40% fresta læknisheimsókn vegna kostnaðar Snærós Sindradóttir skrifar 4. maí 2016 07:00 Rúnar Vilhjálmsson, prófessor við hjúkrunarfræðideild HÍ, hélt erindi á málþingi BSRB og ASÍ um einkarekstur í heilbrigðisþjónustu í gær. Vísir/Stefán Að meðaltali greiða heimilin í landinu ríflega 145 þúsund krónur á ári í heilbrigðisútgjöld eða 4,3 prósent af ráðstöfunartekjum sínum. Mest greiða öryrkjar eða tæplega 180 þúsund krónur á ári. Þetta kom fram í erindi Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors í félagsfræði við hjúkrunardeild Háskóla Íslands, á málþingi BSRB og ASÍ í gær. Yfirskrift málþingsins var: Er einkarekstur í heilbrigðisþjónustu almannahagur? Samkvæmt könnun Rúnars frá árinu 2015 hafa tæp 22 prósent landsmanna frestað læknisþjónustu sem þörf var á síðastliðið hálft ár. Kostnaður læknisþjónustu var í mjög auknum mæli frá árinu 1998 ástæða þess að frestað var að leita til læknis. Árið 1998 frestuðu þrjátíu prósent sjúklinga að sækja sér læknisþjónustu vegna kostnaðar en árið 2015 frestuðu 41,4 prósent því að leita sér hjálpar vegna kostnaðar. „Við erum á svolítið öðru róli en hin Norðurlöndin því við erum að auka einkafjármögnunina en þau hafa leitast við að lækka hana. Það er ekki tilviljun að þeim fjölgar sem fresta vegna kostnaðar. Við höfum verið vafrandi í þessari stefnumörkun og höfum ýmist verið að lækka eða hækka einkafjármögnunina,“ segir Rúnar. Þessi frétt birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 4.maí Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Að meðaltali greiða heimilin í landinu ríflega 145 þúsund krónur á ári í heilbrigðisútgjöld eða 4,3 prósent af ráðstöfunartekjum sínum. Mest greiða öryrkjar eða tæplega 180 þúsund krónur á ári. Þetta kom fram í erindi Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors í félagsfræði við hjúkrunardeild Háskóla Íslands, á málþingi BSRB og ASÍ í gær. Yfirskrift málþingsins var: Er einkarekstur í heilbrigðisþjónustu almannahagur? Samkvæmt könnun Rúnars frá árinu 2015 hafa tæp 22 prósent landsmanna frestað læknisþjónustu sem þörf var á síðastliðið hálft ár. Kostnaður læknisþjónustu var í mjög auknum mæli frá árinu 1998 ástæða þess að frestað var að leita til læknis. Árið 1998 frestuðu þrjátíu prósent sjúklinga að sækja sér læknisþjónustu vegna kostnaðar en árið 2015 frestuðu 41,4 prósent því að leita sér hjálpar vegna kostnaðar. „Við erum á svolítið öðru róli en hin Norðurlöndin því við erum að auka einkafjármögnunina en þau hafa leitast við að lækka hana. Það er ekki tilviljun að þeim fjölgar sem fresta vegna kostnaðar. Við höfum verið vafrandi í þessari stefnumörkun og höfum ýmist verið að lækka eða hækka einkafjármögnunina,“ segir Rúnar. Þessi frétt birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 4.maí
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira