4,8 milljónir á dag nóg til að halda Zlatan í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2016 12:30 Zlatan Ibrahimovic hefur raðað inn mörkum á tímabilinu. Vísir/Getty Zlatan Ibrahimovic er hættur við að yfirgefa Paris Saint-Germain eftir þetta tímabil eins og hann hafði áður tilkynnt. Hann ætlar að gera nýjan eins árs samning við Parísarliðið. Ítalska blaðið Gazzetta dello Sport hefur heimildir fyrir því Zlatan Ibrahimovic ætli að framlengja samning sinn um eitt ár. Zlatan hefur verið orðaður við ensku úrvalsdeildina að undanförnu og þá sérstaklega við lið Manchester United. Hann hefur spilað á Ítalíu og á Spáni en aldrei í Englandi. Zlatan Ibrahimovic lét hafa það eftir sér að Parísarbúar hefðu þurft, að rífa Eiffel-turninn og setja upp risastyttu af sér, til að halda honum en á endanum er það risasamningur sem fékk hann til að framlengja veru sína í París. Zlatan Ibrahimovic fær um 10 milljónir punda fyrir þetta eina ár eða 1746 milljónir íslenskra króna. Það þýðir 145 milljónir í mánaðarlaun og tæpar fimm milljónir í laun á dag. Zlatan Ibrahimovic er 34 ára gamall og hefur orðið franskur meistari með PSG undanfarin fjögur tímabil. Hann hefur skorað 105 mörk í 117 deildarleikjum með PSG frá 2012-13. Hann er langmarkahæsti leikmaður frönsku deildarinnar í ár með 30 mörk í 26 leikjum og þá var PSG búið að tryggja sér titilinn í mars. Fótbolti Tengdar fréttir "Öll stærstu félögin á Englandi vilja Zlatan nema City“ Sögusagnirnar um að Zlatan fari í ensku úrvalsdeildina í sumar verða sífellt háværari. 31. mars 2016 22:30 Zlatan með þrennu og PSG með 25 stiga forystu PSG styrkti stöðu sína enn frekar á toppi frönsku deildarinnar í dag þegar liðið lagði Nice að velli, 4-1. Monaco, sem situr í öðru sæti, tapaði á heimavelli gegn Bordeaux. 2. apríl 2016 17:27 Zlatan: Að vinna Meistaradeildina var orðin þráhyggja en ég hef þroskast Zlatan Ibrahimovic segir að aldur sé bara tala og honum líði eins og ungum manni enda hefur hann sjaldan spilað betur. 9. mars 2016 11:00 Fullyrt að Zlatan sé með risatilboð frá Chelsea Þrátt fyrir að Chelsea verði ekki með í Meistaradeildinni á næstu leiktíð ætlar félagið sér að landa Zlatan Ibrahimovic. 16. mars 2016 09:28 Zlatan: Lið á Englandi hafa sýnt mér áhuga Zlatan Ibrahimovic, framherji Paris Saint-Germain og sænska landsliðsins, segir að lið í ensku úrvalsdeildinni hafi sýnt honum áhuga. 28. mars 2016 08:00 Zlatan kærir lækninn sem sakaði hann um að nota ólögleg lyf Svíanum ekki skemmt yfir ummælum samlanda síns sem fannst hann þyngjast óeðlilega mikið á skömmum tíma. 7. apríl 2016 17:30 Zlatan: Verð áfram ef þeir skipta Eiffelturninum út fyrir styttu af mér Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic varð í gær franskur meistari með Paris Saint-Germain og er þetta fjórða árið í röð sem hann vinnur þennan titil með félaginu. 14. mars 2016 07:30 PSG franskur meistari eftir 9-0 sigur Paris Saint Germain er franskur meistari fjórða árið í röð eftir ótrúlegan, 9-0, sigur á Troyes á útivelli í dag. 13. mars 2016 14:57 Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic er hættur við að yfirgefa Paris Saint-Germain eftir þetta tímabil eins og hann hafði áður tilkynnt. Hann ætlar að gera nýjan eins árs samning við Parísarliðið. Ítalska blaðið Gazzetta dello Sport hefur heimildir fyrir því Zlatan Ibrahimovic ætli að framlengja samning sinn um eitt ár. Zlatan hefur verið orðaður við ensku úrvalsdeildina að undanförnu og þá sérstaklega við lið Manchester United. Hann hefur spilað á Ítalíu og á Spáni en aldrei í Englandi. Zlatan Ibrahimovic lét hafa það eftir sér að Parísarbúar hefðu þurft, að rífa Eiffel-turninn og setja upp risastyttu af sér, til að halda honum en á endanum er það risasamningur sem fékk hann til að framlengja veru sína í París. Zlatan Ibrahimovic fær um 10 milljónir punda fyrir þetta eina ár eða 1746 milljónir íslenskra króna. Það þýðir 145 milljónir í mánaðarlaun og tæpar fimm milljónir í laun á dag. Zlatan Ibrahimovic er 34 ára gamall og hefur orðið franskur meistari með PSG undanfarin fjögur tímabil. Hann hefur skorað 105 mörk í 117 deildarleikjum með PSG frá 2012-13. Hann er langmarkahæsti leikmaður frönsku deildarinnar í ár með 30 mörk í 26 leikjum og þá var PSG búið að tryggja sér titilinn í mars.
Fótbolti Tengdar fréttir "Öll stærstu félögin á Englandi vilja Zlatan nema City“ Sögusagnirnar um að Zlatan fari í ensku úrvalsdeildina í sumar verða sífellt háværari. 31. mars 2016 22:30 Zlatan með þrennu og PSG með 25 stiga forystu PSG styrkti stöðu sína enn frekar á toppi frönsku deildarinnar í dag þegar liðið lagði Nice að velli, 4-1. Monaco, sem situr í öðru sæti, tapaði á heimavelli gegn Bordeaux. 2. apríl 2016 17:27 Zlatan: Að vinna Meistaradeildina var orðin þráhyggja en ég hef þroskast Zlatan Ibrahimovic segir að aldur sé bara tala og honum líði eins og ungum manni enda hefur hann sjaldan spilað betur. 9. mars 2016 11:00 Fullyrt að Zlatan sé með risatilboð frá Chelsea Þrátt fyrir að Chelsea verði ekki með í Meistaradeildinni á næstu leiktíð ætlar félagið sér að landa Zlatan Ibrahimovic. 16. mars 2016 09:28 Zlatan: Lið á Englandi hafa sýnt mér áhuga Zlatan Ibrahimovic, framherji Paris Saint-Germain og sænska landsliðsins, segir að lið í ensku úrvalsdeildinni hafi sýnt honum áhuga. 28. mars 2016 08:00 Zlatan kærir lækninn sem sakaði hann um að nota ólögleg lyf Svíanum ekki skemmt yfir ummælum samlanda síns sem fannst hann þyngjast óeðlilega mikið á skömmum tíma. 7. apríl 2016 17:30 Zlatan: Verð áfram ef þeir skipta Eiffelturninum út fyrir styttu af mér Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic varð í gær franskur meistari með Paris Saint-Germain og er þetta fjórða árið í röð sem hann vinnur þennan titil með félaginu. 14. mars 2016 07:30 PSG franskur meistari eftir 9-0 sigur Paris Saint Germain er franskur meistari fjórða árið í röð eftir ótrúlegan, 9-0, sigur á Troyes á útivelli í dag. 13. mars 2016 14:57 Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Sjá meira
"Öll stærstu félögin á Englandi vilja Zlatan nema City“ Sögusagnirnar um að Zlatan fari í ensku úrvalsdeildina í sumar verða sífellt háværari. 31. mars 2016 22:30
Zlatan með þrennu og PSG með 25 stiga forystu PSG styrkti stöðu sína enn frekar á toppi frönsku deildarinnar í dag þegar liðið lagði Nice að velli, 4-1. Monaco, sem situr í öðru sæti, tapaði á heimavelli gegn Bordeaux. 2. apríl 2016 17:27
Zlatan: Að vinna Meistaradeildina var orðin þráhyggja en ég hef þroskast Zlatan Ibrahimovic segir að aldur sé bara tala og honum líði eins og ungum manni enda hefur hann sjaldan spilað betur. 9. mars 2016 11:00
Fullyrt að Zlatan sé með risatilboð frá Chelsea Þrátt fyrir að Chelsea verði ekki með í Meistaradeildinni á næstu leiktíð ætlar félagið sér að landa Zlatan Ibrahimovic. 16. mars 2016 09:28
Zlatan: Lið á Englandi hafa sýnt mér áhuga Zlatan Ibrahimovic, framherji Paris Saint-Germain og sænska landsliðsins, segir að lið í ensku úrvalsdeildinni hafi sýnt honum áhuga. 28. mars 2016 08:00
Zlatan kærir lækninn sem sakaði hann um að nota ólögleg lyf Svíanum ekki skemmt yfir ummælum samlanda síns sem fannst hann þyngjast óeðlilega mikið á skömmum tíma. 7. apríl 2016 17:30
Zlatan: Verð áfram ef þeir skipta Eiffelturninum út fyrir styttu af mér Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic varð í gær franskur meistari með Paris Saint-Germain og er þetta fjórða árið í röð sem hann vinnur þennan titil með félaginu. 14. mars 2016 07:30
PSG franskur meistari eftir 9-0 sigur Paris Saint Germain er franskur meistari fjórða árið í röð eftir ótrúlegan, 9-0, sigur á Troyes á útivelli í dag. 13. mars 2016 14:57