Undrast langlundargeð forsetans í garð Bjarna Birgir Olgeirsson skrifar 11. nóvember 2016 11:37 Össur telur Katrínu eiga að fá jafn langan tíma til stjórnarmyndunarviðræðna og undrast langlundargeð forsetans í garð Bjarna. Vísir/Vilhelm/GVA/Anton „Með svona gangi gætu menn allt eins kvatt jól og brennur án þess að búið sé að ganga frá sáttmála nýrrar stjórnar,“ segir Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar, sem fer yfir stöðu mála varðandi stjórnarmyndunarviðræður á Facebook-síðu sinni. Össur segist hafa undrast yfir því langlundargeði sem honum finnst Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sýna Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, við stjórnarmyndun.Össkur Skarphéðinssonvísir/vilhelm„Sem ljóst var fyrir löngu að átti enga möguleika á að verða barn í brók. Jafnvel ég sem er þó annálaður fyrir bjartsýni, hefði aldrei látið mér koma til hugar að basla við það í fyrsta umgangi Bessastaðarúnta að reyna að berja saman ríkisstjórn utan um kjarna fráfarandi stjórnar,“ skrifar Össur. Hann segir Benedikt ekki svo vitlausan. „Þó glitt hafi í að öðrum „ábyrgum“ hafi langað að láta fallerast.“ Össur segir miðjubandalagið nýja hafa ekkert pólitískt svigrúm til að taka að sér að blása lífi í fallna ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. „Nema það sé einlægur vilji til þess að henda tilvist sinni og framtíð eins og hverjum öðrum eldsmat á nýársbrennur landsmanna,“ segir Össur. Hann telur þó að allar afstöður kunni að breytast. „Sér í lagi ef forsetinn ætlar að leyfa formönnum að henglast hartnær tvær vikur með blessað umboðið í hverjum rúnti,“ segir Össur. Þetta gæti því orðið æði langdregin stjórnarmyndun að hans mati. „Jafnræðið krefst þess væntanlega að Katrín fái ekki skemmri tíma en Bjarni, og gangi það ekki, þá kemur röðin að Bensa. Með svona gangi gætu menn allt eins kvatt jól og brennur án þess að búið sé að ganga frá sáttmála nýrrar stjórnar.“ Hann segir „Bensana“, þá í meiningunni Viðreisnarmenn, hafa teflt afburða vel til þessa hina pólitísku refskák og telur Viðreisn eiga mikla möguleika á að ná helstu málum sínum á dágóðan rekspöl í allt öðruvísi stjórn en Bjarni Benediktsson reynir að koma saman þessa dagana. „Það er ekkert að minnihlutastjórn og má færa rök að því að þær séu þinginu og lýðræðinu bráðhollar eins og staðan er núna. Það er heldur ekkert að margra flokka stjórnum. Eru menn ekki að mynda sex flokka stjórn í Eistlandi þessa dagana,“ spyr Össur að endingu. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Óttarr segir enga ástæðu til að vantreysta Viðreisn og Bjartri í tæpum meirihluta Stjórnarmyndunarmöguleikar Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins virðast vera að þrengjast eftir því sem líður á vikuna. 10. nóvember 2016 11:59 Segir menn hafa verið yfirlýsingaglaða um stjórnarmyndun Sigurður Ingi Jóhannesson, starfandi forsætisráðherra, var í viðtali í Reykjavík Síðdegis í dag. 10. nóvember 2016 18:02 Viðræður þurfa að hefjast fyrir vikulok Formaður Sjálfstæðisflokksins segir mögulegt að hann nái ekki að mynda stjórn. Stjórnarmyndunarviðræður þurfi að hefjast fyrir vikulok. Formenn flokka geri of mikið af því að útiloka valkosti í stjórnarmyndunarviðræðum. 10. nóvember 2016 07:00 „Ég svara ávallt Bjarna Benediktssyni“ Katrín Jakobsdóttir segist hafa gert Bjarna Benediktssyni grein fyrir því að hún telji ólíklegt að meirihlutaviðræður þeirra á milli skili árangri. 10. nóvember 2016 10:38 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Eldur í ökutæki í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Eldur í ökutæki í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Sjá meira
„Með svona gangi gætu menn allt eins kvatt jól og brennur án þess að búið sé að ganga frá sáttmála nýrrar stjórnar,“ segir Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar, sem fer yfir stöðu mála varðandi stjórnarmyndunarviðræður á Facebook-síðu sinni. Össur segist hafa undrast yfir því langlundargeði sem honum finnst Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sýna Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, við stjórnarmyndun.Össkur Skarphéðinssonvísir/vilhelm„Sem ljóst var fyrir löngu að átti enga möguleika á að verða barn í brók. Jafnvel ég sem er þó annálaður fyrir bjartsýni, hefði aldrei látið mér koma til hugar að basla við það í fyrsta umgangi Bessastaðarúnta að reyna að berja saman ríkisstjórn utan um kjarna fráfarandi stjórnar,“ skrifar Össur. Hann segir Benedikt ekki svo vitlausan. „Þó glitt hafi í að öðrum „ábyrgum“ hafi langað að láta fallerast.“ Össur segir miðjubandalagið nýja hafa ekkert pólitískt svigrúm til að taka að sér að blása lífi í fallna ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. „Nema það sé einlægur vilji til þess að henda tilvist sinni og framtíð eins og hverjum öðrum eldsmat á nýársbrennur landsmanna,“ segir Össur. Hann telur þó að allar afstöður kunni að breytast. „Sér í lagi ef forsetinn ætlar að leyfa formönnum að henglast hartnær tvær vikur með blessað umboðið í hverjum rúnti,“ segir Össur. Þetta gæti því orðið æði langdregin stjórnarmyndun að hans mati. „Jafnræðið krefst þess væntanlega að Katrín fái ekki skemmri tíma en Bjarni, og gangi það ekki, þá kemur röðin að Bensa. Með svona gangi gætu menn allt eins kvatt jól og brennur án þess að búið sé að ganga frá sáttmála nýrrar stjórnar.“ Hann segir „Bensana“, þá í meiningunni Viðreisnarmenn, hafa teflt afburða vel til þessa hina pólitísku refskák og telur Viðreisn eiga mikla möguleika á að ná helstu málum sínum á dágóðan rekspöl í allt öðruvísi stjórn en Bjarni Benediktsson reynir að koma saman þessa dagana. „Það er ekkert að minnihlutastjórn og má færa rök að því að þær séu þinginu og lýðræðinu bráðhollar eins og staðan er núna. Það er heldur ekkert að margra flokka stjórnum. Eru menn ekki að mynda sex flokka stjórn í Eistlandi þessa dagana,“ spyr Össur að endingu.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Óttarr segir enga ástæðu til að vantreysta Viðreisn og Bjartri í tæpum meirihluta Stjórnarmyndunarmöguleikar Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins virðast vera að þrengjast eftir því sem líður á vikuna. 10. nóvember 2016 11:59 Segir menn hafa verið yfirlýsingaglaða um stjórnarmyndun Sigurður Ingi Jóhannesson, starfandi forsætisráðherra, var í viðtali í Reykjavík Síðdegis í dag. 10. nóvember 2016 18:02 Viðræður þurfa að hefjast fyrir vikulok Formaður Sjálfstæðisflokksins segir mögulegt að hann nái ekki að mynda stjórn. Stjórnarmyndunarviðræður þurfi að hefjast fyrir vikulok. Formenn flokka geri of mikið af því að útiloka valkosti í stjórnarmyndunarviðræðum. 10. nóvember 2016 07:00 „Ég svara ávallt Bjarna Benediktssyni“ Katrín Jakobsdóttir segist hafa gert Bjarna Benediktssyni grein fyrir því að hún telji ólíklegt að meirihlutaviðræður þeirra á milli skili árangri. 10. nóvember 2016 10:38 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Eldur í ökutæki í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Eldur í ökutæki í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Sjá meira
Óttarr segir enga ástæðu til að vantreysta Viðreisn og Bjartri í tæpum meirihluta Stjórnarmyndunarmöguleikar Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins virðast vera að þrengjast eftir því sem líður á vikuna. 10. nóvember 2016 11:59
Segir menn hafa verið yfirlýsingaglaða um stjórnarmyndun Sigurður Ingi Jóhannesson, starfandi forsætisráðherra, var í viðtali í Reykjavík Síðdegis í dag. 10. nóvember 2016 18:02
Viðræður þurfa að hefjast fyrir vikulok Formaður Sjálfstæðisflokksins segir mögulegt að hann nái ekki að mynda stjórn. Stjórnarmyndunarviðræður þurfi að hefjast fyrir vikulok. Formenn flokka geri of mikið af því að útiloka valkosti í stjórnarmyndunarviðræðum. 10. nóvember 2016 07:00
„Ég svara ávallt Bjarna Benediktssyni“ Katrín Jakobsdóttir segist hafa gert Bjarna Benediktssyni grein fyrir því að hún telji ólíklegt að meirihlutaviðræður þeirra á milli skili árangri. 10. nóvember 2016 10:38