Fangelsið á Hólmsheiði þykir mikið framfaraskref - Myndir 11. júní 2016 09:30 Í nýja fangelsinu er í fyrsta sinn í íslensku fangelsi íbúð, með litlum bakgarði, þar sem fangar, sem uppfylla öll skilyrði, geta gist með börnum og fjölskyldu. Klefarnir eru meðal annars hugsaðir fyrir fanga sem að eru í aðlögun er varðar umgengnisrétt að börnum eða þegar ættingjar fanga koma langt að til að heimsækja þá. Fangelsið á Hólmsheiði var opnað í gær. Fangelsismálastjóri segir það mikið framfaraskref og lokahnykk í endurbótum á fangelsismálum landsins. Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins heimsótti fangelsið og tók myndirnar sem sjá má hér að neðan.Yfirheyrsluherbergi fangelsisins. Gæsluvarðhaldsdómar verða afplánaðir í fangelsinu sem sparar ferðalög frá höfuðborgarsvæðinu miðað við að fangar í gæsluvarðhaldi eru oft yfirheyrðir á Litla-Hrauni.Fangaverðir stóðu heiðursvörð þegar Ólöf Nordal innaríkisráðherra mætti á opnunarathöfn fangelsisins í gær. Pláss verður fyrir 56 fanga í fangelsinu en á móti munu fangelsin í Kópavogi og Hegningarhúsinu loka en þau þykja ekki uppfylla nútímakröfur um fangavist.Stjórnstöð fangelsisins þar sem fangaverðir geta fylgst með öllu sem gerist innan veggja þess og utan. Fyrstu fangarnir koma að líkindum í ágúst þegar starfsfólk hefur lært á öll öryggiskerfi fangelsisins.Úr eldhúsi á kvennagangi fangelsisins má sjá lítinn fangelsisgarð. Kvennfangar sem eru í langtíma afplánun munu geta ræktað eigin matjurtir á meðan á dvölinni stendur.Einn af átta klefum fangelsisins sem ætlað er kvenkyns föngum. Kynin verða aðskilin en einungis kvenkyns fangar munu vera í langtímaafplánun á Hólmsheið. Klefarnir, sem eru tólf fermetrar verða opnir frá morgni til kvölds, en verða læstir yfir nóttina. Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Richard Attenborough allur Erlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Fangelsið á Hólmsheiði var opnað í gær. Fangelsismálastjóri segir það mikið framfaraskref og lokahnykk í endurbótum á fangelsismálum landsins. Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins heimsótti fangelsið og tók myndirnar sem sjá má hér að neðan.Yfirheyrsluherbergi fangelsisins. Gæsluvarðhaldsdómar verða afplánaðir í fangelsinu sem sparar ferðalög frá höfuðborgarsvæðinu miðað við að fangar í gæsluvarðhaldi eru oft yfirheyrðir á Litla-Hrauni.Fangaverðir stóðu heiðursvörð þegar Ólöf Nordal innaríkisráðherra mætti á opnunarathöfn fangelsisins í gær. Pláss verður fyrir 56 fanga í fangelsinu en á móti munu fangelsin í Kópavogi og Hegningarhúsinu loka en þau þykja ekki uppfylla nútímakröfur um fangavist.Stjórnstöð fangelsisins þar sem fangaverðir geta fylgst með öllu sem gerist innan veggja þess og utan. Fyrstu fangarnir koma að líkindum í ágúst þegar starfsfólk hefur lært á öll öryggiskerfi fangelsisins.Úr eldhúsi á kvennagangi fangelsisins má sjá lítinn fangelsisgarð. Kvennfangar sem eru í langtíma afplánun munu geta ræktað eigin matjurtir á meðan á dvölinni stendur.Einn af átta klefum fangelsisins sem ætlað er kvenkyns föngum. Kynin verða aðskilin en einungis kvenkyns fangar munu vera í langtímaafplánun á Hólmsheið. Klefarnir, sem eru tólf fermetrar verða opnir frá morgni til kvölds, en verða læstir yfir nóttina.
Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Richard Attenborough allur Erlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira