Arndís Soffía bætist í frambjóðendaflóruna 9. apríl 2016 14:34 Arndís Soffía Sigurðardóttir Lögfræðingurinn og ferðaþjónustubóndinn Arndís Soffía Sigurðardóttir hefur ákveðið að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands.Uppfært 15.03. Svo virðist sem fréttastofa hafi hlaupið síðbúinn apríl. Framboðstilkynning Arndísar er liður í gæsun hennar. Beðist er afsökunar á þessu. Á Facebook-síðu framboðsins kemur fram að Arndís sé fædd 6. júní 1978 og hún sé uppalin í Fljótshlíðinni. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Laugarvatni, lauk námi í Lögregluskólanum og fór þaðan í lagadeild Háskóla Íslands. Í dag starfar hún sem fulltrúi hjá sýslumanninum á Suðurlandi. Á síðasta kjörtímabili tók Arndís reglulega sæti á Alþingi en þá var hún varaþingmaður fyrir Vinstri hreyfinguna - grænt framboð. Þá var hún formaður starfshóps um Guðmundar- og Geirfinnsmálið. Arndís er gift Ívari Þormarssyni sem er sagður „snilldarkokkur ásamt því að vera hæfileikaríkur leikari, söngvari og trommuleikari.“ Þau hjónin stefna að því að koma á fjárrækt á Bessastöðum og bjóða erlendum þjóðhöfðingjum upp á „veglegar veislur“ og bjóða þá upp á hráefni beint frá býlum á Suðurlandi. Forsetaframbjóðendurnir eru nú þrettán talsins en í dag upplýsti Þorgrímur Þráinsson um að hann væri hættur við sitt framboð. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Þorgrímur hættur við forsetaframboð Áhuginn fjarað út, segir Þorgrímur Þráinsson. 9. apríl 2016 10:32 Hótel Fljótshlíð hlaut umhverfisvottun norræna svansins Um helgina hlaut Hótel Fljótshlíð umhverfisvottun norræna svansins þegar Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra, afhenti vottunina við formlegum hætti í sal hótelsins. 17. nóvember 2014 13:53 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira
Lögfræðingurinn og ferðaþjónustubóndinn Arndís Soffía Sigurðardóttir hefur ákveðið að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands.Uppfært 15.03. Svo virðist sem fréttastofa hafi hlaupið síðbúinn apríl. Framboðstilkynning Arndísar er liður í gæsun hennar. Beðist er afsökunar á þessu. Á Facebook-síðu framboðsins kemur fram að Arndís sé fædd 6. júní 1978 og hún sé uppalin í Fljótshlíðinni. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Laugarvatni, lauk námi í Lögregluskólanum og fór þaðan í lagadeild Háskóla Íslands. Í dag starfar hún sem fulltrúi hjá sýslumanninum á Suðurlandi. Á síðasta kjörtímabili tók Arndís reglulega sæti á Alþingi en þá var hún varaþingmaður fyrir Vinstri hreyfinguna - grænt framboð. Þá var hún formaður starfshóps um Guðmundar- og Geirfinnsmálið. Arndís er gift Ívari Þormarssyni sem er sagður „snilldarkokkur ásamt því að vera hæfileikaríkur leikari, söngvari og trommuleikari.“ Þau hjónin stefna að því að koma á fjárrækt á Bessastöðum og bjóða erlendum þjóðhöfðingjum upp á „veglegar veislur“ og bjóða þá upp á hráefni beint frá býlum á Suðurlandi. Forsetaframbjóðendurnir eru nú þrettán talsins en í dag upplýsti Þorgrímur Þráinsson um að hann væri hættur við sitt framboð.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Þorgrímur hættur við forsetaframboð Áhuginn fjarað út, segir Þorgrímur Þráinsson. 9. apríl 2016 10:32 Hótel Fljótshlíð hlaut umhverfisvottun norræna svansins Um helgina hlaut Hótel Fljótshlíð umhverfisvottun norræna svansins þegar Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra, afhenti vottunina við formlegum hætti í sal hótelsins. 17. nóvember 2014 13:53 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira
Þorgrímur hættur við forsetaframboð Áhuginn fjarað út, segir Þorgrímur Þráinsson. 9. apríl 2016 10:32
Hótel Fljótshlíð hlaut umhverfisvottun norræna svansins Um helgina hlaut Hótel Fljótshlíð umhverfisvottun norræna svansins þegar Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra, afhenti vottunina við formlegum hætti í sal hótelsins. 17. nóvember 2014 13:53