Febrúarspá Siggu Kling – Vatnsberi: Ert að klára púslið 29. janúar 2016 09:00 Elsku hjartans vatnsberinn minn. Þú minnir mig dálítið á gríska goðið Atlas því þú berð þig svo vel sama hvað á gengur. Í þér blundar mikill tilfinningahiti og þú þarft að hafa mikið frjálsræði og sjálfstæði til þess að tengja hamingjuna. Þessi mánuður mun skipta miklu máli vegna þess að hann vefur sig í kringum afmælisdaginn þinn. Það er margt sem mun koma þér á óvart, sumt finnst þér dálítið slæmt en annað ertu hamingjusamur með, þetta er pínulítið eins og hrærigrautur en þú átt eftir að berja í borðið og sýna öðrum í kringum þig að þú hafir vel stjórn á kringumstæðum og sért ekki að gefast upp á neinu sviði. Þú þarft að bera þig betur en þér líður og með þeim krafti opnast nýir möguleikar. Þú verður svo feginn þegar líða tekur á febrúar og mars heilsar þér því á þeim tíma verður þú búinn að leysa úr stærstu hnútunum sem eru í kringum þig. Á þeim tíma verður þú búinn að finna róna í hjarta þínu og þú verður fullur sjálfstrausts hvað sem á dynur. Hafðu það samt í huga að þú átt ekki að gera neina uppreisn heldur að vanda vel svo þú hafir góð tök á hlutunum. Það er stutt í það að þú upplifir mögnuð augnablik og sjáir að þú ert svo sannarlega á réttri braut. Þú ert alveg að verða búinn með púslið, það vantar bara eitt! Og ef þú skoðar vel í kringum þig þá ertu með það í hendinni. Þú ert líka að fara inn í tíma sem býður upp á mikið öryggi og sérstaklega á fjárhagssviðum. Elsku uppreisnargjarni vatnsberinn minn, það er dálítið líkt þér að vilja ganga frá öllu, borga allt og hafa allt á hreinu. En skilaboðin til þín núna eru: Vertu alveg rólegur, það er allt í lagi að skulda smá því þetta á allt eftir að ganga upp! Með ást og umhyggju, þín Sigga Kling Frægir vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts, mannauður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Sjá meira
Elsku hjartans vatnsberinn minn. Þú minnir mig dálítið á gríska goðið Atlas því þú berð þig svo vel sama hvað á gengur. Í þér blundar mikill tilfinningahiti og þú þarft að hafa mikið frjálsræði og sjálfstæði til þess að tengja hamingjuna. Þessi mánuður mun skipta miklu máli vegna þess að hann vefur sig í kringum afmælisdaginn þinn. Það er margt sem mun koma þér á óvart, sumt finnst þér dálítið slæmt en annað ertu hamingjusamur með, þetta er pínulítið eins og hrærigrautur en þú átt eftir að berja í borðið og sýna öðrum í kringum þig að þú hafir vel stjórn á kringumstæðum og sért ekki að gefast upp á neinu sviði. Þú þarft að bera þig betur en þér líður og með þeim krafti opnast nýir möguleikar. Þú verður svo feginn þegar líða tekur á febrúar og mars heilsar þér því á þeim tíma verður þú búinn að leysa úr stærstu hnútunum sem eru í kringum þig. Á þeim tíma verður þú búinn að finna róna í hjarta þínu og þú verður fullur sjálfstrausts hvað sem á dynur. Hafðu það samt í huga að þú átt ekki að gera neina uppreisn heldur að vanda vel svo þú hafir góð tök á hlutunum. Það er stutt í það að þú upplifir mögnuð augnablik og sjáir að þú ert svo sannarlega á réttri braut. Þú ert alveg að verða búinn með púslið, það vantar bara eitt! Og ef þú skoðar vel í kringum þig þá ertu með það í hendinni. Þú ert líka að fara inn í tíma sem býður upp á mikið öryggi og sérstaklega á fjárhagssviðum. Elsku uppreisnargjarni vatnsberinn minn, það er dálítið líkt þér að vilja ganga frá öllu, borga allt og hafa allt á hreinu. En skilaboðin til þín núna eru: Vertu alveg rólegur, það er allt í lagi að skulda smá því þetta á allt eftir að ganga upp! Með ást og umhyggju, þín Sigga Kling Frægir vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts, mannauður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Sjá meira