„Ég er sá sérstaki“ og fleiri frábær ummæli Mourinho | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. maí 2016 14:00 José Mourinho segir það sem hann hugsar. vísir/getty José Mourinho verður um alla ævi minnst fyrir ummælin sem hann lét falla þegar hann tók við Chelsea eftir að gera Porto að Evrópumeistara árið 2004. Þá sagðist Portúgalinn vera sérstakur en hann hefur síðan þá verið kallður hinn sérstaki. Þetta var langt frá því að vera í eina skiptið sem Mourinho vakti stormandi lukku á blaðamannafundum með ótrúlegum ummælum en BBC er búið að taka nokkur af þeim bestu saman í skemmtilegt myndband.Sjá einnig: Mourinho:Einstakur heiður í þessari íþrótt að vera stjóri Man. United Mourinho var í dag formlega kynntur til sögunnar sem knattspyrnustjóri Manchester United tólf árum eftir að hann mætti United fyrst sem þjálfari Porto og skellti enska liðinu eftirminnilega í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar.Ummælin öll má sjá í spilaranum hér að neðan:Mourinho þegar hann var ráðinn: „Vinsamlegast ekki kalla mig hrokafullan því ég er að segja satt. Ég tel mig vera einstakan.“Mourinho um möguleikann að vera rekinn: „Ef félagið ákveður að reka mig er það hluti af leiknum. Ef það gerist verð ég milljónamæringur og fæ nýtt lið nokkrum mánuðum síðar.“Mourinho um sérfræðinga í sjónvarpinu: „Það er mikið af sérfræðingum í sjónvarpi en enginn heldur með Chelsea. Carraher heldur með Liverpool, Lawrenson heldur með Liverpool, Phil Thompson heldur með Liverpool og Gary Neville með Man. United. Þegar ég hætti 75 ára verð ég sérfræðingur í sjónvarpi bara til þess að verja Chelsea.“Mourinho um Wenger: „Hann er sérfræðingur í að tapa. Ekki ég.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Einstakur heiður í þessari íþrótt að vera stjóri Man. United Portúgalinn spenntur fyrir nýju starfi á Old Trafford en hann segist alltaf hafa fundið fyrir tengslum við félagið. 27. maí 2016 09:15 Mourinho búinn að semja við United Er formlega genginn til liðs við Manchester United og hefur skrifað undir samning þess efnis. 27. maí 2016 08:35 Memphis: Þetta var ekki slæmt ár en heldur ekki gott ár Hollenska ungstirnið fær tækifæri til að sanna sig fyrir nýjum knattspyrnustjóra eftir dapra byrjun á Old Trafford. 27. maí 2016 12:00 Þetta voru fyrstu kynni United af Mourinho Frægt sigurmark Costinha á Old Trafford og enn frægara fagn José Mourinho var upphafið að mögnuðum ferli Portúgalans. 27. maí 2016 10:30 Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Í beinni: Valur - Fram | Bikarinn á loft á Hlíðarenda? Handbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sjá meira
José Mourinho verður um alla ævi minnst fyrir ummælin sem hann lét falla þegar hann tók við Chelsea eftir að gera Porto að Evrópumeistara árið 2004. Þá sagðist Portúgalinn vera sérstakur en hann hefur síðan þá verið kallður hinn sérstaki. Þetta var langt frá því að vera í eina skiptið sem Mourinho vakti stormandi lukku á blaðamannafundum með ótrúlegum ummælum en BBC er búið að taka nokkur af þeim bestu saman í skemmtilegt myndband.Sjá einnig: Mourinho:Einstakur heiður í þessari íþrótt að vera stjóri Man. United Mourinho var í dag formlega kynntur til sögunnar sem knattspyrnustjóri Manchester United tólf árum eftir að hann mætti United fyrst sem þjálfari Porto og skellti enska liðinu eftirminnilega í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar.Ummælin öll má sjá í spilaranum hér að neðan:Mourinho þegar hann var ráðinn: „Vinsamlegast ekki kalla mig hrokafullan því ég er að segja satt. Ég tel mig vera einstakan.“Mourinho um möguleikann að vera rekinn: „Ef félagið ákveður að reka mig er það hluti af leiknum. Ef það gerist verð ég milljónamæringur og fæ nýtt lið nokkrum mánuðum síðar.“Mourinho um sérfræðinga í sjónvarpinu: „Það er mikið af sérfræðingum í sjónvarpi en enginn heldur með Chelsea. Carraher heldur með Liverpool, Lawrenson heldur með Liverpool, Phil Thompson heldur með Liverpool og Gary Neville með Man. United. Þegar ég hætti 75 ára verð ég sérfræðingur í sjónvarpi bara til þess að verja Chelsea.“Mourinho um Wenger: „Hann er sérfræðingur í að tapa. Ekki ég.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Einstakur heiður í þessari íþrótt að vera stjóri Man. United Portúgalinn spenntur fyrir nýju starfi á Old Trafford en hann segist alltaf hafa fundið fyrir tengslum við félagið. 27. maí 2016 09:15 Mourinho búinn að semja við United Er formlega genginn til liðs við Manchester United og hefur skrifað undir samning þess efnis. 27. maí 2016 08:35 Memphis: Þetta var ekki slæmt ár en heldur ekki gott ár Hollenska ungstirnið fær tækifæri til að sanna sig fyrir nýjum knattspyrnustjóra eftir dapra byrjun á Old Trafford. 27. maí 2016 12:00 Þetta voru fyrstu kynni United af Mourinho Frægt sigurmark Costinha á Old Trafford og enn frægara fagn José Mourinho var upphafið að mögnuðum ferli Portúgalans. 27. maí 2016 10:30 Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Í beinni: Valur - Fram | Bikarinn á loft á Hlíðarenda? Handbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sjá meira
Mourinho: Einstakur heiður í þessari íþrótt að vera stjóri Man. United Portúgalinn spenntur fyrir nýju starfi á Old Trafford en hann segist alltaf hafa fundið fyrir tengslum við félagið. 27. maí 2016 09:15
Mourinho búinn að semja við United Er formlega genginn til liðs við Manchester United og hefur skrifað undir samning þess efnis. 27. maí 2016 08:35
Memphis: Þetta var ekki slæmt ár en heldur ekki gott ár Hollenska ungstirnið fær tækifæri til að sanna sig fyrir nýjum knattspyrnustjóra eftir dapra byrjun á Old Trafford. 27. maí 2016 12:00
Þetta voru fyrstu kynni United af Mourinho Frægt sigurmark Costinha á Old Trafford og enn frægara fagn José Mourinho var upphafið að mögnuðum ferli Portúgalans. 27. maí 2016 10:30