„Ég er sá sérstaki“ og fleiri frábær ummæli Mourinho | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. maí 2016 14:00 José Mourinho segir það sem hann hugsar. vísir/getty José Mourinho verður um alla ævi minnst fyrir ummælin sem hann lét falla þegar hann tók við Chelsea eftir að gera Porto að Evrópumeistara árið 2004. Þá sagðist Portúgalinn vera sérstakur en hann hefur síðan þá verið kallður hinn sérstaki. Þetta var langt frá því að vera í eina skiptið sem Mourinho vakti stormandi lukku á blaðamannafundum með ótrúlegum ummælum en BBC er búið að taka nokkur af þeim bestu saman í skemmtilegt myndband.Sjá einnig: Mourinho:Einstakur heiður í þessari íþrótt að vera stjóri Man. United Mourinho var í dag formlega kynntur til sögunnar sem knattspyrnustjóri Manchester United tólf árum eftir að hann mætti United fyrst sem þjálfari Porto og skellti enska liðinu eftirminnilega í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar.Ummælin öll má sjá í spilaranum hér að neðan:Mourinho þegar hann var ráðinn: „Vinsamlegast ekki kalla mig hrokafullan því ég er að segja satt. Ég tel mig vera einstakan.“Mourinho um möguleikann að vera rekinn: „Ef félagið ákveður að reka mig er það hluti af leiknum. Ef það gerist verð ég milljónamæringur og fæ nýtt lið nokkrum mánuðum síðar.“Mourinho um sérfræðinga í sjónvarpinu: „Það er mikið af sérfræðingum í sjónvarpi en enginn heldur með Chelsea. Carraher heldur með Liverpool, Lawrenson heldur með Liverpool, Phil Thompson heldur með Liverpool og Gary Neville með Man. United. Þegar ég hætti 75 ára verð ég sérfræðingur í sjónvarpi bara til þess að verja Chelsea.“Mourinho um Wenger: „Hann er sérfræðingur í að tapa. Ekki ég.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Einstakur heiður í þessari íþrótt að vera stjóri Man. United Portúgalinn spenntur fyrir nýju starfi á Old Trafford en hann segist alltaf hafa fundið fyrir tengslum við félagið. 27. maí 2016 09:15 Mourinho búinn að semja við United Er formlega genginn til liðs við Manchester United og hefur skrifað undir samning þess efnis. 27. maí 2016 08:35 Memphis: Þetta var ekki slæmt ár en heldur ekki gott ár Hollenska ungstirnið fær tækifæri til að sanna sig fyrir nýjum knattspyrnustjóra eftir dapra byrjun á Old Trafford. 27. maí 2016 12:00 Þetta voru fyrstu kynni United af Mourinho Frægt sigurmark Costinha á Old Trafford og enn frægara fagn José Mourinho var upphafið að mögnuðum ferli Portúgalans. 27. maí 2016 10:30 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
José Mourinho verður um alla ævi minnst fyrir ummælin sem hann lét falla þegar hann tók við Chelsea eftir að gera Porto að Evrópumeistara árið 2004. Þá sagðist Portúgalinn vera sérstakur en hann hefur síðan þá verið kallður hinn sérstaki. Þetta var langt frá því að vera í eina skiptið sem Mourinho vakti stormandi lukku á blaðamannafundum með ótrúlegum ummælum en BBC er búið að taka nokkur af þeim bestu saman í skemmtilegt myndband.Sjá einnig: Mourinho:Einstakur heiður í þessari íþrótt að vera stjóri Man. United Mourinho var í dag formlega kynntur til sögunnar sem knattspyrnustjóri Manchester United tólf árum eftir að hann mætti United fyrst sem þjálfari Porto og skellti enska liðinu eftirminnilega í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar.Ummælin öll má sjá í spilaranum hér að neðan:Mourinho þegar hann var ráðinn: „Vinsamlegast ekki kalla mig hrokafullan því ég er að segja satt. Ég tel mig vera einstakan.“Mourinho um möguleikann að vera rekinn: „Ef félagið ákveður að reka mig er það hluti af leiknum. Ef það gerist verð ég milljónamæringur og fæ nýtt lið nokkrum mánuðum síðar.“Mourinho um sérfræðinga í sjónvarpinu: „Það er mikið af sérfræðingum í sjónvarpi en enginn heldur með Chelsea. Carraher heldur með Liverpool, Lawrenson heldur með Liverpool, Phil Thompson heldur með Liverpool og Gary Neville með Man. United. Þegar ég hætti 75 ára verð ég sérfræðingur í sjónvarpi bara til þess að verja Chelsea.“Mourinho um Wenger: „Hann er sérfræðingur í að tapa. Ekki ég.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Einstakur heiður í þessari íþrótt að vera stjóri Man. United Portúgalinn spenntur fyrir nýju starfi á Old Trafford en hann segist alltaf hafa fundið fyrir tengslum við félagið. 27. maí 2016 09:15 Mourinho búinn að semja við United Er formlega genginn til liðs við Manchester United og hefur skrifað undir samning þess efnis. 27. maí 2016 08:35 Memphis: Þetta var ekki slæmt ár en heldur ekki gott ár Hollenska ungstirnið fær tækifæri til að sanna sig fyrir nýjum knattspyrnustjóra eftir dapra byrjun á Old Trafford. 27. maí 2016 12:00 Þetta voru fyrstu kynni United af Mourinho Frægt sigurmark Costinha á Old Trafford og enn frægara fagn José Mourinho var upphafið að mögnuðum ferli Portúgalans. 27. maí 2016 10:30 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Mourinho: Einstakur heiður í þessari íþrótt að vera stjóri Man. United Portúgalinn spenntur fyrir nýju starfi á Old Trafford en hann segist alltaf hafa fundið fyrir tengslum við félagið. 27. maí 2016 09:15
Mourinho búinn að semja við United Er formlega genginn til liðs við Manchester United og hefur skrifað undir samning þess efnis. 27. maí 2016 08:35
Memphis: Þetta var ekki slæmt ár en heldur ekki gott ár Hollenska ungstirnið fær tækifæri til að sanna sig fyrir nýjum knattspyrnustjóra eftir dapra byrjun á Old Trafford. 27. maí 2016 12:00
Þetta voru fyrstu kynni United af Mourinho Frægt sigurmark Costinha á Old Trafford og enn frægara fagn José Mourinho var upphafið að mögnuðum ferli Portúgalans. 27. maí 2016 10:30