Febrúarspá Siggu Kling – Meyja: Getur og ert meira en þú heldur! 29. janúar 2016 09:00 Elsku meyjan mín. Það er svo margt búið að vera gerast í kortunum þínum undanfarna mánuði og það er sko ekki hægt að segja að þú hafir læðst í gegnum þá! Þú hefur sama hugrekki og býflugan, því samkvæmt lögmálinu ætti hún ekki að geta flogið en hún gerir það bara samt. Það er eins með þig, þú lætur þig hafa það sem þú ættir ekki að geta gert og núna munt þú ekki láta neinn stöðva þig. Þetta á sérstaklega við í vinnumálum og því sem þú ert að fást við og þar eru mjög spennandi hlutir að gerast en þú þarft að hafa yfirráðin algjörlega sjálf, hvernig þú ætlar að haga þínum vinnutíma og hafa þetta allt saman. Það er svo mikill kraftur yfir þér, bæði til þess að breyta vinnunni þinni eins og þú vilt hafa hana og mundu að nám getur líka verið vinna. Það er líka einhver spurning um nýtt húsnæði og flutninga og við það verður mikið að gera en hafðu það hugfast að það mun á endanum gera lífið einfaldara. Þú ert komin vel á veg með að öðlast það sem þú vilt í lífinu og núna færðu skilaboð um að herða þig enn frekar í því og vera sjálfstæð í öllu og mundu að þú hefur hugrekki býflugunnar! Þú þarft að hætta að setja aðra á svona mikinn stall í kringum þig og sjá sjálfan þig á þessum stalli. Því þú getur og ert meira en þú heldur. Þetta er mikill mánuður sem þú ert að fara inn í núna og þú ert algjörlega reiðubúin til þess að takast á við hann. Núna snýst ástin um trygglyndi og stöðugleika og það er bara þannig týpa sem þú ert elsku hjartans meyjan mín. Með ást og umhyggju, þín Sigga Kling Frægar meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manúela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira
Elsku meyjan mín. Það er svo margt búið að vera gerast í kortunum þínum undanfarna mánuði og það er sko ekki hægt að segja að þú hafir læðst í gegnum þá! Þú hefur sama hugrekki og býflugan, því samkvæmt lögmálinu ætti hún ekki að geta flogið en hún gerir það bara samt. Það er eins með þig, þú lætur þig hafa það sem þú ættir ekki að geta gert og núna munt þú ekki láta neinn stöðva þig. Þetta á sérstaklega við í vinnumálum og því sem þú ert að fást við og þar eru mjög spennandi hlutir að gerast en þú þarft að hafa yfirráðin algjörlega sjálf, hvernig þú ætlar að haga þínum vinnutíma og hafa þetta allt saman. Það er svo mikill kraftur yfir þér, bæði til þess að breyta vinnunni þinni eins og þú vilt hafa hana og mundu að nám getur líka verið vinna. Það er líka einhver spurning um nýtt húsnæði og flutninga og við það verður mikið að gera en hafðu það hugfast að það mun á endanum gera lífið einfaldara. Þú ert komin vel á veg með að öðlast það sem þú vilt í lífinu og núna færðu skilaboð um að herða þig enn frekar í því og vera sjálfstæð í öllu og mundu að þú hefur hugrekki býflugunnar! Þú þarft að hætta að setja aðra á svona mikinn stall í kringum þig og sjá sjálfan þig á þessum stalli. Því þú getur og ert meira en þú heldur. Þetta er mikill mánuður sem þú ert að fara inn í núna og þú ert algjörlega reiðubúin til þess að takast á við hann. Núna snýst ástin um trygglyndi og stöðugleika og það er bara þannig týpa sem þú ert elsku hjartans meyjan mín. Með ást og umhyggju, þín Sigga Kling Frægar meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manúela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira