stafrófsröð, eftirfarandi: Alex Björn B. Stefánsson, nemi í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands Ásgerður Jóna Flosadóttir, MBA og BA í stjórnmála- og fjölmiðlafræði Björn Ívar Björnsson, háskólanemi Gissur Guðmundsson, matreiðslumeistari Gunnar Kristinn Þórðarson, stjórnsýslufræðingur Ingvar Mar Jónsson, flugstjóri og varaborgarfulltrúi Lárus Sigurður Lárusson, héraðsdómslögmaður Sævar Þór Jónsson, héraðsdómslögmaður
Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður X16 Reykjavík Suður Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira