Ari kominn vel á veg við meðmælasöfnun Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. janúar 2016 14:23 Hér ber Ari Jósepsson að dyrum á Bessastöðum. Framtíðin? skjáskot Nú þegar um hálft ár er til kosninga hefur Ari Jósepsson safnað rúmlega 100 undirskriftum fyrir væntanlegt forsetaframboð sitt. Fjöldi meðmælenda sem forsetaefni þurfa að skila inn fimm vikum fyrir kjördag eru 1500. Þetta kemur fram á vefsvæði meðmælasöfnunarinnar. Ari Jósepsson er leikari og hefur gert garðinn frægan fyrir myndbönd sem hann hefur deilt á Youtube. Í yfirlýsingu til fjölmiðla segist hann vera umburðarlyndur og með gott jafnaðargeð. Hér að neðan má sjá þegar Harmageddon bræður heimsóttu Bessastaði með AraSamkvæmt lögum fara forsetakosningar alltaf fram síðasta laugardag í júnímánuði, sem í ár er sá tuttugasti og fimmti. Alls hafa sjö einstaklingar boðað framboð til embættis forseta. Ef fer sem horfir hafa því aldrei fleiri ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. Í forsetakosningunum árið 1980 voru frambjóðendurnir fjórir. Þeim lauk með sigri Vigdísar Finnbogadóttur sem sat í embætti til ársins 1996. Þá voru frambjóðendurnir aftur 4 og þeirra á meðal var Ástþór Magnússon sem einnig gefur kost á sér í ár. Flestir voru frambjóðendurnir þó í síðustu forsetakosningum, árið 2012. Þá buðu sex einstaklingar sig fram, þrír karlar og þrjár konur. Um er að ræða Þorgrím Þráinsson rithöfund, Elísabetu Jökulsdóttur skáld, Árna Björn Guðjónsson listmálara og húsgagnasmið, fyrrnefndur Ástþór Magnússon stofnanda Friðar 2000, Hildi Þórðardóttur rithöfund, Sturlu Jónsson og Ara Jósepsson leikara. Fleiri hafa verið orðaðir við embættið en kjörgengir til forseta Íslands eru íslenskir ríkisborgarar, þrjátíu og fimm ára og eldri. Forsetaframbjóðendur geta þó í mesta lagi verið 159 talsins, að því gefnu að enginn frambjóðandi skili meiru en lágmarksfjölda meðmælenda. Forsetakosningar 2016 Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira
Nú þegar um hálft ár er til kosninga hefur Ari Jósepsson safnað rúmlega 100 undirskriftum fyrir væntanlegt forsetaframboð sitt. Fjöldi meðmælenda sem forsetaefni þurfa að skila inn fimm vikum fyrir kjördag eru 1500. Þetta kemur fram á vefsvæði meðmælasöfnunarinnar. Ari Jósepsson er leikari og hefur gert garðinn frægan fyrir myndbönd sem hann hefur deilt á Youtube. Í yfirlýsingu til fjölmiðla segist hann vera umburðarlyndur og með gott jafnaðargeð. Hér að neðan má sjá þegar Harmageddon bræður heimsóttu Bessastaði með AraSamkvæmt lögum fara forsetakosningar alltaf fram síðasta laugardag í júnímánuði, sem í ár er sá tuttugasti og fimmti. Alls hafa sjö einstaklingar boðað framboð til embættis forseta. Ef fer sem horfir hafa því aldrei fleiri ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. Í forsetakosningunum árið 1980 voru frambjóðendurnir fjórir. Þeim lauk með sigri Vigdísar Finnbogadóttur sem sat í embætti til ársins 1996. Þá voru frambjóðendurnir aftur 4 og þeirra á meðal var Ástþór Magnússon sem einnig gefur kost á sér í ár. Flestir voru frambjóðendurnir þó í síðustu forsetakosningum, árið 2012. Þá buðu sex einstaklingar sig fram, þrír karlar og þrjár konur. Um er að ræða Þorgrím Þráinsson rithöfund, Elísabetu Jökulsdóttur skáld, Árna Björn Guðjónsson listmálara og húsgagnasmið, fyrrnefndur Ástþór Magnússon stofnanda Friðar 2000, Hildi Þórðardóttur rithöfund, Sturlu Jónsson og Ara Jósepsson leikara. Fleiri hafa verið orðaðir við embættið en kjörgengir til forseta Íslands eru íslenskir ríkisborgarar, þrjátíu og fimm ára og eldri. Forsetaframbjóðendur geta þó í mesta lagi verið 159 talsins, að því gefnu að enginn frambjóðandi skili meiru en lágmarksfjölda meðmælenda.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira