Biðröð myndaðist í Sendiráði Íslands í París vegna kosninga Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. júní 2016 16:00 Hjördís Guðmundsdóttir tók skyndiákvörðun og ákvað að skella sér á leikinn gegn Austurríkismönnum í París. Hún kom frá Hollandi og nýtti ferðina til þess að greiða utankjörfundaratkvæði í sendiráðinu. Mynd af vefsíðu Sendiráðs Íslands í París Um áttatíu manns hafa greitt utankjörfundaratkvæði í forsetakosningunum við sendiráð Íslands í París undanfarna daga og vikur. Biðraðir mynduðust við sendiráðið síðustu þrjá daga sem er afar óvenjulegt að sögn Nínu Björk Jónsdóttur sendiráðunauts. Hún segir greinilega marga hafa verið stuðningsmenn karlalandsliðsins í knattspyrnu sem lék gegn Austurríki í París á miðvikudag. Margir hafi mætt í landsliðstreyjum og jafnvel málaðir í framan. Fleiri greindu frá því að þau væru í Frakklandi vegna mótsins þó þau væru borgaralega klædd. Nína segir að fólk þurfi sjálft að sjá um að koma atkvæðinu heim til Íslands. Koma þurfi því í hendur kjörstjórnar fyrir lok kjörfundar á kjörda, sem er í dag. Nóg sé að koma bréfi með utankjörfundaratkvæði í einhverja kjördeild þess kjördæmis þar sem kjósandi er á kjörskrá. Eins og Vísir hefur greint frá gafst landsliðsmönnum Íslands sömuleiðis kostur á að kjósa í Annecy og nýtti um helmingur kosningarétt sinn. Þá kusu nokkrir fjölmiðlamenn í gær og sömuleiðis íslensk fjölskylda sem gerði sér ferð frá Lyon til að greiða atkvæði. EM 2016 í Frakklandi Forsetakosningar 2016 Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Fleiri fréttir Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Sjá meira
Um áttatíu manns hafa greitt utankjörfundaratkvæði í forsetakosningunum við sendiráð Íslands í París undanfarna daga og vikur. Biðraðir mynduðust við sendiráðið síðustu þrjá daga sem er afar óvenjulegt að sögn Nínu Björk Jónsdóttur sendiráðunauts. Hún segir greinilega marga hafa verið stuðningsmenn karlalandsliðsins í knattspyrnu sem lék gegn Austurríki í París á miðvikudag. Margir hafi mætt í landsliðstreyjum og jafnvel málaðir í framan. Fleiri greindu frá því að þau væru í Frakklandi vegna mótsins þó þau væru borgaralega klædd. Nína segir að fólk þurfi sjálft að sjá um að koma atkvæðinu heim til Íslands. Koma þurfi því í hendur kjörstjórnar fyrir lok kjörfundar á kjörda, sem er í dag. Nóg sé að koma bréfi með utankjörfundaratkvæði í einhverja kjördeild þess kjördæmis þar sem kjósandi er á kjörskrá. Eins og Vísir hefur greint frá gafst landsliðsmönnum Íslands sömuleiðis kostur á að kjósa í Annecy og nýtti um helmingur kosningarétt sinn. Þá kusu nokkrir fjölmiðlamenn í gær og sömuleiðis íslensk fjölskylda sem gerði sér ferð frá Lyon til að greiða atkvæði.
EM 2016 í Frakklandi Forsetakosningar 2016 Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Fleiri fréttir Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Sjá meira