Svo virðist sem dyravörðurinn hafi einfaldlega ekki þekkt þessa listamenn en það er mjög auðvelt að færa rök fyrir því að Paul McCartney sé einn vinsælasti tónlistamaður sögunnar.
Slúðursíðan TMZ var að sjálfsögðu á svæðinu og menn frá þeim með myndavélina upp. Nokkuð spaugilegt atriði sem má sjá hér að neðan.