Lögregluforingi segir fjölmiðla fara offari Jakob Bjarnar skrifar 8. janúar 2016 10:55 Ómar Smára grunar að ástæðan fyrir mjög svo skyndilegri og æsilegri umfjöllun fjölmiðlafólks litist af minnimáttarkennd vegna skoðanakannana þar sem virðing almennings gefa lögreglunni hámarkseinkunn en þeim sjálfum falleinkunn. Ómar Smári Ármannsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá LRH og fyrrverandi yfirmaður fíkniefnadeildar LR, skrifar ádrepu á Facebook-vegg sinn. Tilefnið er umfjöllun fjölmiðla um meint misferli innan fíkniefnadeildar LRH.Minnimáttarkennd fjölmiðlaÓmar segir margt fjölmiðlafólk hafa farið, „líkt og svo oft áður, offari, að teknu tilliti til tilurðar tilefnisins. Sem áhorfandi, og fyrrverandi yfirmaður fíkniefnadeildar LR, hefur málið verið mjög svo „áhugavert“ á að horfa, en því miður virðist umfjöllunin verulega lítt spennandi „pissukeppni“ þeirra á millum,“ skrifar Ómar Smári og segir umfjöllunina hafa valdið sér verulegum vonbrigðum. Ómar Smári spyr hvort ekki sé vert, í ljósi sögunnar, að „sitja bara á fáki sínum“ og leyfa viðkomandi að „svara fyrir sig í rólegheitum“. Ómar Smára grunar að ástæðan fyrir „mjög svo skyndilegri og æsilegri umfjöllun fjölmiðlafólks hafi ekki síst litast af minnimáttarkennd þess vegna opinberra skoðanakannana þar sem virðing almennings við ákveðnar stofnanir gefa lögreglunni hámarkseinkunn en þeim sjálfum falleinkunn.“Færsla Ómars SmáraÖll færsla Ómars Smára er á þennan veg eftirfarandi, en við tengir hann frétt Unu Sighvatsdóttur á Stöð 2/Visi: „Þingmenn skoða leiðir til innra eftirlits með lögreglu“:„...talandi um nýlega umfjöllun fjölmiðla um mál tiltekins rannsóknarlögreglumanns í "einhverju tilteknu óljósu og óskilgreindu" máli þar sem "brugðist er við þrálátum orðrómi um óskilgreindan leka". Margt fjölmiðlafólkið virðist hafa farið þarna, líkt og svo oft áður, offari, að teknu tilliti til tilurðar tilefnisins. Sem áhorfandi, og fyrrverandi yfirmaður fíkniefnadeildar LR, hefur málið verið mjög svo "áhugavert" á að horfa, en því miður virðist umfjöllunin verulega lítt spennandi "pissukeppni" þeirra á millum. Niðurstaða allrar umfjöllunar fjölmiðlanna hefur hins vegar orðið mér veruleg vonbrigði. Hvernig væri nú, í ljósi sögunnar, að "sitja bara á fáki sínum"; takmarka álætin um stund, og leifa viðkomandi, þótt ekki væri nema a.m.k. einu sinni, að svara fyrir sig í rólegheitum - þegar hann fær tækifæri til. Grunur minn er sú að ástæðan fyrir allri undangenginni og mjög svo skyndilegri og æsilegri umfjöllun fjölmiðlafólks hafi ekki síst litast af minnimáttarkennd þess vegna opinberra skoðanakannana þar sem virðing almennings við ákveðnar stofnanir gefa lögreglunni hámarkseinkunn en þeim sjálfum falleinkunn. Staðan er þessi: Í fyrsta lagi hefur "Fíkniefnadeildin" hjá LRH ekki verið til um nokkurra ára skeið. Starfsemin heitir "Rannsóknir skipulegrar brotastarfsemi". Hér má til taka dæmi um enn eina hina fullkomnu vitleysu sem afleyðu hinnar óskilgreindu fjölmiðlaumræðu - frá A-Ö –“ Leki og spilling í lögreglu Tengdar fréttir Lögreglufulltrúinn sem samstarfsmenn efast um stýrði tálbeituaðgerðinni Tálbeituaðgerð lögreglu við Hótel Frón lauk á óvæntan hátt þegar sendisveinn var handtekinn þegar allt virtist vera á áætlun. 8. janúar 2016 11:00 Fullyrti að rannsókn hefði farið fram Karl Steinar Valsson tjáði starfsmönnum fíkniefnadeildar að alvarlega ásakanir á hendur lögreglumanni í deildinni hefðu verið rannsakaðar og enginn fótur reynst fyrir þeim. Málið var aldrei formlega rannsakað. 8. janúar 2016 07:00 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Sjá meira
Ómar Smári Ármannsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá LRH og fyrrverandi yfirmaður fíkniefnadeildar LR, skrifar ádrepu á Facebook-vegg sinn. Tilefnið er umfjöllun fjölmiðla um meint misferli innan fíkniefnadeildar LRH.Minnimáttarkennd fjölmiðlaÓmar segir margt fjölmiðlafólk hafa farið, „líkt og svo oft áður, offari, að teknu tilliti til tilurðar tilefnisins. Sem áhorfandi, og fyrrverandi yfirmaður fíkniefnadeildar LR, hefur málið verið mjög svo „áhugavert“ á að horfa, en því miður virðist umfjöllunin verulega lítt spennandi „pissukeppni“ þeirra á millum,“ skrifar Ómar Smári og segir umfjöllunina hafa valdið sér verulegum vonbrigðum. Ómar Smári spyr hvort ekki sé vert, í ljósi sögunnar, að „sitja bara á fáki sínum“ og leyfa viðkomandi að „svara fyrir sig í rólegheitum“. Ómar Smára grunar að ástæðan fyrir „mjög svo skyndilegri og æsilegri umfjöllun fjölmiðlafólks hafi ekki síst litast af minnimáttarkennd þess vegna opinberra skoðanakannana þar sem virðing almennings við ákveðnar stofnanir gefa lögreglunni hámarkseinkunn en þeim sjálfum falleinkunn.“Færsla Ómars SmáraÖll færsla Ómars Smára er á þennan veg eftirfarandi, en við tengir hann frétt Unu Sighvatsdóttur á Stöð 2/Visi: „Þingmenn skoða leiðir til innra eftirlits með lögreglu“:„...talandi um nýlega umfjöllun fjölmiðla um mál tiltekins rannsóknarlögreglumanns í "einhverju tilteknu óljósu og óskilgreindu" máli þar sem "brugðist er við þrálátum orðrómi um óskilgreindan leka". Margt fjölmiðlafólkið virðist hafa farið þarna, líkt og svo oft áður, offari, að teknu tilliti til tilurðar tilefnisins. Sem áhorfandi, og fyrrverandi yfirmaður fíkniefnadeildar LR, hefur málið verið mjög svo "áhugavert" á að horfa, en því miður virðist umfjöllunin verulega lítt spennandi "pissukeppni" þeirra á millum. Niðurstaða allrar umfjöllunar fjölmiðlanna hefur hins vegar orðið mér veruleg vonbrigði. Hvernig væri nú, í ljósi sögunnar, að "sitja bara á fáki sínum"; takmarka álætin um stund, og leifa viðkomandi, þótt ekki væri nema a.m.k. einu sinni, að svara fyrir sig í rólegheitum - þegar hann fær tækifæri til. Grunur minn er sú að ástæðan fyrir allri undangenginni og mjög svo skyndilegri og æsilegri umfjöllun fjölmiðlafólks hafi ekki síst litast af minnimáttarkennd þess vegna opinberra skoðanakannana þar sem virðing almennings við ákveðnar stofnanir gefa lögreglunni hámarkseinkunn en þeim sjálfum falleinkunn. Staðan er þessi: Í fyrsta lagi hefur "Fíkniefnadeildin" hjá LRH ekki verið til um nokkurra ára skeið. Starfsemin heitir "Rannsóknir skipulegrar brotastarfsemi". Hér má til taka dæmi um enn eina hina fullkomnu vitleysu sem afleyðu hinnar óskilgreindu fjölmiðlaumræðu - frá A-Ö –“
Leki og spilling í lögreglu Tengdar fréttir Lögreglufulltrúinn sem samstarfsmenn efast um stýrði tálbeituaðgerðinni Tálbeituaðgerð lögreglu við Hótel Frón lauk á óvæntan hátt þegar sendisveinn var handtekinn þegar allt virtist vera á áætlun. 8. janúar 2016 11:00 Fullyrti að rannsókn hefði farið fram Karl Steinar Valsson tjáði starfsmönnum fíkniefnadeildar að alvarlega ásakanir á hendur lögreglumanni í deildinni hefðu verið rannsakaðar og enginn fótur reynst fyrir þeim. Málið var aldrei formlega rannsakað. 8. janúar 2016 07:00 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Sjá meira
Lögreglufulltrúinn sem samstarfsmenn efast um stýrði tálbeituaðgerðinni Tálbeituaðgerð lögreglu við Hótel Frón lauk á óvæntan hátt þegar sendisveinn var handtekinn þegar allt virtist vera á áætlun. 8. janúar 2016 11:00
Fullyrti að rannsókn hefði farið fram Karl Steinar Valsson tjáði starfsmönnum fíkniefnadeildar að alvarlega ásakanir á hendur lögreglumanni í deildinni hefðu verið rannsakaðar og enginn fótur reynst fyrir þeim. Málið var aldrei formlega rannsakað. 8. janúar 2016 07:00