Þar fara fram pallborðsumræður með formönnum sjö stærstu stjórnmálaflokkanna. Áherslan í umræðunum er á velferðarmál og samspil efnahagslegs- og félagslegs stöðugleika.
Umræðurnar hefjast klukkan 14:00 og hægt er að fylgjast með þeim í spilaranum hér fyrir neðan.