Vigdís Hauks um Guðna Th: „Nýkjörinn forseti fer ekki vel af stað í tilvonandi embætti“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. júlí 2016 15:30 Þingkona Framsóknarflokksins virðist ekki vera ánægð með nýkjörinn forseta. Vísir/Anton/Vilhelm „Verð að segja - nýkjörinn forseti fer ekki vel af stað í tilvonandi embætti,“ segir Vigdís Hauksdóttir, þingkona Framsóknarflokksins, eftir að hafa hlustað á viðtal við Guðna Th. Jóhannesson verðandi forseta á Rás 1 í morgun. Á Facebook-síðu sinni segir Vigdís að viðtalið hafi verið „arfaslakt“ og að umræðuefnið hafi verið „allt og ekkert.“ Vigdís baðst undan viðtali við fréttastofu þegar falast var eftir nánari útlistun á ummælum hennar og sagði að Facebook væri fyrst og fremst „hugarfjölmiðill“.Skjáskot af færslu Vigdísar.VísirGuðni Th. var gestur Helga Seljan í Vikulokunum á Rás 1 í morgun og fór yfir víðan völl, m.a. ferð sína á EM í Frakklandi þar sem hann hitti Ólaf Ragnar Grímsson forseta. Þá ræddi Guðni einnig um flóttamenn og hælisleitendur en málefni þeirra hafa verið í brennidepli eftir að tveir hælisleitendur voru færðir með lögregluvaldi úr Laugarneskirkju.„Ég held að við höfum allar forsendur til að búa fólki hér nýja veröld, búa því nýtt líf án þess að okkar samfélag skaðist á nokkurn hátt. Við höfum tekið á móti fólki, við verðum að halda því áfram,“ sagði Guðni og bætti við að stundum væri það svo að hræðslan væri skynseminni yfirsterkari í málefnum sem þessum. Viðtalið við Guðna má heyra í heild sinni hér. Tengdar fréttir Guðni Th: Þyngra en tárum taki að hælisleitendur leiti skjóls í kirkju og lögreglan dragi þá þaðan út Mikið hefur fjallað um tvo unga íraska hælisleitendur sem vísað var frá Íslandi aðfaranótt þriðjudags og til Noregs á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. 29. júní 2016 15:53 Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Fleiri fréttir Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Sjá meira
„Verð að segja - nýkjörinn forseti fer ekki vel af stað í tilvonandi embætti,“ segir Vigdís Hauksdóttir, þingkona Framsóknarflokksins, eftir að hafa hlustað á viðtal við Guðna Th. Jóhannesson verðandi forseta á Rás 1 í morgun. Á Facebook-síðu sinni segir Vigdís að viðtalið hafi verið „arfaslakt“ og að umræðuefnið hafi verið „allt og ekkert.“ Vigdís baðst undan viðtali við fréttastofu þegar falast var eftir nánari útlistun á ummælum hennar og sagði að Facebook væri fyrst og fremst „hugarfjölmiðill“.Skjáskot af færslu Vigdísar.VísirGuðni Th. var gestur Helga Seljan í Vikulokunum á Rás 1 í morgun og fór yfir víðan völl, m.a. ferð sína á EM í Frakklandi þar sem hann hitti Ólaf Ragnar Grímsson forseta. Þá ræddi Guðni einnig um flóttamenn og hælisleitendur en málefni þeirra hafa verið í brennidepli eftir að tveir hælisleitendur voru færðir með lögregluvaldi úr Laugarneskirkju.„Ég held að við höfum allar forsendur til að búa fólki hér nýja veröld, búa því nýtt líf án þess að okkar samfélag skaðist á nokkurn hátt. Við höfum tekið á móti fólki, við verðum að halda því áfram,“ sagði Guðni og bætti við að stundum væri það svo að hræðslan væri skynseminni yfirsterkari í málefnum sem þessum. Viðtalið við Guðna má heyra í heild sinni hér.
Tengdar fréttir Guðni Th: Þyngra en tárum taki að hælisleitendur leiti skjóls í kirkju og lögreglan dragi þá þaðan út Mikið hefur fjallað um tvo unga íraska hælisleitendur sem vísað var frá Íslandi aðfaranótt þriðjudags og til Noregs á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. 29. júní 2016 15:53 Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Fleiri fréttir Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Sjá meira
Guðni Th: Þyngra en tárum taki að hælisleitendur leiti skjóls í kirkju og lögreglan dragi þá þaðan út Mikið hefur fjallað um tvo unga íraska hælisleitendur sem vísað var frá Íslandi aðfaranótt þriðjudags og til Noregs á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. 29. júní 2016 15:53