Borgarstjóri tilbúinn að vinna að því að fá Listaháskólann í höfuðstöðvar Landsbankans Aðalsteinn Kjartansson skrifar 3. mars 2016 10:45 „Listaháskólinn mynd hæfa þessum sögufrægu húsum vel,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. Vísir/Vilhelm Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að það sé frábær hugmynd að Listaháskóli Íslands taki yfir höfuðstöðvar Landsbankans við Austurstræti. „Því það er starfsemi sem myndi smita lífi og fjöri um stræti og torg,“ skrifar hann um málið á Facebook. „Listaháskólinn mynd hæfa þessum sögufrægu húsum vel, því höfuðstöðvar Landsbankans er ekki aðeins bankahús heldur hluti af menningararfi okkar þar sem veggmyndir eftir helstu listamenn þjóðarinnar eru hluti af innréttingunum,“ segir hann. Fríða Björk Ingvarsdóttir, rektor skólans, viðraði hugmyndina í samtali við RÚV í morgun. Í dag er skólinn á fjórum stöðum í Reykjavík og eru eldri byggingar afleitar, að hennar sögn. „Ég held að það væri bara dáldið hressilegt að hafa til dæmis þennan skóla í þessari bygginu, steinsnar til dæmis frá Austurvelli og Alþingi. Þetta skapar svona heilbrigt jafnvægi í borgarmyndinni sem nú þegar er orðin töluvert einsleit, til dæmis vegna túrisma,“ sagði hún á Morgunvaktinni á Rás 1. Dagur segist tilbúinn að til að vinna að framgangi hugmyndarinnar á vettvangi borgarinnar, ef á þarf að halda. Hann segir það beinlínis falleg tilhugsun að þar sem nú sé banki og fjármálastarfsemi komi Listaháskóli fullur af ungu skapandi fólki, menntun og menningu á þessum stað. Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að það sé frábær hugmynd að Listaháskóli Íslands taki yfir höfuðstöðvar Landsbankans við Austurstræti. „Því það er starfsemi sem myndi smita lífi og fjöri um stræti og torg,“ skrifar hann um málið á Facebook. „Listaháskólinn mynd hæfa þessum sögufrægu húsum vel, því höfuðstöðvar Landsbankans er ekki aðeins bankahús heldur hluti af menningararfi okkar þar sem veggmyndir eftir helstu listamenn þjóðarinnar eru hluti af innréttingunum,“ segir hann. Fríða Björk Ingvarsdóttir, rektor skólans, viðraði hugmyndina í samtali við RÚV í morgun. Í dag er skólinn á fjórum stöðum í Reykjavík og eru eldri byggingar afleitar, að hennar sögn. „Ég held að það væri bara dáldið hressilegt að hafa til dæmis þennan skóla í þessari bygginu, steinsnar til dæmis frá Austurvelli og Alþingi. Þetta skapar svona heilbrigt jafnvægi í borgarmyndinni sem nú þegar er orðin töluvert einsleit, til dæmis vegna túrisma,“ sagði hún á Morgunvaktinni á Rás 1. Dagur segist tilbúinn að til að vinna að framgangi hugmyndarinnar á vettvangi borgarinnar, ef á þarf að halda. Hann segir það beinlínis falleg tilhugsun að þar sem nú sé banki og fjármálastarfsemi komi Listaháskóli fullur af ungu skapandi fólki, menntun og menningu á þessum stað.
Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira