Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík samþykktir Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. september 2016 18:46 Ólöf Nordal innanríkisráðherra leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík suður. Vísir/Ernir Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í báðum Reykjavíkurkjördæmunum voru samþykktir samhljóða á kjördæmisráðsfundi Varðar í Valhöll í dag. Ólöf Nordal innanríkisráðherra er oddviti Reykjavíkurkjördæmis suður og Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður er oddviti Reykjavíkurkjördæmis norður. Í tilkynningu frá flokknum kemur fram að á lista flokksins í Reykjavík norður séu fleiri konur á listanum og er jafnt hlutfall kvenna og karla er í Reykjavík suður. Í Reykjavík suður eru 6 konur í efstu 10 sætum listans. Listana tvo má sjá hér að neðan: Reykjavík suður 1 Ólöf Nordal Ráðherra 104 2 Brynjar Níelsson Alþingismaður 105 3 Sigríður Andersen Alþingismaður 101 4 Hildur Sverrisdóttir Borgarfulltrúi 101 5 Bessí Jóhannsdóttir Sagnfræðingur og framhaldskólakennari 107 6 Jóhannes Stefánsson Aðstoðarmaður ráðherra 107 7 Katrín Atladóttir Verkfræðingur 105 8 Auðun Svavar Sigurðsson Skurðlæknir 109 9 Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir Varaformaður Heimdallar og sálfræðinemi 101 10 Guðlaugur Magnússon Frumkvöðull 109 11 Sölvi Ólafsson Rekstrarfræðingur 110 12 Halldóra Harpa Ómarsdóttir Stofnandi og eigandi Hárakademíunar 112 13 Kristinn Karl Brynjarsson Verkamaður 113 14 Rúrik Gíslason Knattspyrnumaður Evrópu 15 Guðrún Zoëga Verkfræðingur 105 16 Hlynur Friðriksson Hljóðtæknimaður 104 17 Inga Tinna Sigurðardóttir Flugfreyja og frumkvöðull 105 18 Guðmundur Hallvarðsson Formaður sjómannadagsráðs 109 19 Ársæll Jónsson Læknir 110 20 Hallfríður Bjarnadóttir Fv. Hússtjórnarkennari 110 21 Hafdís Haraldsdóttir Rekstrarstjóri 110 22 Illugi Gunnarsson Menntamálaráðherra 108 Reykjavík norður 1 Guðlaugur Þór Þórðarson Alþingismaður 112 2 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Ritari Sjálfstæðisflokksins 105 3 Birgir Ármannsson Alþingismaður 101 4 Albert Guðmundsson Formaður Heimdallar og flugþjónn 101 5 Herdís Þorvaldsdóttir Framkvæmdastjóri 112 6 Jón Ragnar Ríkharðsson Formaður verkalýðsráðs og sjómaður 112 7 Lilja Birgisdóttir Viðskiptafræðingur 112 8 Inga María Árnadóttir Hjúkrunarfræðingur 111 9 Ingibjörg Guðmundsdóttir Kennslustjóri 108 10 Gunnar Björn Gunnarsson Viðskiptafræðingur 109 11 Elsa B Valsdóttir Læknir 104 12 Ásta V. Roth Skólastjóri 101 13 Jónas Hallsson Dagforeldri og fv. aðstoðaryfirlögregluþjónn 112 14 Þórdís Pálsdóttir Grunnskólakennari 112 15 Jóhann Jóhannsson Bílstjóri 104 16 Grazyna María Okuniewska Hjúkrunarfræðingur 113 17 Sigurður Þór Gunnlaugsson Afgreiðslumaður og vínráðgjafi 101 18 Marta María Ásbjörnsdóttir Sálfræðingur 107 19 Árni Árnason Stjórnmálafræðingur 112 20 Margrét K Sigurðardóttir Viðskiptafræðingur og húsmóðir 104 21 Sigurður Bjarnason Tannlæknir 113 22 Sigríður Ragna Sigurðardóttir Fyrrverandi þula og yfirmaður barnaefnis hjá Sjónvarpinu 101 Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður X16 Reykjavík Suður Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Sjá meira
Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í báðum Reykjavíkurkjördæmunum voru samþykktir samhljóða á kjördæmisráðsfundi Varðar í Valhöll í dag. Ólöf Nordal innanríkisráðherra er oddviti Reykjavíkurkjördæmis suður og Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður er oddviti Reykjavíkurkjördæmis norður. Í tilkynningu frá flokknum kemur fram að á lista flokksins í Reykjavík norður séu fleiri konur á listanum og er jafnt hlutfall kvenna og karla er í Reykjavík suður. Í Reykjavík suður eru 6 konur í efstu 10 sætum listans. Listana tvo má sjá hér að neðan: Reykjavík suður 1 Ólöf Nordal Ráðherra 104 2 Brynjar Níelsson Alþingismaður 105 3 Sigríður Andersen Alþingismaður 101 4 Hildur Sverrisdóttir Borgarfulltrúi 101 5 Bessí Jóhannsdóttir Sagnfræðingur og framhaldskólakennari 107 6 Jóhannes Stefánsson Aðstoðarmaður ráðherra 107 7 Katrín Atladóttir Verkfræðingur 105 8 Auðun Svavar Sigurðsson Skurðlæknir 109 9 Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir Varaformaður Heimdallar og sálfræðinemi 101 10 Guðlaugur Magnússon Frumkvöðull 109 11 Sölvi Ólafsson Rekstrarfræðingur 110 12 Halldóra Harpa Ómarsdóttir Stofnandi og eigandi Hárakademíunar 112 13 Kristinn Karl Brynjarsson Verkamaður 113 14 Rúrik Gíslason Knattspyrnumaður Evrópu 15 Guðrún Zoëga Verkfræðingur 105 16 Hlynur Friðriksson Hljóðtæknimaður 104 17 Inga Tinna Sigurðardóttir Flugfreyja og frumkvöðull 105 18 Guðmundur Hallvarðsson Formaður sjómannadagsráðs 109 19 Ársæll Jónsson Læknir 110 20 Hallfríður Bjarnadóttir Fv. Hússtjórnarkennari 110 21 Hafdís Haraldsdóttir Rekstrarstjóri 110 22 Illugi Gunnarsson Menntamálaráðherra 108 Reykjavík norður 1 Guðlaugur Þór Þórðarson Alþingismaður 112 2 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Ritari Sjálfstæðisflokksins 105 3 Birgir Ármannsson Alþingismaður 101 4 Albert Guðmundsson Formaður Heimdallar og flugþjónn 101 5 Herdís Þorvaldsdóttir Framkvæmdastjóri 112 6 Jón Ragnar Ríkharðsson Formaður verkalýðsráðs og sjómaður 112 7 Lilja Birgisdóttir Viðskiptafræðingur 112 8 Inga María Árnadóttir Hjúkrunarfræðingur 111 9 Ingibjörg Guðmundsdóttir Kennslustjóri 108 10 Gunnar Björn Gunnarsson Viðskiptafræðingur 109 11 Elsa B Valsdóttir Læknir 104 12 Ásta V. Roth Skólastjóri 101 13 Jónas Hallsson Dagforeldri og fv. aðstoðaryfirlögregluþjónn 112 14 Þórdís Pálsdóttir Grunnskólakennari 112 15 Jóhann Jóhannsson Bílstjóri 104 16 Grazyna María Okuniewska Hjúkrunarfræðingur 113 17 Sigurður Þór Gunnlaugsson Afgreiðslumaður og vínráðgjafi 101 18 Marta María Ásbjörnsdóttir Sálfræðingur 107 19 Árni Árnason Stjórnmálafræðingur 112 20 Margrét K Sigurðardóttir Viðskiptafræðingur og húsmóðir 104 21 Sigurður Bjarnason Tannlæknir 113 22 Sigríður Ragna Sigurðardóttir Fyrrverandi þula og yfirmaður barnaefnis hjá Sjónvarpinu 101
Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður X16 Reykjavík Suður Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Sjá meira