Mourinho með Ferdinand í sigtinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. maí 2016 09:15 Ferdinand varð sex sinnum enskur meistari með Manchester United. vísir/getty Samkvæmt enskum fjölmiðlum hefur José Mourinho, nýráðinn knattspyrnustjóri Manchester United, áhuga á að fá Rio Ferdinand inn í þjálfarateymi sitt á Old Trafford. Rui Faria og Silvino Louro munu fylgja Mourinho til United en þeir hafa unnið með honum í mörg ár. Mourinho vill þó hafa menn sem þekkja innviði Manchester United með sér í þjálfarateyminu og horfir þar til Ferdinand sem lék í 12 ár með liðinu. Mourinho vill einnig halda Ryan Giggs en óvíst er hvaða hlutverk hjá félaginu honum verður boðið. Ferdinand, sem er 37 ára, lagði skóna á hilluna í fyrra eftir stutt stopp hjá QPR. Síðan þá hefur hann unnið í sjónvarpi ásamt því að taka þjálfaragráður. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Einstakur heiður í þessari íþrótt að vera stjóri Man. United Portúgalinn spenntur fyrir nýju starfi á Old Trafford en hann segist alltaf hafa fundið fyrir tengslum við félagið. 27. maí 2016 09:15 „Ég er sá sérstaki“ og fleiri frábær ummæli Mourinho | Myndband Portúgalski knattspyrnustjórinn hefur sagt margt mikið og látið taka eftir sér í gegnum tíðina. 27. maí 2016 14:00 Mourinho búinn að semja við United Er formlega genginn til liðs við Manchester United og hefur skrifað undir samning þess efnis. 27. maí 2016 08:35 Rashford skrifar undir langtíma samning við Man. Utd Marcus Rashford hefur skrifað undir langtíma samning samkvæmt heimildum enska blaðsins Telegraph, en Rashford skaust upp á stjörnuhiminn á nýafstöðnu tímabili. 29. maí 2016 08:00 United-mennirnir sáu um mörkin hjá Englendingum í kvöld England vann 2-1 sigur á Ástralíu í vináttulandsleik í Sunderland í kvöld en þetta var síðasti landsleikur Englendinga áður en Roy Hodgson sker hópinn niður um þrjá og velur þá 23 sem fara á Evrópumótið í Frakklandi. 27. maí 2016 20:38 Mourinho: Er mættur hingað til að vinna Jose Mourinho, nýráðinn stjóri Manchester United, er spenntur fyrir komandi tímum hjá félaginu. Portúgalski stjórinn getur ekki beðið eftir að komast út á æfingarvöllinn og byrja að vinna með liðinu, en hann segist vera stoltur. 28. maí 2016 11:30 Þetta voru fyrstu kynni United af Mourinho Frægt sigurmark Costinha á Old Trafford og enn frægara fagn José Mourinho var upphafið að mögnuðum ferli Portúgalans. 27. maí 2016 10:30 Zlatan búinn að ákveða sig | United það eina sem kemur til greina á Englandi Sænski fótboltamaðurinn er sagður fara til Manchester United ef hann fer í ensku úrvalsdeildina. 26. maí 2016 13:00 Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Sport Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Samkvæmt enskum fjölmiðlum hefur José Mourinho, nýráðinn knattspyrnustjóri Manchester United, áhuga á að fá Rio Ferdinand inn í þjálfarateymi sitt á Old Trafford. Rui Faria og Silvino Louro munu fylgja Mourinho til United en þeir hafa unnið með honum í mörg ár. Mourinho vill þó hafa menn sem þekkja innviði Manchester United með sér í þjálfarateyminu og horfir þar til Ferdinand sem lék í 12 ár með liðinu. Mourinho vill einnig halda Ryan Giggs en óvíst er hvaða hlutverk hjá félaginu honum verður boðið. Ferdinand, sem er 37 ára, lagði skóna á hilluna í fyrra eftir stutt stopp hjá QPR. Síðan þá hefur hann unnið í sjónvarpi ásamt því að taka þjálfaragráður.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Einstakur heiður í þessari íþrótt að vera stjóri Man. United Portúgalinn spenntur fyrir nýju starfi á Old Trafford en hann segist alltaf hafa fundið fyrir tengslum við félagið. 27. maí 2016 09:15 „Ég er sá sérstaki“ og fleiri frábær ummæli Mourinho | Myndband Portúgalski knattspyrnustjórinn hefur sagt margt mikið og látið taka eftir sér í gegnum tíðina. 27. maí 2016 14:00 Mourinho búinn að semja við United Er formlega genginn til liðs við Manchester United og hefur skrifað undir samning þess efnis. 27. maí 2016 08:35 Rashford skrifar undir langtíma samning við Man. Utd Marcus Rashford hefur skrifað undir langtíma samning samkvæmt heimildum enska blaðsins Telegraph, en Rashford skaust upp á stjörnuhiminn á nýafstöðnu tímabili. 29. maí 2016 08:00 United-mennirnir sáu um mörkin hjá Englendingum í kvöld England vann 2-1 sigur á Ástralíu í vináttulandsleik í Sunderland í kvöld en þetta var síðasti landsleikur Englendinga áður en Roy Hodgson sker hópinn niður um þrjá og velur þá 23 sem fara á Evrópumótið í Frakklandi. 27. maí 2016 20:38 Mourinho: Er mættur hingað til að vinna Jose Mourinho, nýráðinn stjóri Manchester United, er spenntur fyrir komandi tímum hjá félaginu. Portúgalski stjórinn getur ekki beðið eftir að komast út á æfingarvöllinn og byrja að vinna með liðinu, en hann segist vera stoltur. 28. maí 2016 11:30 Þetta voru fyrstu kynni United af Mourinho Frægt sigurmark Costinha á Old Trafford og enn frægara fagn José Mourinho var upphafið að mögnuðum ferli Portúgalans. 27. maí 2016 10:30 Zlatan búinn að ákveða sig | United það eina sem kemur til greina á Englandi Sænski fótboltamaðurinn er sagður fara til Manchester United ef hann fer í ensku úrvalsdeildina. 26. maí 2016 13:00 Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Sport Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Mourinho: Einstakur heiður í þessari íþrótt að vera stjóri Man. United Portúgalinn spenntur fyrir nýju starfi á Old Trafford en hann segist alltaf hafa fundið fyrir tengslum við félagið. 27. maí 2016 09:15
„Ég er sá sérstaki“ og fleiri frábær ummæli Mourinho | Myndband Portúgalski knattspyrnustjórinn hefur sagt margt mikið og látið taka eftir sér í gegnum tíðina. 27. maí 2016 14:00
Mourinho búinn að semja við United Er formlega genginn til liðs við Manchester United og hefur skrifað undir samning þess efnis. 27. maí 2016 08:35
Rashford skrifar undir langtíma samning við Man. Utd Marcus Rashford hefur skrifað undir langtíma samning samkvæmt heimildum enska blaðsins Telegraph, en Rashford skaust upp á stjörnuhiminn á nýafstöðnu tímabili. 29. maí 2016 08:00
United-mennirnir sáu um mörkin hjá Englendingum í kvöld England vann 2-1 sigur á Ástralíu í vináttulandsleik í Sunderland í kvöld en þetta var síðasti landsleikur Englendinga áður en Roy Hodgson sker hópinn niður um þrjá og velur þá 23 sem fara á Evrópumótið í Frakklandi. 27. maí 2016 20:38
Mourinho: Er mættur hingað til að vinna Jose Mourinho, nýráðinn stjóri Manchester United, er spenntur fyrir komandi tímum hjá félaginu. Portúgalski stjórinn getur ekki beðið eftir að komast út á æfingarvöllinn og byrja að vinna með liðinu, en hann segist vera stoltur. 28. maí 2016 11:30
Þetta voru fyrstu kynni United af Mourinho Frægt sigurmark Costinha á Old Trafford og enn frægara fagn José Mourinho var upphafið að mögnuðum ferli Portúgalans. 27. maí 2016 10:30
Zlatan búinn að ákveða sig | United það eina sem kemur til greina á Englandi Sænski fótboltamaðurinn er sagður fara til Manchester United ef hann fer í ensku úrvalsdeildina. 26. maí 2016 13:00