Skellt í lás í næstu viku á Skólavörðustígnum Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 26. maí 2016 07:00 Hegningarhúsið er sögulegt tákn aukinnar mannúðar í refsingum á Íslandi. Það var byggt í þeim tilgangi að hneppa mætti sakamenn í varðhald en á sama tíma voru aflagðar líkamlegar refsingar. „Síðustu fangarnir fara 1. júní og svo verður formleg lokun væntanlega 3. júní,“ segir Guðmundur Gíslason, forstöðumaður hjá Fangelsismálastofnun. Í Hegningarhúsinu hafa fjórtán starfsmenn verið starfandi. „Það verður hlé á fangavörslu. Næstu daga eftir lokun munum við ganga frá í húsinu, við göngum ekki bara út þótt það séu ekki fangar,“ segir Guðmundur og bendir á að ganga þurfi frá persónugreinanlegum gögnum í samráði við Þjóðskjalasafn. Eftir að gengið hefur verið frá húsinu munu starfsmennirnir flytjast yfir í fangelsið í Hólmsheiði og hljóta viðeigandi þjálfun til að starfa í nýja fangelsinu. Páll Winkel, forstjóri Fangelsismálastofnunar, segir Fangelsismálastofnun taka við húsinu á Hólmsheiði 10. júní en fyrstu fangarnir komi ekki í hús fyrr en allur öryggisbúnaður sé klár og starfsmenn búnir að læra á hann. Það verði líklega ekki fyrr en í haust. „Fangar verða ekki fluttir í húsið fyrr en mitt starfsfólk gefur grænt ljós,“ segir hann. „Í sumar verður ákveðið millibilsástand en við höfum skipulagt okkur mjög vel. Það verður pláss fyrir fanga í öðrum fangelsum landsins og við höfum hagað boðunum þannig að það eru nær engir fangar boðaðir í fangelsi á þessu tímabili.“ Páll gerir ekki ráð fyrir að vandamál muni koma upp vegna lokunar Hegningarhússins. „Við þurfum bara að vera á tánum í sumar. Við erum vön því.“Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 26. maí. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
„Síðustu fangarnir fara 1. júní og svo verður formleg lokun væntanlega 3. júní,“ segir Guðmundur Gíslason, forstöðumaður hjá Fangelsismálastofnun. Í Hegningarhúsinu hafa fjórtán starfsmenn verið starfandi. „Það verður hlé á fangavörslu. Næstu daga eftir lokun munum við ganga frá í húsinu, við göngum ekki bara út þótt það séu ekki fangar,“ segir Guðmundur og bendir á að ganga þurfi frá persónugreinanlegum gögnum í samráði við Þjóðskjalasafn. Eftir að gengið hefur verið frá húsinu munu starfsmennirnir flytjast yfir í fangelsið í Hólmsheiði og hljóta viðeigandi þjálfun til að starfa í nýja fangelsinu. Páll Winkel, forstjóri Fangelsismálastofnunar, segir Fangelsismálastofnun taka við húsinu á Hólmsheiði 10. júní en fyrstu fangarnir komi ekki í hús fyrr en allur öryggisbúnaður sé klár og starfsmenn búnir að læra á hann. Það verði líklega ekki fyrr en í haust. „Fangar verða ekki fluttir í húsið fyrr en mitt starfsfólk gefur grænt ljós,“ segir hann. „Í sumar verður ákveðið millibilsástand en við höfum skipulagt okkur mjög vel. Það verður pláss fyrir fanga í öðrum fangelsum landsins og við höfum hagað boðunum þannig að það eru nær engir fangar boðaðir í fangelsi á þessu tímabili.“ Páll gerir ekki ráð fyrir að vandamál muni koma upp vegna lokunar Hegningarhússins. „Við þurfum bara að vera á tánum í sumar. Við erum vön því.“Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 26. maí.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira