Borgarstjóri tilbúinn að vinna að því að fá Listaháskólann í höfuðstöðvar Landsbankans Aðalsteinn Kjartansson skrifar 3. mars 2016 10:45 „Listaháskólinn mynd hæfa þessum sögufrægu húsum vel,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. Vísir/Vilhelm Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að það sé frábær hugmynd að Listaháskóli Íslands taki yfir höfuðstöðvar Landsbankans við Austurstræti. „Því það er starfsemi sem myndi smita lífi og fjöri um stræti og torg,“ skrifar hann um málið á Facebook. „Listaháskólinn mynd hæfa þessum sögufrægu húsum vel, því höfuðstöðvar Landsbankans er ekki aðeins bankahús heldur hluti af menningararfi okkar þar sem veggmyndir eftir helstu listamenn þjóðarinnar eru hluti af innréttingunum,“ segir hann. Fríða Björk Ingvarsdóttir, rektor skólans, viðraði hugmyndina í samtali við RÚV í morgun. Í dag er skólinn á fjórum stöðum í Reykjavík og eru eldri byggingar afleitar, að hennar sögn. „Ég held að það væri bara dáldið hressilegt að hafa til dæmis þennan skóla í þessari bygginu, steinsnar til dæmis frá Austurvelli og Alþingi. Þetta skapar svona heilbrigt jafnvægi í borgarmyndinni sem nú þegar er orðin töluvert einsleit, til dæmis vegna túrisma,“ sagði hún á Morgunvaktinni á Rás 1. Dagur segist tilbúinn að til að vinna að framgangi hugmyndarinnar á vettvangi borgarinnar, ef á þarf að halda. Hann segir það beinlínis falleg tilhugsun að þar sem nú sé banki og fjármálastarfsemi komi Listaháskóli fullur af ungu skapandi fólki, menntun og menningu á þessum stað. Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að það sé frábær hugmynd að Listaháskóli Íslands taki yfir höfuðstöðvar Landsbankans við Austurstræti. „Því það er starfsemi sem myndi smita lífi og fjöri um stræti og torg,“ skrifar hann um málið á Facebook. „Listaháskólinn mynd hæfa þessum sögufrægu húsum vel, því höfuðstöðvar Landsbankans er ekki aðeins bankahús heldur hluti af menningararfi okkar þar sem veggmyndir eftir helstu listamenn þjóðarinnar eru hluti af innréttingunum,“ segir hann. Fríða Björk Ingvarsdóttir, rektor skólans, viðraði hugmyndina í samtali við RÚV í morgun. Í dag er skólinn á fjórum stöðum í Reykjavík og eru eldri byggingar afleitar, að hennar sögn. „Ég held að það væri bara dáldið hressilegt að hafa til dæmis þennan skóla í þessari bygginu, steinsnar til dæmis frá Austurvelli og Alþingi. Þetta skapar svona heilbrigt jafnvægi í borgarmyndinni sem nú þegar er orðin töluvert einsleit, til dæmis vegna túrisma,“ sagði hún á Morgunvaktinni á Rás 1. Dagur segist tilbúinn að til að vinna að framgangi hugmyndarinnar á vettvangi borgarinnar, ef á þarf að halda. Hann segir það beinlínis falleg tilhugsun að þar sem nú sé banki og fjármálastarfsemi komi Listaháskóli fullur af ungu skapandi fólki, menntun og menningu á þessum stað.
Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira