Vill ákvæði í stjórnarskrá um að karl og kona skiptist á að vera forseti sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 26. maí 2016 13:12 Elísabet Jökulsdóttir. vísir/ernir Elísabet Jökulsdóttir forsetaframbjóðandi vill jafna kynjaskiptingu í embætti forseta Íslands. Þá eigi forseti ekki að sitja lengur en í tvö kjörtímabil.Þetta kom fram í máli hennar á opnum fundi í Háskólanum í Reykjavík þar sem umræðuefnið var stjórnarskrá Íslands. Elísabet sagðist nokkuð sátt við stjórnarskrána, en að í hana vanti ákvæði um kynjaskiptingu í embættið. „Ég er svo stolt af þessari stjórnarskrá þannig að mér finnst að við ættum að gera allt til þess að samþykkja hana. En mér finnst kannski eitt vanta og það er að karl og kona skiptist á að vera forseti og að við höfum kynjaskiptingu,“ sagði Elísabet á fundinum. Elísabet sagðist eiga átta ömmustelpur og að hrikalegt sé að hugsa til þess að þær alist upp í svo karllægu samfélagi. Tók hún sem dæmi að þær alist upp við Jesú á jólunum og að helst vilji hún að Jesú skiptist á að vera karl og kona. „Mér finnst stundum á þessari vegferð minni hér að mig hefur stundum langað til að hafa átján konur, þessar sem drekkt var í Drekkingarhyl, og hafa þær bara sem forseta. Það er alltaf hópurs em skilar mestu til samfélagsins. [..] Hvað ef ég hefði bara sautján aðrar konur sem væru til í að athuga með börn í þessu landi sem eru að fremja sjálfsmorð, sem eru að deyja úr kvíða. En þetta er fjarlægur draumur. En þúsund manns í Laugardalshöllinni – átján konur á Bessastöðum – þetta er allt sami draumurinn, þetta er alveg hægt. Kannski verður þetta einhvern tímann.“ Forsetakosningar 2016 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Elísabet Jökulsdóttir forsetaframbjóðandi vill jafna kynjaskiptingu í embætti forseta Íslands. Þá eigi forseti ekki að sitja lengur en í tvö kjörtímabil.Þetta kom fram í máli hennar á opnum fundi í Háskólanum í Reykjavík þar sem umræðuefnið var stjórnarskrá Íslands. Elísabet sagðist nokkuð sátt við stjórnarskrána, en að í hana vanti ákvæði um kynjaskiptingu í embættið. „Ég er svo stolt af þessari stjórnarskrá þannig að mér finnst að við ættum að gera allt til þess að samþykkja hana. En mér finnst kannski eitt vanta og það er að karl og kona skiptist á að vera forseti og að við höfum kynjaskiptingu,“ sagði Elísabet á fundinum. Elísabet sagðist eiga átta ömmustelpur og að hrikalegt sé að hugsa til þess að þær alist upp í svo karllægu samfélagi. Tók hún sem dæmi að þær alist upp við Jesú á jólunum og að helst vilji hún að Jesú skiptist á að vera karl og kona. „Mér finnst stundum á þessari vegferð minni hér að mig hefur stundum langað til að hafa átján konur, þessar sem drekkt var í Drekkingarhyl, og hafa þær bara sem forseta. Það er alltaf hópurs em skilar mestu til samfélagsins. [..] Hvað ef ég hefði bara sautján aðrar konur sem væru til í að athuga með börn í þessu landi sem eru að fremja sjálfsmorð, sem eru að deyja úr kvíða. En þetta er fjarlægur draumur. En þúsund manns í Laugardalshöllinni – átján konur á Bessastöðum – þetta er allt sami draumurinn, þetta er alveg hægt. Kannski verður þetta einhvern tímann.“
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira