4,8 milljónir á dag nóg til að halda Zlatan í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2016 12:30 Zlatan Ibrahimovic hefur raðað inn mörkum á tímabilinu. Vísir/Getty Zlatan Ibrahimovic er hættur við að yfirgefa Paris Saint-Germain eftir þetta tímabil eins og hann hafði áður tilkynnt. Hann ætlar að gera nýjan eins árs samning við Parísarliðið. Ítalska blaðið Gazzetta dello Sport hefur heimildir fyrir því Zlatan Ibrahimovic ætli að framlengja samning sinn um eitt ár. Zlatan hefur verið orðaður við ensku úrvalsdeildina að undanförnu og þá sérstaklega við lið Manchester United. Hann hefur spilað á Ítalíu og á Spáni en aldrei í Englandi. Zlatan Ibrahimovic lét hafa það eftir sér að Parísarbúar hefðu þurft, að rífa Eiffel-turninn og setja upp risastyttu af sér, til að halda honum en á endanum er það risasamningur sem fékk hann til að framlengja veru sína í París. Zlatan Ibrahimovic fær um 10 milljónir punda fyrir þetta eina ár eða 1746 milljónir íslenskra króna. Það þýðir 145 milljónir í mánaðarlaun og tæpar fimm milljónir í laun á dag. Zlatan Ibrahimovic er 34 ára gamall og hefur orðið franskur meistari með PSG undanfarin fjögur tímabil. Hann hefur skorað 105 mörk í 117 deildarleikjum með PSG frá 2012-13. Hann er langmarkahæsti leikmaður frönsku deildarinnar í ár með 30 mörk í 26 leikjum og þá var PSG búið að tryggja sér titilinn í mars. Fótbolti Tengdar fréttir "Öll stærstu félögin á Englandi vilja Zlatan nema City“ Sögusagnirnar um að Zlatan fari í ensku úrvalsdeildina í sumar verða sífellt háværari. 31. mars 2016 22:30 Zlatan með þrennu og PSG með 25 stiga forystu PSG styrkti stöðu sína enn frekar á toppi frönsku deildarinnar í dag þegar liðið lagði Nice að velli, 4-1. Monaco, sem situr í öðru sæti, tapaði á heimavelli gegn Bordeaux. 2. apríl 2016 17:27 Zlatan: Að vinna Meistaradeildina var orðin þráhyggja en ég hef þroskast Zlatan Ibrahimovic segir að aldur sé bara tala og honum líði eins og ungum manni enda hefur hann sjaldan spilað betur. 9. mars 2016 11:00 Fullyrt að Zlatan sé með risatilboð frá Chelsea Þrátt fyrir að Chelsea verði ekki með í Meistaradeildinni á næstu leiktíð ætlar félagið sér að landa Zlatan Ibrahimovic. 16. mars 2016 09:28 Zlatan: Lið á Englandi hafa sýnt mér áhuga Zlatan Ibrahimovic, framherji Paris Saint-Germain og sænska landsliðsins, segir að lið í ensku úrvalsdeildinni hafi sýnt honum áhuga. 28. mars 2016 08:00 Zlatan kærir lækninn sem sakaði hann um að nota ólögleg lyf Svíanum ekki skemmt yfir ummælum samlanda síns sem fannst hann þyngjast óeðlilega mikið á skömmum tíma. 7. apríl 2016 17:30 Zlatan: Verð áfram ef þeir skipta Eiffelturninum út fyrir styttu af mér Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic varð í gær franskur meistari með Paris Saint-Germain og er þetta fjórða árið í röð sem hann vinnur þennan titil með félaginu. 14. mars 2016 07:30 PSG franskur meistari eftir 9-0 sigur Paris Saint Germain er franskur meistari fjórða árið í röð eftir ótrúlegan, 9-0, sigur á Troyes á útivelli í dag. 13. mars 2016 14:57 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic er hættur við að yfirgefa Paris Saint-Germain eftir þetta tímabil eins og hann hafði áður tilkynnt. Hann ætlar að gera nýjan eins árs samning við Parísarliðið. Ítalska blaðið Gazzetta dello Sport hefur heimildir fyrir því Zlatan Ibrahimovic ætli að framlengja samning sinn um eitt ár. Zlatan hefur verið orðaður við ensku úrvalsdeildina að undanförnu og þá sérstaklega við lið Manchester United. Hann hefur spilað á Ítalíu og á Spáni en aldrei í Englandi. Zlatan Ibrahimovic lét hafa það eftir sér að Parísarbúar hefðu þurft, að rífa Eiffel-turninn og setja upp risastyttu af sér, til að halda honum en á endanum er það risasamningur sem fékk hann til að framlengja veru sína í París. Zlatan Ibrahimovic fær um 10 milljónir punda fyrir þetta eina ár eða 1746 milljónir íslenskra króna. Það þýðir 145 milljónir í mánaðarlaun og tæpar fimm milljónir í laun á dag. Zlatan Ibrahimovic er 34 ára gamall og hefur orðið franskur meistari með PSG undanfarin fjögur tímabil. Hann hefur skorað 105 mörk í 117 deildarleikjum með PSG frá 2012-13. Hann er langmarkahæsti leikmaður frönsku deildarinnar í ár með 30 mörk í 26 leikjum og þá var PSG búið að tryggja sér titilinn í mars.
Fótbolti Tengdar fréttir "Öll stærstu félögin á Englandi vilja Zlatan nema City“ Sögusagnirnar um að Zlatan fari í ensku úrvalsdeildina í sumar verða sífellt háværari. 31. mars 2016 22:30 Zlatan með þrennu og PSG með 25 stiga forystu PSG styrkti stöðu sína enn frekar á toppi frönsku deildarinnar í dag þegar liðið lagði Nice að velli, 4-1. Monaco, sem situr í öðru sæti, tapaði á heimavelli gegn Bordeaux. 2. apríl 2016 17:27 Zlatan: Að vinna Meistaradeildina var orðin þráhyggja en ég hef þroskast Zlatan Ibrahimovic segir að aldur sé bara tala og honum líði eins og ungum manni enda hefur hann sjaldan spilað betur. 9. mars 2016 11:00 Fullyrt að Zlatan sé með risatilboð frá Chelsea Þrátt fyrir að Chelsea verði ekki með í Meistaradeildinni á næstu leiktíð ætlar félagið sér að landa Zlatan Ibrahimovic. 16. mars 2016 09:28 Zlatan: Lið á Englandi hafa sýnt mér áhuga Zlatan Ibrahimovic, framherji Paris Saint-Germain og sænska landsliðsins, segir að lið í ensku úrvalsdeildinni hafi sýnt honum áhuga. 28. mars 2016 08:00 Zlatan kærir lækninn sem sakaði hann um að nota ólögleg lyf Svíanum ekki skemmt yfir ummælum samlanda síns sem fannst hann þyngjast óeðlilega mikið á skömmum tíma. 7. apríl 2016 17:30 Zlatan: Verð áfram ef þeir skipta Eiffelturninum út fyrir styttu af mér Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic varð í gær franskur meistari með Paris Saint-Germain og er þetta fjórða árið í röð sem hann vinnur þennan titil með félaginu. 14. mars 2016 07:30 PSG franskur meistari eftir 9-0 sigur Paris Saint Germain er franskur meistari fjórða árið í röð eftir ótrúlegan, 9-0, sigur á Troyes á útivelli í dag. 13. mars 2016 14:57 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Sjá meira
"Öll stærstu félögin á Englandi vilja Zlatan nema City“ Sögusagnirnar um að Zlatan fari í ensku úrvalsdeildina í sumar verða sífellt háværari. 31. mars 2016 22:30
Zlatan með þrennu og PSG með 25 stiga forystu PSG styrkti stöðu sína enn frekar á toppi frönsku deildarinnar í dag þegar liðið lagði Nice að velli, 4-1. Monaco, sem situr í öðru sæti, tapaði á heimavelli gegn Bordeaux. 2. apríl 2016 17:27
Zlatan: Að vinna Meistaradeildina var orðin þráhyggja en ég hef þroskast Zlatan Ibrahimovic segir að aldur sé bara tala og honum líði eins og ungum manni enda hefur hann sjaldan spilað betur. 9. mars 2016 11:00
Fullyrt að Zlatan sé með risatilboð frá Chelsea Þrátt fyrir að Chelsea verði ekki með í Meistaradeildinni á næstu leiktíð ætlar félagið sér að landa Zlatan Ibrahimovic. 16. mars 2016 09:28
Zlatan: Lið á Englandi hafa sýnt mér áhuga Zlatan Ibrahimovic, framherji Paris Saint-Germain og sænska landsliðsins, segir að lið í ensku úrvalsdeildinni hafi sýnt honum áhuga. 28. mars 2016 08:00
Zlatan kærir lækninn sem sakaði hann um að nota ólögleg lyf Svíanum ekki skemmt yfir ummælum samlanda síns sem fannst hann þyngjast óeðlilega mikið á skömmum tíma. 7. apríl 2016 17:30
Zlatan: Verð áfram ef þeir skipta Eiffelturninum út fyrir styttu af mér Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic varð í gær franskur meistari með Paris Saint-Germain og er þetta fjórða árið í röð sem hann vinnur þennan titil með félaginu. 14. mars 2016 07:30
PSG franskur meistari eftir 9-0 sigur Paris Saint Germain er franskur meistari fjórða árið í röð eftir ótrúlegan, 9-0, sigur á Troyes á útivelli í dag. 13. mars 2016 14:57