Brynja Dan og Jóhann keyptu glæsihús í Garðabæ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. maí 2023 12:05 Brynja og Jóhann opinberuðu samband sitt í september í fyrra. Parið Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar, og kærastinn Jóhann Sveinbjörnsson hafa fest kaup á fallegu parhúsi í Garðabæ. Umrætt hús er við Hraunás 10 í Ásahverfinu. Það er um 270 fermetra að stærð á tveimur hæðum. Fjögur svefnherbergi eru í húsinu og þrjú baðherbergi. Ásett verð þegar eignin var til sölu var 169,9 milljónir króna. Brynja deildi fasteignakaupunum með fylgjendum sínum á Instagram í gær. „Okkar,“ skrifar Brynja við færsluna og birti mynd af parinu í húsinu og útsýninu út stofunni, sem er svo sannalega stórbrotið. Parið hyggst fara í töluverðar framkvæmdir á húsinu og sagði Brynja í hringrás (e.story) á Instagram að hún muni sýna frá ferlinu. Fasteignaljósmyndun. Myndir úr húsinu hér að neðan eru frá fyrri eigendum. Stofurnar eru tvær á efri hæðinni með stórum gluggum og mikilli lofthæð. Gólfsíðir gluggar að hluta stórar svalir til suðurs og vesturs. Fallegur og gróinn garður með stórri viðarverönd er við húsið. Auk þess er rúmgóður og flísalagður bílskúr. Úr stofum er fallegt útsýni yfir hraunið, að Álftanesi, út á sjó og að Snæfellsjökli.Fasteignaljósmyndun. Eldhús er opið við stofu að hluta, flísalagt og með góðri borðaðstöðu með föstum leðurklæddum bekk á einum vegg.Fasteignaljósmyndun. Fasteignaljósmyndun. Gengið er úr sjónvarpsholi út í garð.Fasteignaljósmyndun. Fjögur svefnherbergi eru í húsinu.Fasteignaljósmyndun. Þrjú baðherbergi eru í eigninni, eitt inn af hjónaherbergi.Fasteignaljósmyndun. Parið opinberaði samband sitt í september í fyrra þegar þau birtu myndir af sér saman í rómantískri ferð í Barcelona. Samtals eiga þau þrjá drengi og ætti nú að vera nóg pláss við alla. Garðabær Hús og heimili Tengdar fréttir Brynja Dan ástfangin í Barcelona Brynja Dan Gunnarsdóttir varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar hefur fundið ástina á ný. Hún birti mynd af sér í morgun og nýja kærastanum Jóhanni Sveinbjörnssyni á Instagram. Parið stakk af til Barcelona í sól og sælu um helgina. 5. september 2022 08:56 Stjörnulífið: Tímamót, afmælisveislur og dýflissupartí Liðin vika var sannkölluð partívika þar sem fögnuðir af ýmsum tagi voru áberandi á samfélagsmiðlum. Nafnaveisla, útskrift og afmæli bera þar hæst. 22. maí 2023 08:09 Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Fleiri fréttir Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Sjá meira
Umrætt hús er við Hraunás 10 í Ásahverfinu. Það er um 270 fermetra að stærð á tveimur hæðum. Fjögur svefnherbergi eru í húsinu og þrjú baðherbergi. Ásett verð þegar eignin var til sölu var 169,9 milljónir króna. Brynja deildi fasteignakaupunum með fylgjendum sínum á Instagram í gær. „Okkar,“ skrifar Brynja við færsluna og birti mynd af parinu í húsinu og útsýninu út stofunni, sem er svo sannalega stórbrotið. Parið hyggst fara í töluverðar framkvæmdir á húsinu og sagði Brynja í hringrás (e.story) á Instagram að hún muni sýna frá ferlinu. Fasteignaljósmyndun. Myndir úr húsinu hér að neðan eru frá fyrri eigendum. Stofurnar eru tvær á efri hæðinni með stórum gluggum og mikilli lofthæð. Gólfsíðir gluggar að hluta stórar svalir til suðurs og vesturs. Fallegur og gróinn garður með stórri viðarverönd er við húsið. Auk þess er rúmgóður og flísalagður bílskúr. Úr stofum er fallegt útsýni yfir hraunið, að Álftanesi, út á sjó og að Snæfellsjökli.Fasteignaljósmyndun. Eldhús er opið við stofu að hluta, flísalagt og með góðri borðaðstöðu með föstum leðurklæddum bekk á einum vegg.Fasteignaljósmyndun. Fasteignaljósmyndun. Gengið er úr sjónvarpsholi út í garð.Fasteignaljósmyndun. Fjögur svefnherbergi eru í húsinu.Fasteignaljósmyndun. Þrjú baðherbergi eru í eigninni, eitt inn af hjónaherbergi.Fasteignaljósmyndun. Parið opinberaði samband sitt í september í fyrra þegar þau birtu myndir af sér saman í rómantískri ferð í Barcelona. Samtals eiga þau þrjá drengi og ætti nú að vera nóg pláss við alla.
Garðabær Hús og heimili Tengdar fréttir Brynja Dan ástfangin í Barcelona Brynja Dan Gunnarsdóttir varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar hefur fundið ástina á ný. Hún birti mynd af sér í morgun og nýja kærastanum Jóhanni Sveinbjörnssyni á Instagram. Parið stakk af til Barcelona í sól og sælu um helgina. 5. september 2022 08:56 Stjörnulífið: Tímamót, afmælisveislur og dýflissupartí Liðin vika var sannkölluð partívika þar sem fögnuðir af ýmsum tagi voru áberandi á samfélagsmiðlum. Nafnaveisla, útskrift og afmæli bera þar hæst. 22. maí 2023 08:09 Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Fleiri fréttir Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Sjá meira
Brynja Dan ástfangin í Barcelona Brynja Dan Gunnarsdóttir varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar hefur fundið ástina á ný. Hún birti mynd af sér í morgun og nýja kærastanum Jóhanni Sveinbjörnssyni á Instagram. Parið stakk af til Barcelona í sól og sælu um helgina. 5. september 2022 08:56
Stjörnulífið: Tímamót, afmælisveislur og dýflissupartí Liðin vika var sannkölluð partívika þar sem fögnuðir af ýmsum tagi voru áberandi á samfélagsmiðlum. Nafnaveisla, útskrift og afmæli bera þar hæst. 22. maí 2023 08:09