Ótrúlegt brimbrettamyndband frá Íslandi: Kuldinn stoppar hann ekki Stefán Árni Pálsson skrifar 12. apríl 2016 14:30 Heiðar Logi er greinilega fær brimbrettakappi. vísir Heiðar Logi Elíasson brimbrettakappi sést hér í ótrúlega flottu myndbandi þar sem hann er að sörfa á nokkrum fallegum stöðum á Íslandi. Hann lét kuldann ekkert stoppa sig í að sörfa eins og sést á myndbandinu. Heiðar Logi er fyrsti atvinnumaðurinn á brimbretti á Íslandi. Hann segir að þótt kuldinn geti verið gríðarlegur þá sé það vel þess virði. Hann segist aðallega hafa stundað brimbrettaiðkun sína á Íslandi, en þá hafi hann einnig ferðast til Frakklands, Spánar, Kanada og Kaliforníu. Heiðar segir Ísland þó vera það allra heitasta í brimbrettaheiminum í dag. „Það eru allir að leita að hinni fullkomnu öldu þar sem er ekki mikið af fólki og Ísland er fullkominn staður fyrir það,“ segir Heiðar Logi og bætir við að Austfirði séu besti staðurinn hér á landi fyrir brimbrettaiðkun, enda sé mikið af opnu hafi þar.Í myndbandinu birstast fyrstu myndskeiðin úr nýrri heimildarmynd þar sem Heiðar er meðal annars í forgrunni. Hún nefnist The Accord og verður frumsýnd í sumar. Hægt er að kynna sér myndina nánar á Facebook-síðu hennar. Heiðar Logi er einnig virkur á Instagram og er hægt að fylgjast með honum þar undir nafninu @heidarlogi. @66north adventure story: If you are a surfer in Iceland, fall is the time you start getting excited. You'll begin to see the first deep low pressure systems spin somewhere off the Azore Islands, slowly making their way up the North Atlantic Ocean, until finally waves start colliding on the South Coast of Iceland. Most Icelanders will take it as a sign of an already short summer being over and utter words not meant to repeated on paper, but for us it's is a sure sign of relief. It's the perfect time to go camping, look for waves and get into some adventures, before the cold dark winter sets in. @ellithor Check out link in bio for full story. #66north #Iceland #adventure A photo posted by Heiðar Logi (@heidarlogi) on Apr 11, 2016 at 3:12pm PDT Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Fleiri fréttir Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Sjá meira
Heiðar Logi Elíasson brimbrettakappi sést hér í ótrúlega flottu myndbandi þar sem hann er að sörfa á nokkrum fallegum stöðum á Íslandi. Hann lét kuldann ekkert stoppa sig í að sörfa eins og sést á myndbandinu. Heiðar Logi er fyrsti atvinnumaðurinn á brimbretti á Íslandi. Hann segir að þótt kuldinn geti verið gríðarlegur þá sé það vel þess virði. Hann segist aðallega hafa stundað brimbrettaiðkun sína á Íslandi, en þá hafi hann einnig ferðast til Frakklands, Spánar, Kanada og Kaliforníu. Heiðar segir Ísland þó vera það allra heitasta í brimbrettaheiminum í dag. „Það eru allir að leita að hinni fullkomnu öldu þar sem er ekki mikið af fólki og Ísland er fullkominn staður fyrir það,“ segir Heiðar Logi og bætir við að Austfirði séu besti staðurinn hér á landi fyrir brimbrettaiðkun, enda sé mikið af opnu hafi þar.Í myndbandinu birstast fyrstu myndskeiðin úr nýrri heimildarmynd þar sem Heiðar er meðal annars í forgrunni. Hún nefnist The Accord og verður frumsýnd í sumar. Hægt er að kynna sér myndina nánar á Facebook-síðu hennar. Heiðar Logi er einnig virkur á Instagram og er hægt að fylgjast með honum þar undir nafninu @heidarlogi. @66north adventure story: If you are a surfer in Iceland, fall is the time you start getting excited. You'll begin to see the first deep low pressure systems spin somewhere off the Azore Islands, slowly making their way up the North Atlantic Ocean, until finally waves start colliding on the South Coast of Iceland. Most Icelanders will take it as a sign of an already short summer being over and utter words not meant to repeated on paper, but for us it's is a sure sign of relief. It's the perfect time to go camping, look for waves and get into some adventures, before the cold dark winter sets in. @ellithor Check out link in bio for full story. #66north #Iceland #adventure A photo posted by Heiðar Logi (@heidarlogi) on Apr 11, 2016 at 3:12pm PDT
Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Fleiri fréttir Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Sjá meira