Illugi telur Sigmund misskilinn Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 23. febrúar 2016 07:00 Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra. vísir/gva „Ég held að menn misskilji forsætisráðherra. Mér finnst hann vera að segja hið augljósa. Það þarf að tryggja nægt fjármagn fyrir háskólastarfsemi, hvort sem er úti á landi eða í Reykjavík,“ segir Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra. Vísar Illugi þar til ummæla Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra um að ákvörðun Háskóla Íslands um að hætta með íþróttakennaranám á Laugarvatni muni „væntanlega kalla á að fjárveitingum verði í auknum mæli beint til skóla á landsbyggðinni á þeirra eigin forsendum“. Ummæli forsætisráðherra vöktu nokkra reiði. Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslenskri málfræði, sagði þau hótanir og minna á stjórnarfar í alræðisríkjum. Þá sagði Magnús Karl Magnússon, prófessor í læknadeild, forsætisráðherrann hóta að svelta háskóla á höfuðborgarsvæðinu. Illugi segir fráleitt að halda því fram að forsætisráðherra sýni alræðistilburði eða standi í hótunum. „Það sem forsætisráðherra bendir á er að háskólakerfið er undirfjármagnað. Ef við viljum halda úti starfsemi úti á landi, og það viljum við, þá þarf að tryggja fjármagn til að það sé hægt,“ segir Illugi og bendir á að fyrir liggi stefnumótun á vegum Vísinda- og tækniráðs um að auka fjármagn til háskólanna. Háskóli Íslands hafi sjálfstæði samkvæmt lögum og taki sínar ákvarðanir. „Háskólinn hefur sjálfur bent á að það voru ekki nógu margir nemendur til að halda úti þessu námi,“ segir menntamálaráðherra. Tengdar fréttir Sigmundur segir ákvörðun háskólans kalla á að fjárveitingum verði beint til skóla á landsbyggðinni „Menntastofnanir eru á meðal mikilvægustu innviða samfélagsins og þeir innviðir þurfa að vera traustir um allt land,“ skrifar ráðherrann. 20. febrúar 2016 13:37 Akademían er æf vegna orða Sigmundar Davíðs Forsætisráðherra er sakaður um hótanir og lýðskrum í ummælum um skólastarf við Laugarvatn. 22. febrúar 2016 11:13 Sigmundur bregst illa við gagnrýni háskólafólks Forsætisráðherra telur gagnrýni háskólafólks snúast um að háskólamenn vilji fá fé til höfuðborgarsvæðisins. 22. febrúar 2016 14:31 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
„Ég held að menn misskilji forsætisráðherra. Mér finnst hann vera að segja hið augljósa. Það þarf að tryggja nægt fjármagn fyrir háskólastarfsemi, hvort sem er úti á landi eða í Reykjavík,“ segir Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra. Vísar Illugi þar til ummæla Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra um að ákvörðun Háskóla Íslands um að hætta með íþróttakennaranám á Laugarvatni muni „væntanlega kalla á að fjárveitingum verði í auknum mæli beint til skóla á landsbyggðinni á þeirra eigin forsendum“. Ummæli forsætisráðherra vöktu nokkra reiði. Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslenskri málfræði, sagði þau hótanir og minna á stjórnarfar í alræðisríkjum. Þá sagði Magnús Karl Magnússon, prófessor í læknadeild, forsætisráðherrann hóta að svelta háskóla á höfuðborgarsvæðinu. Illugi segir fráleitt að halda því fram að forsætisráðherra sýni alræðistilburði eða standi í hótunum. „Það sem forsætisráðherra bendir á er að háskólakerfið er undirfjármagnað. Ef við viljum halda úti starfsemi úti á landi, og það viljum við, þá þarf að tryggja fjármagn til að það sé hægt,“ segir Illugi og bendir á að fyrir liggi stefnumótun á vegum Vísinda- og tækniráðs um að auka fjármagn til háskólanna. Háskóli Íslands hafi sjálfstæði samkvæmt lögum og taki sínar ákvarðanir. „Háskólinn hefur sjálfur bent á að það voru ekki nógu margir nemendur til að halda úti þessu námi,“ segir menntamálaráðherra.
Tengdar fréttir Sigmundur segir ákvörðun háskólans kalla á að fjárveitingum verði beint til skóla á landsbyggðinni „Menntastofnanir eru á meðal mikilvægustu innviða samfélagsins og þeir innviðir þurfa að vera traustir um allt land,“ skrifar ráðherrann. 20. febrúar 2016 13:37 Akademían er æf vegna orða Sigmundar Davíðs Forsætisráðherra er sakaður um hótanir og lýðskrum í ummælum um skólastarf við Laugarvatn. 22. febrúar 2016 11:13 Sigmundur bregst illa við gagnrýni háskólafólks Forsætisráðherra telur gagnrýni háskólafólks snúast um að háskólamenn vilji fá fé til höfuðborgarsvæðisins. 22. febrúar 2016 14:31 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Sigmundur segir ákvörðun háskólans kalla á að fjárveitingum verði beint til skóla á landsbyggðinni „Menntastofnanir eru á meðal mikilvægustu innviða samfélagsins og þeir innviðir þurfa að vera traustir um allt land,“ skrifar ráðherrann. 20. febrúar 2016 13:37
Akademían er æf vegna orða Sigmundar Davíðs Forsætisráðherra er sakaður um hótanir og lýðskrum í ummælum um skólastarf við Laugarvatn. 22. febrúar 2016 11:13
Sigmundur bregst illa við gagnrýni háskólafólks Forsætisráðherra telur gagnrýni háskólafólks snúast um að háskólamenn vilji fá fé til höfuðborgarsvæðisins. 22. febrúar 2016 14:31