Sheryl Sandberg deilir umfjölluninni um framtak Þórunnar Antoníu Atli ísleifsson skrifar 9. mars 2016 23:20 Sheryl Sandberg er með tæplega tvær milljónir fylgjenda á Facebook. Vísir/AFP/Facebook Sheryl Sandberg, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Facebook, fjallar um Góðu systur, Facebook-hóp Þórunnar Antoníu, í færslu á Facebook-síðu sinni í gær. Sandberg deilir þar umfjöllun fyrirtækisins um sjö baráttukonur í tilefni af alþjóðadegi kvenna. „Svo er það [Þórunn Antonía] sem skapaði Góðu systur, hóp fyrir íslenskar konur til að segja jákvæða hluti hver við aðra til að berjast gegn þeirri neikvæðni sem konur standa svo oft frammi fyrir. Þessi Facebook-hópur er nú þegar með 50 þúsund skráðar konur – rúmlega fjórðung af öllum konum á Íslandi,“ segir Sandberg í færslu sinni. Sandberg er með tæplega tvær milljónir fylgjenda á Facebook. Góða systir hefur vakið mikla athygli á Íslandi og víðar en hann var stofnaður var í þeim tilgangi að konur gætu komið saman og sýnt hver annarri skilning, virðingu og kærleik þrátt fyrir ólíkt líf, viðhorf og skoðanir. „Ég var mjög hissa, þegar ég fékk símtal frá Facebook og mér tilkynnt að ég væri ein af sjö konum í heiminum sem Facebook vildi fjalla um í sambandi við alþjóðlegan baráttudag kvenna sem haldinn var í gær,“ sagði Þórunn Antonía í viðtali við Fréttablaðið sem kom út í morgun. Viðtalið og myndir af Þórunni Antoníu birtust meðal annars í tímaritinu TIME í gær, en hingað til landsins kom þekktur ljósmyndari fyrir hönd Facebook til þess að ræða við Þórunni og taka af henni myndir.We hear incredible stories about the connections women make with each other on Facebook every day. Together, they make...Posted by Sheryl Sandberg on Tuesday, 8 March 2016 Tengdar fréttir Góða systir vekur heimsathygli Þórunn Antonía Magnúsdóttir stofandi facebook síðunnar Góða systir var valin ein af sjö konum sem Facebook Stories vildu fjalla um fyrir alþjóðlegan baráttudag kvenna. 9. mars 2016 09:30 Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Sheryl Sandberg, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Facebook, fjallar um Góðu systur, Facebook-hóp Þórunnar Antoníu, í færslu á Facebook-síðu sinni í gær. Sandberg deilir þar umfjöllun fyrirtækisins um sjö baráttukonur í tilefni af alþjóðadegi kvenna. „Svo er það [Þórunn Antonía] sem skapaði Góðu systur, hóp fyrir íslenskar konur til að segja jákvæða hluti hver við aðra til að berjast gegn þeirri neikvæðni sem konur standa svo oft frammi fyrir. Þessi Facebook-hópur er nú þegar með 50 þúsund skráðar konur – rúmlega fjórðung af öllum konum á Íslandi,“ segir Sandberg í færslu sinni. Sandberg er með tæplega tvær milljónir fylgjenda á Facebook. Góða systir hefur vakið mikla athygli á Íslandi og víðar en hann var stofnaður var í þeim tilgangi að konur gætu komið saman og sýnt hver annarri skilning, virðingu og kærleik þrátt fyrir ólíkt líf, viðhorf og skoðanir. „Ég var mjög hissa, þegar ég fékk símtal frá Facebook og mér tilkynnt að ég væri ein af sjö konum í heiminum sem Facebook vildi fjalla um í sambandi við alþjóðlegan baráttudag kvenna sem haldinn var í gær,“ sagði Þórunn Antonía í viðtali við Fréttablaðið sem kom út í morgun. Viðtalið og myndir af Þórunni Antoníu birtust meðal annars í tímaritinu TIME í gær, en hingað til landsins kom þekktur ljósmyndari fyrir hönd Facebook til þess að ræða við Þórunni og taka af henni myndir.We hear incredible stories about the connections women make with each other on Facebook every day. Together, they make...Posted by Sheryl Sandberg on Tuesday, 8 March 2016
Tengdar fréttir Góða systir vekur heimsathygli Þórunn Antonía Magnúsdóttir stofandi facebook síðunnar Góða systir var valin ein af sjö konum sem Facebook Stories vildu fjalla um fyrir alþjóðlegan baráttudag kvenna. 9. mars 2016 09:30 Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Góða systir vekur heimsathygli Þórunn Antonía Magnúsdóttir stofandi facebook síðunnar Góða systir var valin ein af sjö konum sem Facebook Stories vildu fjalla um fyrir alþjóðlegan baráttudag kvenna. 9. mars 2016 09:30