Þetta voru fyrstu kynni United af Mourinho Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. maí 2016 10:30 José Mourino fagnar fræknum sigri á Old Trafford. vísir/getty José Mourinho var í morgun kynntur sem nýr knattspyrnustjóri Manchester United. Hann tekur við starfinu af Louis van Gaal sem var rekinn á mánudaginn þrátt fyrir að skila í hús fyrsta bikarmeistaratitli félagsins í tólf ár. Mourinho þekkir vel til á Englandi eins og allir vita en hann stýrði Chelsea í tvígang frá 2004-2008 og aftur frá 2013 byrjun síðasta tímabils. Hann vann ensku úrvalsdeildina þrisvar sinnum og bikarinn einu sinni.Sjá einnig:Mourinho: Einstakur heiður í þessari íþrótt að vera stjóri Man. United Portúgalinn var ráðinn stjóri Chelsea eftir að honum tókst það ótrúlega þegar hann gerði Porto að Evrópumeisturum 2004 eftir sigur á Monaco í úrslitaleik. Mourinho hefur á sínum ferli unnið níu landstitla á 16 tímabilum, fjórar bikarkeppnir í fjórum löndum og Meistaradeildina í tvígang með Porto og Inter. Leiðin að þeim Meistaradeildartitlinum með Prto fór í gegnum Old Trafford þar sem Mourinho skaust upp á stjörnuhimininn. Og nú, tólf árum síðar, er hann orðinn knattspyrnustjóri Manchester United.Costinha skorar markið sem kom ferli Mourinho almennilega af stað.vísir/gettyHoward „að þakka“ Porto og United mættust í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar 2004 og hafði portúgalska liðið betur, 2-1, á heimavelli. Útivallarmark Quinton Fortune virtist þó ætla að reynast United-liðinu dýrmætt því Paul Scholes kom United yfir í heimaleiknum, 1-0, og þannig var staðan fram á síðustu mínútu leiksins. Þá var komið að stundinni sem gerði Mourinho fyrst frægan. Eftir mistök Tim Howard í marki United fylgdi Portúgalinn Costinha eftir aukaspyrnu og skoraði markið sem kom Porto í átta liða úrslitin. Mourinho fagnaði gífurlega og hljóp alla hliðarlínuna að lærisveinum sínum og fagnaði með þeim. Porto skellti svo Lyon í átta liða úrslitum og Deportivo La Coruna í undanúrslitum áður en liðið stóð uppi sem sigurvegari eftir 3-0 sigur á Monaco í úrslitaleiknum. „Við skoruðum á Old Trafford á síðustu mínútunni. Ef við hefðum ekki skorað hefðum við verið úr leik,“ sagði José Mourinho um fagnað fræga í viðtali við heimasíðu UEFA fyrr á þessari leiktíð en myndband af atvikinu má sjá hér. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Einstakur heiður í þessari íþrótt að vera stjóri Man. United Portúgalinn spenntur fyrir nýju starfi á Old Trafford en hann segist alltaf hafa fundið fyrir tengslum við félagið. 27. maí 2016 09:15 Mourinho búinn að semja við United Er formlega genginn til liðs við Manchester United og hefur skrifað undir samning þess efnis. 27. maí 2016 08:35 Memphis: Þetta var ekki slæmt ár en heldur ekki gott ár Hollenska ungstirnið fær tækifæri til að sanna sig fyrir nýjum knattspyrnustjóra eftir dapra byrjun á Old Trafford. 27. maí 2016 12:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Sjá meira
José Mourinho var í morgun kynntur sem nýr knattspyrnustjóri Manchester United. Hann tekur við starfinu af Louis van Gaal sem var rekinn á mánudaginn þrátt fyrir að skila í hús fyrsta bikarmeistaratitli félagsins í tólf ár. Mourinho þekkir vel til á Englandi eins og allir vita en hann stýrði Chelsea í tvígang frá 2004-2008 og aftur frá 2013 byrjun síðasta tímabils. Hann vann ensku úrvalsdeildina þrisvar sinnum og bikarinn einu sinni.Sjá einnig:Mourinho: Einstakur heiður í þessari íþrótt að vera stjóri Man. United Portúgalinn var ráðinn stjóri Chelsea eftir að honum tókst það ótrúlega þegar hann gerði Porto að Evrópumeisturum 2004 eftir sigur á Monaco í úrslitaleik. Mourinho hefur á sínum ferli unnið níu landstitla á 16 tímabilum, fjórar bikarkeppnir í fjórum löndum og Meistaradeildina í tvígang með Porto og Inter. Leiðin að þeim Meistaradeildartitlinum með Prto fór í gegnum Old Trafford þar sem Mourinho skaust upp á stjörnuhimininn. Og nú, tólf árum síðar, er hann orðinn knattspyrnustjóri Manchester United.Costinha skorar markið sem kom ferli Mourinho almennilega af stað.vísir/gettyHoward „að þakka“ Porto og United mættust í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar 2004 og hafði portúgalska liðið betur, 2-1, á heimavelli. Útivallarmark Quinton Fortune virtist þó ætla að reynast United-liðinu dýrmætt því Paul Scholes kom United yfir í heimaleiknum, 1-0, og þannig var staðan fram á síðustu mínútu leiksins. Þá var komið að stundinni sem gerði Mourinho fyrst frægan. Eftir mistök Tim Howard í marki United fylgdi Portúgalinn Costinha eftir aukaspyrnu og skoraði markið sem kom Porto í átta liða úrslitin. Mourinho fagnaði gífurlega og hljóp alla hliðarlínuna að lærisveinum sínum og fagnaði með þeim. Porto skellti svo Lyon í átta liða úrslitum og Deportivo La Coruna í undanúrslitum áður en liðið stóð uppi sem sigurvegari eftir 3-0 sigur á Monaco í úrslitaleiknum. „Við skoruðum á Old Trafford á síðustu mínútunni. Ef við hefðum ekki skorað hefðum við verið úr leik,“ sagði José Mourinho um fagnað fræga í viðtali við heimasíðu UEFA fyrr á þessari leiktíð en myndband af atvikinu má sjá hér.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Einstakur heiður í þessari íþrótt að vera stjóri Man. United Portúgalinn spenntur fyrir nýju starfi á Old Trafford en hann segist alltaf hafa fundið fyrir tengslum við félagið. 27. maí 2016 09:15 Mourinho búinn að semja við United Er formlega genginn til liðs við Manchester United og hefur skrifað undir samning þess efnis. 27. maí 2016 08:35 Memphis: Þetta var ekki slæmt ár en heldur ekki gott ár Hollenska ungstirnið fær tækifæri til að sanna sig fyrir nýjum knattspyrnustjóra eftir dapra byrjun á Old Trafford. 27. maí 2016 12:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Sjá meira
Mourinho: Einstakur heiður í þessari íþrótt að vera stjóri Man. United Portúgalinn spenntur fyrir nýju starfi á Old Trafford en hann segist alltaf hafa fundið fyrir tengslum við félagið. 27. maí 2016 09:15
Mourinho búinn að semja við United Er formlega genginn til liðs við Manchester United og hefur skrifað undir samning þess efnis. 27. maí 2016 08:35
Memphis: Þetta var ekki slæmt ár en heldur ekki gott ár Hollenska ungstirnið fær tækifæri til að sanna sig fyrir nýjum knattspyrnustjóra eftir dapra byrjun á Old Trafford. 27. maí 2016 12:00