Jóhann og Atli tilnefndir til Hörpuverðlaunanna Stefán Árni Pálsson skrifar 12. febrúar 2016 15:30 Jóhann og Atli. vísir/getty HARPA Nordic Film Composer Award verða afhent á kvikmyndahátíðinni í Berlín 15. febrúar n.k. og er þetta í sjötta sinn sem verðlaunin verða veitt. Þau voru afhent í Hörpu í Reykjavík árið 2012 og þá var það Björk Guðmundsdóttir sem afhenti verðlaunin. Að þessu sinni eru tvö íslensk tónskáld tilnefnd; Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til ferilsverðlauna en hann hefur nú tvívegis verið tilnefndur til Óskarsverðlauna, en jafnframt til Bafta verðlaunanna og Golden Globe verðlaunanna. Atli Örvarsson er tilnefndur í flokk bestu kvikmyndatónlistar ársins fyrir tónlist sína við kvikmyndina Hrútar, en sú alíslenska kvikmynd mynd hefur hlotið fleiri verðlaun á einu ári en dæmi eru um. Báðir hinna tilnefndu hafa starfað á alþjóðavettvangi kvikmyndatónlistar um árabil og unnið þar til ýmissa verðlauna og viðurkenninga. Golden Globes Menning Óskarinn Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
HARPA Nordic Film Composer Award verða afhent á kvikmyndahátíðinni í Berlín 15. febrúar n.k. og er þetta í sjötta sinn sem verðlaunin verða veitt. Þau voru afhent í Hörpu í Reykjavík árið 2012 og þá var það Björk Guðmundsdóttir sem afhenti verðlaunin. Að þessu sinni eru tvö íslensk tónskáld tilnefnd; Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til ferilsverðlauna en hann hefur nú tvívegis verið tilnefndur til Óskarsverðlauna, en jafnframt til Bafta verðlaunanna og Golden Globe verðlaunanna. Atli Örvarsson er tilnefndur í flokk bestu kvikmyndatónlistar ársins fyrir tónlist sína við kvikmyndina Hrútar, en sú alíslenska kvikmynd mynd hefur hlotið fleiri verðlaun á einu ári en dæmi eru um. Báðir hinna tilnefndu hafa starfað á alþjóðavettvangi kvikmyndatónlistar um árabil og unnið þar til ýmissa verðlauna og viðurkenninga.
Golden Globes Menning Óskarinn Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira