Jimmy Page endurskrifaði sögu Led Zeppelin í dómsal Birgir Olgeirsson skrifar 17. júní 2016 13:07 Jimmy Page. Vísir/EPA Gítarleikari bresku hljómsveitarinnar Led Zeppelin, Jimmy Page, uppljóstraði nýrri vitneskju um hvernig lagið Stairway to Heaven varð til sem kollvarpar fyrri hugmyndum sem voru uppi um tilurð þess. Nú standa yfir réttarhöld þar sem þeir Jimmy Page og Robert Plant, söngvari Led Zeppelin, eru sakaðir um að hafa stolið úr lagi bandarísku hljómsveitarinnar Spirit, Taurus, þegar þeir sömdu Stairway To Heaven.Page gaf skýrslu í dómsal á öðrum degi réttarhaldanna í gær en fjölmiðlar ytra segja ekkert hafa komið fram í máli hans sem styður kröfu hljómsveitarinnar Spirit. Hins vegar sagði Page frá tilurð Stairway To Heaven en í 45 ár hefur sú saga verið sögð að lagið hafi verið samið við arineld í sveitabænum Bron-Yr-Aur í velsku fjöllunum þar sem fjölskylda Plants fór oft í frí þegar hann var drengur. Hefur þessi saga gert Bron-Yr-Aur að vinsælum áfangastað fyrir aðdáendur sveitarinnar. Við réttarhöldin var spilað gamalt viðtal við Page þar sem hann sagði þessa sögu svona en þegar gengið var á hann sagði hann þetta ekki vera rétt. Sagðist hann hafa samið byrjunina einn og að hann hefði leyft félögum sínum í bandinu að heyra það í fyrsta skiptið í Headley Grange-hljóðverinu í Hampshire. Hægt er að bera þessi tvö lög saman sem um er deilt hér fyrir neðan: Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Gítarleikari bresku hljómsveitarinnar Led Zeppelin, Jimmy Page, uppljóstraði nýrri vitneskju um hvernig lagið Stairway to Heaven varð til sem kollvarpar fyrri hugmyndum sem voru uppi um tilurð þess. Nú standa yfir réttarhöld þar sem þeir Jimmy Page og Robert Plant, söngvari Led Zeppelin, eru sakaðir um að hafa stolið úr lagi bandarísku hljómsveitarinnar Spirit, Taurus, þegar þeir sömdu Stairway To Heaven.Page gaf skýrslu í dómsal á öðrum degi réttarhaldanna í gær en fjölmiðlar ytra segja ekkert hafa komið fram í máli hans sem styður kröfu hljómsveitarinnar Spirit. Hins vegar sagði Page frá tilurð Stairway To Heaven en í 45 ár hefur sú saga verið sögð að lagið hafi verið samið við arineld í sveitabænum Bron-Yr-Aur í velsku fjöllunum þar sem fjölskylda Plants fór oft í frí þegar hann var drengur. Hefur þessi saga gert Bron-Yr-Aur að vinsælum áfangastað fyrir aðdáendur sveitarinnar. Við réttarhöldin var spilað gamalt viðtal við Page þar sem hann sagði þessa sögu svona en þegar gengið var á hann sagði hann þetta ekki vera rétt. Sagðist hann hafa samið byrjunina einn og að hann hefði leyft félögum sínum í bandinu að heyra það í fyrsta skiptið í Headley Grange-hljóðverinu í Hampshire. Hægt er að bera þessi tvö lög saman sem um er deilt hér fyrir neðan:
Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira