Stjarna úr One Direction stödd á Íslandi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 16. ágúst 2016 14:42 Félagarnir Harry, Liam, Niall og Louis. Vísir/Getty Liam Payne, einn af söngvurunum úr strákabandinu vinsæla One Direction, er mættur til Íslands. Samkvæmt heimildum Vísis skellti Liam sér út að borða á Grillmarkaðnum í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. Ekki fylgir sögunni hvort kærasta Liam, söngkonan Cheryl, sé með í för eða í hvaða erindagjörðum Payne sé á landinu. Óhætt er að segja að heimsókn kappans muni vekja athygli en One Direction var ein vinsælasta sveit heims þegar stjarna þeirra skein sem skærast.Liam Payne er, líkt og fyrr segir, meðlimur strákabandsins One Direction en þeir komu fyrst fram á sjónarsviðið í breska sjónvarpsþættinum X-Factor árið 2010 þar sem þeir voru í þriðja sæti. Síðan þá hafa þeir gert garðinn frægan og gefið út fimm plötur. Hljómsveitin tók sér pásu í janúar á þessu ári og búist er við að þeir komi aftur saman á næsta ári. Meðlimir sveitarinnar hafa haft ýmislegt á sinni könnu síðan pásan hófst, en Harry Styles lauk nýlega tökum á nýrri mynd Christopher Nolan þar sem hann fer með hlutverk. Þá eignaðist Louis Tomlinson eignaðist son þann 21. janúar síðastliðinn og Niall Horan fór í heimsreisu. Uppi eru orðrómar um að Liam Payne stefni á sóló feril líkt og Zayn Malik, sem yfirgaf sveitina í mars á síðasta ári. Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Fleiri fréttir Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Sjá meira
Liam Payne, einn af söngvurunum úr strákabandinu vinsæla One Direction, er mættur til Íslands. Samkvæmt heimildum Vísis skellti Liam sér út að borða á Grillmarkaðnum í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. Ekki fylgir sögunni hvort kærasta Liam, söngkonan Cheryl, sé með í för eða í hvaða erindagjörðum Payne sé á landinu. Óhætt er að segja að heimsókn kappans muni vekja athygli en One Direction var ein vinsælasta sveit heims þegar stjarna þeirra skein sem skærast.Liam Payne er, líkt og fyrr segir, meðlimur strákabandsins One Direction en þeir komu fyrst fram á sjónarsviðið í breska sjónvarpsþættinum X-Factor árið 2010 þar sem þeir voru í þriðja sæti. Síðan þá hafa þeir gert garðinn frægan og gefið út fimm plötur. Hljómsveitin tók sér pásu í janúar á þessu ári og búist er við að þeir komi aftur saman á næsta ári. Meðlimir sveitarinnar hafa haft ýmislegt á sinni könnu síðan pásan hófst, en Harry Styles lauk nýlega tökum á nýrri mynd Christopher Nolan þar sem hann fer með hlutverk. Þá eignaðist Louis Tomlinson eignaðist son þann 21. janúar síðastliðinn og Niall Horan fór í heimsreisu. Uppi eru orðrómar um að Liam Payne stefni á sóló feril líkt og Zayn Malik, sem yfirgaf sveitina í mars á síðasta ári.
Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Fleiri fréttir Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Sjá meira